blaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 27

blaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 27
blaðið I fimmtudagur, 14. júlí 2005 STUST* KVIKMYNDAHÚS LANDSINS • HAGATORGI - S. 530 1919 • www.haskolablo.li FRA JOEL ZWiCK LEIKSTJÓRA 'MV BIQ FAT OREEK WEDOINO CORBETT FRÁ JOEL ZWICK LEIKSTJÓRA 'MY BIG FAT QREEK WEDDING CORBET MADAGASCAR c-nskt tal ELVIS HAS LEFT THE BUILDING WAR OF THE WORLDS BATMAN BEGINS VOKSNE MENNESKER CRASH KL 6-8-10 KL 6-8-10 KL 5.30-8-10.20 KL8 KL5.45 KL 10.30 MADAGASKCAR ísl. tai KL8 MADAGASCAR KL 2.30-4.30-6.30-8.30 WAR OF THE WORLDS KL.8-10.20 B.l. 14 WHO'S YOUR DADDY KL 3.40-5.50-8-10.10 B.l. 14 BATMAN BEGINS KL 8 B.l. 12 BATMAN BEGINS KL 3-6-9-10.30 B.l. 12 AKMPCYPI SVAMPUR SVEINSSON ísl. tol KL. 2 MADAGASCAR enskt tal MADAGASCAR ísl. tal ELVIS HAS LEFT THE BUILDING WAR OF THE WORLDS WAR OF THE WORLDS VIP WHO 'SYOUR DADDY BATMAN BEGINS BATMAN BEGINS VIP B.L 16ára MADAGASKCAR ísl. tal KL 6 MADAGASKCAR enskt tal KL 6-8-10 WHO'SYOUR DADDY KL.8 BATMAN BEGINS KL. 10 2Sf, -CHRiE’ OaiiD iacs stifíía -W SCHUÍMMBfi iMmmas FRR FBfiMiriOEKÐUM - f'— ; ec PiSHfittSMUH I >líl ,\mW HfiKS þAV VORV IHHrFÆOD I CBYCCDVM... ÞA« Y9H3 f tVITI öflHCAO f/IEÐ ÍSLENSKU 0G ENSKUTAO MEO ENSKU TALI HOLMES <.OLOMAN -■* FREEMAN NEESON CAINE .RINGLAN t S83 0300 AKUREYRIC 461 4666________KtflAVÍK C 42] H70 Ósvífinn húmor á Gauknum Hryllingurinn að koma í kvikmyndahús The Amityville Horror frumsýnd á morgun Uppistand Beyglu.is Það verður óheflaður og svartur húm- or ríkjandi á Gauki á stöng í kvöld en þar stendur Beygla.is fyrir uppi- standi nokkurra af fyndnustu og ósvífnustu mönnum landsins. Rökkvi Vésteinsson, sem þekkt- astur er fyrir heimasíðuna lágmenn- ing.is hefur verið að hneyksla íbúa Montreal með alræmdri ósvífni sinni en snýr nú heim til þess að taka þátt í kvöldinu. Auk hans munu Oddur Boxer og Beggi blindi, sem var valinn fyndnasti maður MH, stíga á svið og reita af sér brandarana. Miðaverð er 500 krónur og allur aðgangseyrir rennur til Barnaspítala Hringsins og Geðhjálpar.Húsið opnar klukkEui 22 og aldurstakmark er 18 ár. Hljómsveitin Jan Mayen spilar á Bar 11 í kvöld Nortón og Jan Mayen Tónleikar á Bar 11 Það verður sannkölluð tónlistarveisla á Bar 11 í kvöld, en hljómsveitin Nortón mun stíga þar á svið ásamt rokkurunum í Jan Mayen. Nortón hefur verið að gera það gott með lögunum Bankastræti nr. 0 og Rokkum meira en Mínus og mikið verið rætt um lögin og textana í þeim á spjallsíðum á netinu. Sveitin hefur þó ekki gefið neitt út enn sem komið er en aldrei að vita hvað framtíðin í kvöld ber í skauti sér hjá þessari dansglöðu og fónkuðu hljómsveit. Jan Mayen hefur verið að semja ný lög og stefnir að breiðskífu fljótlega og fylgja með henni eftir frumrauninni, Home of the Free Indeed, sem kom út í fyrra. Báðar sveitirnar þykja með þeim hressari á tónleikum og því má búast við góðri stemmningu á barnum í kvöld. Hryllingsmyndin The Amityville Horror frá ffamleiðanda Texas Chainsaw Massacre frá árinu 2004 verður ffumsýnd í Smárabíói, RegnbogEmum og Borgarbíói Akureyri fóstudaginn 15. júlí. Kvikmyndin er endurgerð frá árinu 1979 og byggir á sannri sögu um hjónin George and Kathy Lutz sem gerðist árið 1975. Sagan segir ffá hjónunum sem eru búin að vera að leita að framtíðarheimili í líingan tíma og finna loks draumahúsið sitt á Long Island. Óafvitandi um þann hrylling sem átti eftir að eiga sér stað flytja hjónin með bömin sín þrjú í hús DeFeo fjölskyldunnar sem hafði verið myrt þar í svefni ári áður. Það var elsti strákurinn í flölskyldunni, Ronald DeFeo, sem játaði fyrir lögreglu að hafa myrt foreldra sína og íjögur systkini en bar fyrir sig að raddir í húsinu hefði skipað honum að gera það. Eftir að hafa búið í húsinu í skamma stund fer Lutz fjölskyldan að verða vör við ýmis ill öfl, sjá drauga og heyra raddir í húsinu sem fær hárin til að rísa. Ungir og efnilegir leikarar Leikstjóri myndEirinnEir er Andrew Douglas sem á meðal annars að baki heimildarmyndina Searching for the Wrong-Eyed Jesus og hefur unnið að auglýsingum fyrir nokkur Eif stærstu fyrirtækjum heims eins og Nike, Volvo og Coca-Cola. DouglEis fékk efnilega leikara til liðs við sig en með aðalhlutverkin fara Ryan Reynolds og Melissa George. Reynolds, sem hefur getið sér gott orð í Hollywood, fer með hlutverk George Lutz. Hann er einn af eftirsóttustu leikurunum Vestanhafs eftir að hafa leikið í myndunum Van Wilder, Blade: Trinity og The In-Laws og er með tvær myndir í vinnslu, Ride Along og Just Friends sem væntanlegar eru á næsta ári. Eiginkonu hans leikur ástralska leikkonan Melissa George sem er einnig tahn með þeim efnilegri, og mun hún til að mynda leika á móti Clive Owen og Jennifer Aniston í myndinni Derailed sem væntEmleg er síðar á árinu. Með önnur hlutverk fara Phihp Baker Hall, Jimmy Bennett, Jesse James og Chloé Grace Moretz. LUNGA lýkur um helgina LUNGA, listahátíð ungs fólks á Austurlandi, er nú í fullum gangi á Seyðisfirði en hátíðin hófst þann 11. júlí og stendur fram á næstkomandi laugardag. Dagskráin er einstaklega fjölbreytt að þessu sinni og um er að ræðaleiklistarsmiðj u, bardagasmiðj u, sirkussmiðju, sviðsmyndasmiðju og stuttmyndasmiðju svo nokkuð sé nefnt. Hátíðinni lýkur um helg- ina og því verður ekkert gefið eftir. Listasmiðjurnar verða í fullum gangi fimmtudag, fostudag og laugardag en auk þess er hægt að læra töfrabrögð, kynna sér ástralska frumbyggjahljóð- færið Didgeridoo og hlusta á tónleika með Doors tribute bandi þeirra Björg- vins Franz, Kristins, Péturs, Barkar og Daða. Á laugardaginn verður síð- £m haldin uppskeruhátíð þar sem þátttakendur sýna afrakstur vinnu sinnar sem lýkur á balli með hljóm- Listahátíð ungs fólks á Austurlandi er í fullum gangi og lýkur með uppskeruhátíð og tónleikum á laugardag. sveitinni Todmobile sem kemur sam- um helgina og skoða þá grósku sem á an á ný eftir langt hlé. Það er því um sér stað á Austurlandi. að gera að skella sér til Seyðisfjarðar

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.