Tónlistin - 01.03.1942, Blaðsíða 21
tónlistin
33
það lilulist til um, að skipaður verði
eiuu maður úr félagi voru til þess að
gegna ráðunautsstörfum í þeim tón-
listarmálum, sem Menntamálaráð
liefir til meðferðar.
Teljum vér nauðsynlegt, tónlist
vorri tit eflingar, að maður með sér-
þekkingu fái að hafa hönd í hagga
nieð framkvæmdum Mennlamála-
i’áðs í þessum efnum.
Verk ráðunautsins væri fólgið i því
að beita sér fyrir úrlausn jjessara
niála, og mundum vér líta á liann sem
vorn fulltrúa og samþykkja gerðir
hans, er hann hefði verið kosinn af
félagsmönnum.
Er oss það fullkomlega ljóst, að
margt fleira mætti gera tónlistarlifi
Islands til eflingar en raun hefir orð-
ið iá fram að þessu. Mætti þar meðal
annars nefna útgáfu íslenzkra tón-
listarhókmennta, sem enn hefir eng-
inn gáumur verið gefinn. Með slíkri
utgáfu mundi beztur og sannastur
grundvöllur lagður að þjóðlegu tón-
listarlífi.
Oss er umhugað um, að tillaga vor
nái fram að ganga, þar eð vér álitum
þá hetur tryggt, að hrundið verði
ýmsu því í framkvæmd, sem aðsteðj-
andi er.
\rér felum málaleitun þessa hátt
virtri Menntamálanefnd til athugun-
ar og umsjár og treystum því, að luin
geti fallizt á tillögu vora.
Reykjavík, 5. maí 1941.
Stjórn fél. ísl. tónlistarmanna“.
Smávegis
í dúr og moll.
HEFNDIN.
Þýzki hljómsveitarstjórinn dr.
Karl Muck, sem gekk undir viður-
nefninu „hinn þýzki Toscanini", var
annálaður fyrir sérvizku og ein-
þykkni. Reittasta vopn hans var
þögnin. Þegar Muck var starfandi
við hirð-söngleikahúsið i Berlín,
hafði liann ekki stundlegan frið fyr-
ir listafólki, sem tjá vildi honum
kunnáttu sína. Þar á meðal var ung
söngkona, sem sat um hvert tæki-
færi til að ná fundi Mucks, og loks
tókst henni að fá leyfi lil að syngja
fvrir hann. Er hún hefir lokið söng
sínum, hættir hún, en hljómsveit-
arstjórinn steinþegir og segir ekki
„múkk“. Vesalings söngkonan veit
ekkert, hvað hún á af sér að gera,
en reynir þó stamandi og upp-
hurðalítill að koma meistaranum í
skilning um, hve oft hún hafi sung-
ið einsöngshlutverk i níundu hljóm-
drápu Reethovens, dánarmessu (re-
kviem) Rrahms, „Mattháuspassion“
Bachs og fleiri meiri háttar tón-
verkum. Að lokum bærast varir
Mucks, hann stvnur við og segir:
„Já, já, slíkt og þvílíkt hefnir sin!“
SÖNGURINN, SEM
EKKI HEYRÐIST.
Austurríska tónskáldið Anton
Bruckner (1824—1896) var um
skeið söngstjóri hjá söngfélagi i
Linz, sem hét „Frohsinn“. Bruck-