Dagsbrún - 01.05.1989, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 01.05.1989, Blaðsíða 1
Pagsbrun 3. tbl. 40. árg. maí 1989 Víða pottur brotinn í aðbúnaðar- málum á vinnustöðum: Eitt klósett og útikamar fyrir 30 menn " — Sjá bls. 8—9 Guðmundur J. um 1. maí-samningana: Aðalfundur Dagsbrúnar: VEIKLEIKAMERKI í SAMNINGUNUM 10,2 mOljónir í Alþýðubankann — hve fá félög öfluðu verkfaOsheimOdar bls. 3 Á aðalfundi Dagsbrúnar á dögunum var samþykkt tillaga stjórnar um að Dagsbrún og sjóðir félagsins leggðu rúmlega 10,2 millj- ónir í aukið hlutafé í Alþýðubank- anum. Alls ætlar bankinn að auka hluta- fé sitt um 100 milljónir og er þessi viðbótarhlutur Dagsbrúnar í sam- ræmi við af núverandi eignarhlut félagsins í bankanum. Fyrir átti Dagsbrún liðlega 24,7 milljónir af hlutafé í Alþýðubank- anum, sem er nálægt lOprósentum af heildarhlutafé. Dagsbrún er stærsti einstaki hluthafinn. DAGSBRÚN OG FRAMSÓKN I EINA SÆNG? — BLS. 11

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.