Tónlistin - 01.03.1942, Blaðsíða 20
32
TÓNLISTIN
skáldsins Johannesar Brahms var l.d.
hinn frægi skurðlæknir Theodor Bill-
roth, sem sjálfur lék vcl á knéfiðlu).
Sigvaldi Kaldalóns mun skilja þetta
atriði öðrum hetur, því að ósýnileg
smyrsl lians liafa grætt marga und,
hresst og endurnært líkama og sál
og seitl fram þakklátt bros hjá þjóð
hans. Tónskáldið Sigvaldi Kaldalóns
num geymast í meðvitund íslend-
inga svo lengi sem rödd mannsins
og strengur gígjunnar heldur áfram
að hljóma, og lög lians munu um ó-
komna tíma halda vörð um einbú-
ann í Atlantshafi.
Bókmenntir.
Árni Björnsson: Fimm sönglög
fyrir eina rödd með undirleik.
Lög þessi komu út 1910, og liefir
þeirra, oss vitanlega, aldrei verið get-
ið; eiga þau þó annað lilutskipti betur
skilið. Hér kemur fvrir almennings-
sjónir tónskáld, sem líklegt er til að
hrinda áfram því, sem máli skiptir,
en það er nýr stíll íslenzkrar tónlistar.
Fyrsta lagið í þessu hefti er Rökk-
urljóð við ljóð Ólafs Jóh. Sigurðs-
sonar. Hér birtist alveg ný mynd af
íslenzkri rómantík í fornum búningi
vögguvísunnar. 0])nar fimmundir
marka stefnu upphafsins inn i leið-
sögutónslausan, hreinan, eóliskan
moll, sem svo oft er að finna i forn-
um, íslenzkum þjóðlögum. Laglínan
sjálf hvelfist i reglulegum bogum að
liinum þjóðsagnakennda texla og
undirstrikar liann á sannan og ein-
faldan hátt innileikans.
Síðasta sjóferðin eftir Guðmund
Danielsson liefir að geyma þjóðræna
taktbreytingatíðni rímnalaganna
(polyrhythmik); undirspilið er sjálf-
stætt og hvilir á ferundum og fimm-
undum, en það mætti kannske slöpla
undirbyggingu þess eyiítið betur
með frekari hljómfyllingu, annars
er hælt við of gisinni alvikarás. Lína
þessa lags ris helzti ört og óvænt.
Hér verður ekki rúm lil að rekja
efni hinna laganna, en ]iau cru: Þegar
hlómin sofa (Sigfús Eliasson), Yor-
vísa (Jónas Hallgrímsson) og íslands
Hrafnistumenn (Magnús Stefánsson).
Að vísu fer Árni ekki varhluta af því
að vera dálítið „problematiskur“, en
það er þó alllaf sönnun þess, að hann
fitjar upp á nýjum leiðum, og með
vaxandi þroska ælti sii braut að skýr-
ast og eflasl að heilögum innblæstri,
eins og liið gagnmótaða Rökkurljóð
sýnir mætavel. Með eftirvæntingu
bíðum vér næsta heftis þessa höfund-
ar.
Askorun til Alþingis.
Siðastliðið vor ákvað Félag ís-
lenzkra tónlistarmanna að senda er-
indi til Alþingis um nýskipun nokk-
urra tónlistarmála Islands. Þar eð er-
indi þetta snertir sumt af efni því, er
nú birtist i þessu liefti rits vors, álit-
um vér rétl að birta þetta bréf F. I. T„
en það hljóðar svo:
„Hérmeð viljum vér undirritaðir í
stjórn, varastjórn og dómnefnd „Fé-
lags íslenzkra tónlistarmanna“ fara
þess á leit við hið háa Alþingi, að