blaðið - 09.05.2005, Síða 11
mánudagur 9. maí 2005 I blaðið
Sjónvarp og net
stuðla að greind
bladid@vbl.is
Því hefur verið haldið fram, og reyndar þrástag-
ast á því, að sjónvarpsgláp, vídeóleikir og of mikil
notkun netsins geri böm og unglinga heimsk og
sinnulaus. Þessari vinsælu kenningu er hafnað í
nýrri bók, sem er vitanlega þegar orðin afar um-
deild. Bókin heitir Eveiything Bad Is Good for
You og er eftir Bandaríkjamanninn Steven John-
son. Hann segir sjónvarpsþætti, vídeóleiki og
netnotkun stuðla að aukinni greind í vestrænum
samfélögum. Rannsóknir sýna að greindarvísital-
an í vestrænum samfélögum hefur hækkað jafnt
og þétt ffá árinu 1943. Johnson telur að netvæð-
ingin og aukinn aðgangur manna að fjölmiðlum
eigi þátt í þessu.
(nýrri bók er því hafnað að sjónvarps- og töivugláp
geri börn og unglinga heimsk.
■
bladid@vbl.is
Ahyggjur af
heilsu páfa
Áhrifamenn innan kaþólsku kirkjunnar em
ir hafa áhyggjur af heilsufari hins nýja
Benedikts XVI. Joseph Ratzinger, sem
páfanafnið Benedikt, er 78 ára og elsti m
að vera kjörinn í embættið í 275 ár. Nýlega
skýrt ffá því að hann hafi á síðustu tveimur áram
fengið væg hjartaáfóll. Frá því hann tók við emb-
ætti hefur hann nokkmm sinnum þurft að styðja
sig við aðstoðarmenn í messum. Hann mun þjást
af svima og svefntruflunum.
Ratzinger fékk heilablóðfall árið 1991 og bað
ítrekað, og án árangurs, forvera sinn, Jóhannes
Pál, um lausn ffá störfum. Hann mun hafa vilj-
að snúa aftur til heimalands síns, Þýskalands,
og skrifa bækur. Bróðir Benedikts XVI, sem er
prestur, hefur vakið óróa margra í páfagarði með
yfirlýsingum um að álagið í hinu nýja starfi muni
reynast bróður sínum um megn.
Benedikt XVI. Pjáist af svima og svefntruflunum.
■
Tugir láta lífið
Tuttugu og tveir létu lífið, þar af tveir Bandaríkja-
menn, í tveimur sprengjutilræðum í Bagdad um
helgina. Árásimar vora gerðar á bílalest í mið-
borginni og var um að ræða sjálfsvígsárásir þar
sem tilræðismennimir komu akandi á bílum sem
síðan sprangu í loft upp. Á síðstu 10 dögum hafa
meira en 300 manns látið lífið í tilræðum í írak.
■
Engin áhrif
bladid@vbl.is
Ferðamálaráðherra Egyptalands
segir að árásir á erlenda ferðamenn
í landinu í síðasta mánuði hafi ekki
haft nein áhrif á ferðamannastraum
til landsins. Þrír ferðamenn létust og
nokkrir særðust í þremur tilræðum í
apríl. Um var að ræða sjálfsvígsárás-
ir á vinsælum ferðamannastöðum í og
við Kaíró, og í einu tilviki var sprengd-
ur upp langferðabíll. Á síðasta ári
komu um átta milljónir ferðamanna
til Egyptalands og er ferðaþjónusta
ein af helstu tekjulindum landsins.
Það þarf því ekki að hafa mörg orð um
hversu viðkvæm þessi atvinnugrein
er gagnvart tilræðum sem þessum.
Mikil flóð
bladid@vbl.is
Hundruð eru heimilislaus og miklar
traflanir hafa orðið á samgöngum í
Rúmeníu eftir mikil flóð um helgina.
Verst er ástandið í Buzau-héraði í
suðausturhluta landsins þar sem
hundruð húsa eru einangruð. Björg-
unarsveitir hafa notað þyrlur til að
bjarga fólki af þökum húsa. Veður-
fræðingar hafa varað við því að von
sé á enn meiri rigningu í Rúmeníu
næstu daga og gæti því ástandið enn
átt eftir að versna.
Vladimir Pútín Rússlandsforseti og Viktor Jushchenko, forseti Úkraínu,
hittust í Moskvu í gær í tengslum við fund leiðtoga tólf fyrrverandi lýð-
velda Sovétríkjanna sálugu. Pútín hvatti leiðtogana til að berjást gegn
hryðjuverkum.
Seayak frá Prijon
kr. 3,053 á mánuði
Kanóar 99,900
Rafmagnsmótorar
áður 22,900
nú 19,900
Crewsaver heilgallar
m/öndun
áður 49,900
nú 39,900
Vatnabátar frá BIC
stórir áður 79,900 nú 69,900
litliráður 49,900 nú 44,900
Sjóskíði, slöngur
og aukahlutir í
vatnasportið í
miklu úrvali
Hjól frá 24,900
* Miðast við raðgreiðslur í
36 mánuði. Vextir og kostnaður
ekki innifalinn
SKOTVEfÐAR, UTIVIST & KAJAKAR
Sportbúð Títan s:5178810
www.sportbud.is