blaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 29

blaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 29
blaðið I fimmtudagur, 14. júlí 2005 Fjölmiðlar Gunnar Smári fyrr og nú Gunnar Smári, framkvæmdastjóri 365 miðlanna, á sér langan feril í blaðamennsku. Hann hefur auk þess skrifað í það minnsta eina bók um sjálfan sig. Sú heitir „Máls- vöm mannorðsmorðingja“ og kom út árið 1996. Bók þessi lýsir vel hugarheimi Gunnars Smára þeg- ar hann vann á fjölmiðlum eins og Helgarpóstinum, Pressxmni, Ein- taki og Morgunpóstinum, sem öll eru liðin undir lok; flest ef ekki öll vegna gjaldþrots. Helgarpósturinn er sennilega frægastur fyrir fréttir sínar af Hafskipsmálinu á áruniun 1985 og 1986. Af „Málsvöm mann- orðsmorðingjan" verður ráðið að Gunnar Smári sé afar stoltur af frétta- flutningi Helgarpóstsins af Hafskips- málinu. Telur hann í raun hafa skipt sköpum fyrir fjárhag útgáfunnar sbr. bls. 209 í bókinni, en þar segir: Þegar ég gerðist blaðamaður á Helg- arpóstinum gamla vorið 1986 var nýbúið að stinga Hafskipsmönnum í gæsluvarðhald. Blaðið seldist sem 21.15 Sporlaust (18:24) (Without ATrace II) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar aö týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (19:23) (Desperate Housewives) Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 21.30 Third Watch (14:22) (Næturvaktin 6) Bönnuð börnum. 22.15 The Learning Curve (Lexían) Glæpatryilir í betri kantinum. Hér segir frá tveimur ástríðufullum elskendum sem eru líka reknir áfram af græðgi. Þeir sogast inn í hættulega veröld undirheima Los Angeles borgar og uppgötva að hið Ijúfa líf er dýru verði 23.10 Soprano-fjölskyldan (13:13) (The Sopranos V) Carmela hefur áhyggjur af framtíð einkasonarins, Christopher spinnur upp skýringu á hvarfi Adriönu, Tony veit ekki hvað hann á að gera við nafna sinn Blundetto og Johnny Sack fær óvænta heimsókn. Atriði í þáttunum eru ekki viö hæfi barna. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóöinni www.hbo.com/sopr- anos. e. 00.05 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.25 Dagskrárlok 00.00 Long Time Dead (Löngu dauður) Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Don't Say a Word (Ekki orð!) Stranglega bönnuð börnum. 03.20 Fréttir og ísland í dag Fréttir og ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 04.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí keypt. 21.00 According to Jim 21.30 Sjáumst með Silvíu Nótt Silvía Nótt mun ferðast vítt og breitt, hérlendis sem erlendis og spjalla við vel valið fólk um allt milli himins og jarðar á sinn óviðjafnanlega hátt. 22.00 The Swan 22.45 Jay Leno 21.00 Tru Calling (3:20) 21.45 Sjáðu 22.00 Kvöldþáttur 22.45 David Letterman 21.30 Fifth Gear (í fimmta gfr) 22.00 World's Strongest Man (Sterkasti maður heims) í kvöld verð- ur sýnt frá keppninni 1988. 22.00 The Thing (Fyrirbærið) Hrollvekjandi spennumynd um vísinda- menn frá bandaríska vísindaráðinu sem eru sendir til Suðurskautslands- ins til rannsókna. Þeir lenda í skelfileg- um aðstæðum og komast að því að það búa ekki bara mörgæsir á Suð- urskautslandinu. Aðalhlutverk: Kurt Russell, A. Wilford Brimley, Richard Dysart. Leikstjóri, John Carpenter. 1982. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Law & Order (e)Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Eiginkona söngvara er myrt en nokkuð er falliö á frægð hans. Lögreglan rann- sakar tengsl umboösmanns hans og sona hans við málið en útskýring hans á atburðarásinni erekki trúverðug. 23.30 American Dad (3:13) (Stan Knows Best) 23.55 Newlyweds, The (5:30) (Platypus) 00.15 Cheers - 4. þáttaröð (e) 00.40 Boston Public 01.20 Hack Mike hjálpar presti að finna unglings- dóttur sína sem hafði verið tæld til Philadelphiu á netinu af barnaníðingi. 02.05 Óstöðvandi tónlist 00.20 Friends (14:24) (Vinir) 00.45 Kvöldþáttur Aðalþáttastjórnandi er Guðmundur Steingrimsson og honum til aðstoðar eru þær Halldóra Rut Bjamadóttir og Sigríður Pétursdóttir. 01.30 Seinfeld 2 (9:13) 23.00 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strandblak) 00.05 Beyond the Glory (Vinny Testaverde) Vinny Testaverde er ein af hetjunum í NFL-deildinni. Hann á langan feril að baki og virðist geta haldið áfram endalaust. 00.00 Hellraiser: Inferno (Helvíti) Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Red Dragon (Rauður dreki) Stranglega bönnuð börnum. 04.00 The Thing (Fyrirbærið) Stranglega bönnuð börnum. Er næg fjölbreytni í íslensku útvarpi? aldrei fyrr. í heilt ár hafði blaðið sagt fréttir af forsvarsmönnum Haf- skips og tilraunum þeirra til að gera stórfyrirtæki úr þessum aumingja sem Hafskip var alla tíð. Blaðið sagði frá baráttu þeirra við að halda haus þótt fyrirtækið væri á lóðréttri leið til andskotans. Og í blindri trú þeirra á að allt myndi þetta nú redd- ast. Hafskip var dauðadæmt áður en Halldór Halldórsson fór að skrifa um það. Á bls. 215 í sömu bók segir Gunnar Smári. Ég ætla ekki að riíja það upp hvers vegna Helgarpósturinn seldist svona vel vorið 1986. Það var ekki vegna þess að blaði skánaði heldur vegna þess að ríkissaksóknari staðfesti að eitthvað var bogið við stjóm for- svarsmanna Hafskips á fyrirtækinu. Og mátti öllum vera það ljóst fyrir löngu. Nú er öldin önnur hjá Gunnari Smára. Nú er hann ekki lengur blaða- maðurinn ógurlegi „enfant terrible" íslenskrar blaðamennsku sem kallar yfir sig mólssóknir vegna skrifa sinna um viðskiptalífið, heldur aðeins hjáróma mólpípa velgjörðarmanns síns, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem sætir ákærum fyrir ýmis konar afbrot. Þetta sést best ef borin eru saman framangreind skrif Gunnars Smára og grein hans í Fréttablaðinu s.l. laugardag undir heitinu „Þátta- skil hvernig sem lyktir verða“, en þar segir: Það eru mikil líkindi með Hafskips- málinu og Baugsmálinu. í báðum tilfellum blæs lögreglan til viðamik- illar rannsóknar á fyrirtæki sem að lokum spannar nánast alla þætti starfsemi þess. f báðum tilfellum er um að ræða fyrirtæki sem starfa án velvildar langsetinna valdablokka í samfélaginu. Hafskipsmálið varð frægt af endemum fyrir kunnáttu- leysi lögreglunnar í bókfærslu, for- dóma og fyrirframgefna sannfæringu fyrir sekt sakborninga. Sem kunn- ugt er var Hafskipsmálið lögreglu og ákæruvaldi sneypufór- Segið svo að peningar skipti ekki máli, jafnvel fyrir umdeildan blaða- mann, eins og Gunnar Smára. Molar The Apprentice kynþáttaskipt Vinsæli raunveruleikaþátturinn The Apprentice gæti breyst á næstunni þar sem Donald Trump íhugar að skipta liðunum eftir kynþætti. Annað liðið yrði þó hvítt að hörund en hitt liðið svart á hörund. Trump segir að, „á vissan hátt endurspegli þetta okk- ar grimma heim. En eins og gefur að skilja þá finnst ekki öllum þetta vera góð hugmynd." af gert grín að því hvernig hún leit út. En núna var það enn verra og hún þoldi þetta ekki lengur.“ En nú þeg- ar Kelly er komin úr meðferð er hún ákveðin að elska líkama sinn, jafnvel þó það taki nokkrar skurðaðgerðir til þess. „Ég held að enginn sé fullkomlega sáttur við hvernig hann lítur út. En ég hata mig ekki. Þegar ég verð eldri þá verð ég soguð og toguð. Lítið á móður mína, í guðanna bæn- um. Hún htur frábær- lega út og ef hún getur það, af hverju ætti ég ekki að geta það líka?“ Molar Kelly Osbourne í fitusog Kelly Osboume hefur lýst því yfir að hún muni fara í lýt- araðgerðir seinna meir. Söngkonan sem er einungis 21 árs kom nýlega úr meðferð vegna þunglyndis í kjölfar illkvittn- islegra ummæla um Ukama henn- ar. Sharon, móðir, hennar sagði að hún hafi loksins farið í meðferð eftir mikið tal um íturvax- in líkama hennar. „Kelly fékk að lokum taugaáfaU vegna þyngd- ar sinnar. Það var allt- Tryggvi Gunnar Tryggvason „Nei, þaö er bara ein stðð sem spilar almennilegt rokk og hinar spila bara einhver létt lög. Vantar meira rokk." Valdís Björk Þorsteinsdóttir „Já það finnst mér. Það er nóg að velja um.“ Hjörtur Sveinsson „Nei. Það er annað hvort blað- ur eða FM 957 tónlist." Birna Harðardóttir „Ég hlusta ekki mikið á útvarp og þá einna helst á FM 957“ Lina Ágústsdóttir „Já, það er nóg af mismun- andi efni.“ Brúðkaupsundirbúningur í Simple lífe Paris Hilton og Nicole Richie gætu birst í íjórðu seríu af The Simple Life þrátt fyrir að þær talist ekki við þessa dagana. Þær höfðu báðar skrifað undir samning þess efnis að fjórða serían yrði gerð og sjónvarps- stöðin Fox er að hugsa um að láta þær standa við orð sín, jafnvel þó það þurfi að kvikmynda þær í sitthvoru lagi. Sjónvarpsstöðin hefur áhuga á því að í nýjustu seríunni birtist brúð- kaupsundirbúningur og fyrstu dagar eftir giftingu Hilton og Richie. En stúlkurnar hyggjast báðar gifta sig fljótlega, Hilton unnusta sínum Pa- ris Latsis og Richie unnusta sínum Adam Goldstein. Með því væri líka auðvelt að taka upp þættina ón þess að stjörnurnar hittust.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.