blaðið - 26.05.2005, Síða 20

blaðið - 26.05.2005, Síða 20
fimmtudagur, 26. maí 2005 i biaðið ynaar maninn jarðskjálfta? í slendingar eru vanir daglegum breyt- ingum milli flóðs og fjöru, sem orsak- ast aðallega af léttvœgu aðdráttarafli tunglsins. Nú velta vísindamenn því fyrir sér hvort sama aflið geti orsakað jarðskjálfta. „Sömu kraftar og lyfta yfirborði hafsins geta hreyft við yfirborði jarð- arinnar," segir Geoff Chester, stjömu- fræðingur og almannatengslastjóri Bandarísku hafrannsóknarstofnun- arinnar í Washington. Hann segir hreyfingu jarðskorpunnar af tungl- sökum aðeins skipta sentímetrum samanborið við margra metra breyt- ingu á hafsborði. „Þar sem við búum á skorpunni tökum við ekki eftir þess- um breytingum - þær era litlar en engu að síður til staðar. Marga jarð- skjálfta má rekja beint til flekahreyf- inga í jarðskorpunni en ekki er hægt að útiloka að aðdráttarafl mánans sé hluti af orsakakeðjunni." Chester segir að yfirleitt séu fleiri jarðskjálftar á norðurhveli jarðar þeg- ar tunglið er norðan við miðbaug og að jarðskjálftatíðni hækki á suður- hvelinu þegar máninn er sunnan við miðbaug. ■ Framfarir á sviði röntgengeislatækni munu skila sér í aukinni þekkingu um eðli svarthola. Svarthol eru stað- ir í geimnum sem hafa svo sterkt aðdráttarafl að ekkert getur sloppið frá þeim, þar með taldir ljósgeislar, og því er oft erfitt að nema þau með hefðbundnum geimsjónaukum. Á undanfómum árum hafa vísinda- menn komist að aðferð til að stað- setja svarthol sem talin eru skipta Galileo Evrópusambandið hefur tilkynnt að það muni þróa geimáætlun, sem ber nafnið Galileo, fyrir aðildarríkin 25. Áætlunin hefur það markmið að keppa við GPS-staðsetningarkerfi Bandaríkj amanna. Nefnd innan ESB hefur hafið langtímarannsókn á samskiptatækni gervihnatta og hyggst vinna að henni ásamt Rússum. Einnig verður haft samráð við Bandaríkjamenn um ýmis tækniatriði. Galileo-áætlunin verður kynnt ítarlega á fundi aðildarríkja ESB og aðildarríkja geimrannsóknarstofnunar ESB 7. júní nk. Nefndin býst við því að hljóta formlegt rannsóknarleyfi í árslok. „Stór og ört stækkandi Evrópa verður að búa að úrræðum til að mæta síauknum kröfum og þörfum nútímans," sagði Guenther Verheugen, stjómamefndarmaður Iðnaðamefhdar ESB. Áætlað er að Galileo-verkefnið kosti um 4,64 milljarða dollara og að fyrsti gervihnötturinn af 30 fari á Óbeinar reykingar skaða frjósemi kvenna Niðurstöður nýlegrar rannsóknar benda til þess að óbeinar reykingar skaði fijósemi kvenna. Lengi hefur verið vitað að tóbaksreykur skaði frjósemi þeirra kvenna sem reykja að staðaldri en nýmælin í rannsókn- inni felast í ótvíræðum gögnum sem benda í fyrsta skipti til skaðlegra áhrifa óbeinna reykinga. í úrtaki 225 kvenna fannst eng- inn merkjanlegur munur á frjósemi þeirra kvenna sem reyktu og þeirra sem bjuggu með reykingamönnum. Líkur á þungun vom helmingi minni meðal kvenna sem reyktu eða bjuggu með reykingamanni en meðal þeirra sem vom algerlega lausar við reyking- ar - beinar og óbeinar. Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í tímaritinu European medical joumal. KJARAN EHF • SlÐUMÚU 14 • 108REYKJAVIK SlMAR 510 5510 • 510 5500 OPIÐ VIRKADAGA KL. 8-18. Glæsilegt úrval Sisal og Kókos gólfteppa H ei mi Lisgó Lfd ú ka r Tilboðsverð frá kr. 900 á m2 Teppamottur 40% afsláttur Teppi horn í horn Stigateppi Níðsterk og létt í þrifum G0LFBUNAÐUR Markaðsferð nokkurra vísinda- manna í Asíu tók heldur betur nýja stefnu þegar þeir heimsóttu matvöru- markað í Laos á dögimum. Sáu þeir afar sérkennileg nagdýr sem aldrei hafa þekkst í heimi vísindanna, en dýrin vora til sölu á einum básnum sem matvara. Má gera ráð fyrir að einhveijir hafi keypt dýrin sér til matar án þess að vita hvers kyns var. Dýrin era 40 sentímetra löng, með löng veiðihár, stutta leggi og loðið skott. „Þetta minnir að mörgu leyti á eitthvað skylt rottum eða músum en þetta er samt eitthvað allt annað," sagði vísindamaðurinn Robert Timmins, en hann segir það ótrúlegt að hafa fundið eitthvað svo flarri því sem þekkist í heiminum nú. Timmins segir þó heimamenn í Laos vera kunnuga þessu skrítna dýri en að þeir geri sér ekki grein fyrir því að þarna er óskilgreind tegund á ferðinni sem ekki hefur sést. „Fólk var að selja þetta þarna ásamt öðr- um furðudýrum eins og ekkert væri sjálfsagðara. Ég sá strax að þama var eitthvað einkennilegt á ferðinni,“ sagði Timmins, en þeir félagar sendu dýrið í DNA-greiningu og í rannsókn hjá Paulu Jenkins, stjómanda Nátt- úrusafnsins í London. í greiningu kom ffam að þarna var á ferðinni tegund algjörlega óskyld öðram og að mikið rannsóknarefni væri komið til sögunnar. Getgátur era uppi um að tegundin sé stökkbreyting ffá stofni sem var uppi fyrir um milljónum ára og verður haldið áfram rannsóknum á tegundinni, auk þess sem farið verð- ur í leit að svipuðum óþekktum dýr- um sem uppi era. Ný aðferð við greiningu svarthola milljónum á hverri vetrarbraut. Með því að beita geimsjónaukum, sem eru móttækilegir fyrir röntgengeisl- um, verður mun auðveldara að koma auga á þau. „Þegar svarthol soga að sér hluti þá hitna þeir og gefa að endingu ffá sér röntgengeisla,“ segir Edward Morgan, kjameðlisffæðing- ur hjá Tæknistofnun Massachusetts í Cambridge (MIT). Mannsaugað nem- ur ekki geislana en með röntgensjón- auka verður svartholið sýnilegra. Vísindamenn telja að til séu nokkr- ar tegundir svarthola. Algengust era þau sem talin era vera leifar samfall- inna stjama sem eitt sinn voru jafn- vel tífalt stærri en sólin. Þegar þær falla saman eykst aðdráttarafl þeirra til muna. Svartholin soga þá til sín efni af yfirborði nærliggjandi stjama sem rennur í þau á hringlaga hátt líkt og vatn í niðurfall. Morgan vinnur við eftirht með Rossi-röntgensjónauka NASA, sem skotið var á loft árið 1995. Hann tel- ur að sjónaukinn gefi nú, með aukn- um tækniffamfórum, upplýsingar sem geti gefið vísindamönnum hald- bærari vísbendingar um samfallnar stjörnur þar sem auðveldara verður að rannsaka ferlið sem verður brátt sýnilegra en það hefur áður verið. geimáætlunin sporbraut um jörðina seinna á þessu ári. Evrópusambandið vill ekki vera háð GPS-kerfi Bandaríkjanna og hyggst nota Galileo-gervihnettina til að þjóna almennu eftirliti, s.s. með skipum er flytja hættuleg efhi, umferðarstraumum og dýraflutningum. ■

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.