blaðið - 14.07.2005, Page 28

blaðið - 14.07.2005, Page 28
fimmtudagur, 14. júlí 2005 I blaðið 28 dagskrá Stutt spjall: Bjarni Ólafur Guðmundsson Bjami er útvarpsmaður á Bylgjunni og er með þátt aila laugardaga kl. 19.30. Hvernig hefurðu það í dag? ,Ég hef þaö frábært, enda er þetta annað af tveimur vertíðartímabilum í vinnunni minni í SS. Hvað hefurðu unnið í útvarpi lengi? ,Minn fyrsti alvöru útvarpsþáttur var laugardaginn 30. ágúst 1986 á Bylgjunni, en þangað var ég ráðinn þegar Bylgjan fór af stað. Það var frábær tími og ómet- anleg reynsla að vinna við þær aðstæður sem þá voru. Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrj- aðir í útvarpi? .Kannski ekki beinlínis, en þó var þetta þannig í upphafi, að þú þurftir að útbúa handrit fyrir hvem þátt, tímasetja allt og í raun hugsa hvert smáatriði. í dag er þetta meira opið og mun viðráðanlegra, Eitthvað fyrir.. enda stöðvarnar staðlaðri og tæknin öll að vinna þetta með okkur útvarps- fólkinu." Hvernig tónlist hlustarðu helst á? „Ég hlusta á alla tónlist. Það fer bara eftir stemmningunni sem maður er í. Ef ég á að nefna nokkra listamenn sem mér finnst gaman að hlusta á, þá eru það til dæmis Supertramþ, U2, og ef ég er í rólegu deildinni er voða gott að hlusta á Eagles, Phil Collins eða jafnvel Cat Ste- vens.“ Er gaman að vinna í útvarpi? „Já, það er mjög gaman. Við tölum stundum um að það sé erfitt að losna við útvarpsbakteríuna. Þessu fylgir ...drauga Bíórásin-Thirteen Ghosts-kl.20.00 Bráðskemmtileg hryllingsmynd. Art- hur Kriticos dettur í lukkupottinn þeg- ar frændi hans fellur frá. Arthur eríir hús frændans og það er ekkert hreysi. En ánægjan varir ekki lengi því á dag- inn kemur að undarlegar verur eru á sveimi í húsinu og á þeim er ekkert far- arsnið. Aðalhlutverk: Tony Shalhoub, Matthew Lillard, Shannon Elizabeth, F. Murray Abraham, Embeth Davidtz. Leikstjóri, Steve Beck. 2001. Strang- lega bönnuð bömum. ...ökumenn Sýn-Fifth Gear-kl.21.30 Breskur bflaþáttur af bestu gerð. Hér er fjallað jafnt um nýja sem not- aða bfla en ökutæki af nánast öllum stærðum og gerðum koma við sögu. Greint er frá nýjustu tíðindum úr bflaiðnaðinum og víða leitað fanga. Á meðal umsjónarmanna er Quentin Wilson, einn þekktasti bflablaðamað- ur Breta. ...poppara Sirkus-The Newlyweds (5:30) -kl.23.55 í þessum þáttum er fylgst með poppsöngkonunni Jessicu Simpson og eiginmanni hennar Nick Lac- hey. Myndavélar fylgja skötuhjúun- um hvert fótmál og fá áhorfendur að sjá hvert gullkomið á eftir öðm fara í loftið. Nú getur þú séð hvem- ig fræga fólkið er í raun heima hjá sér því þetta er nú bara venjulegt fólk...eða hvað? Af netinu Var að enda við að horfa á endur- sýndan þátt af The biggest loser. Ég sat og át popp með tabasco sósu og extra miklu salti og hló að þessum fituboll- um. Ha ha sjáiði þau, helvítis fitu- klumpar. Hmm, spuming, hver er mestur loser? Gæti það verið ég? Nei varla. Þátturinn minnti mig alltof mikið á Simpsons þáttinn þegar Hómer fékk humarinn sem varð svo gæludýrið hans en hann dekraði hann svo mikið að á endanum varð humarinn svo feit- ur að Hómer, sem er gráðugt svín, át hann grenj- andi. Man that was funny. Ha ha, hann bara gat ekki ráðið við sig. Ég hef samt enga samúð með fólki sem situr á eldhús- gólfinu heima hjá sér fyrir framan ískápinn og grenj- ar ofan í Ben and Jerrys og KFC, vekur ekki upp mikla samúðar- tilfinningu hjá mér. Uhu ég er svo feitur uhu, smjatt smjatt, búfuckinghú! Kannski er ég svona kaldlynd, það má vel vera en ég er allavega ekki feit. Nú á Bima eftir smá spenna, sem er þó vel viðráðanleg og ef þú höndlar hana er þetta bara gam- an. Þú kynnist mörgu fólki, lendir í allskyns uppákom- um og þetta litar því bara tilveruna enn skærari litum." Hefur margt breyst síðan þú byrjaðir að vinna f útvarpi? „Já, mjög margt. Þá voru að sjálfsöðu bara plötu- spilar- arog þú þurftir að „kjúa“ hvert lag inn. Þá voru líka allar aug- lýsingar á svokölluðu „karti" sem var spóla með einni auglýsingu á. Það var því mikill erill þegar auglýsend- ur voru í essinu sínu. í dag er þetta allt saman keyrt í tölvu á stafrænan máta og því er hægt að ein- beita sér meira að hlustandanum og efninu.“ Hvað er framundan í þættinum þinum? I : 06:00-12:30 12:30-18:30 08.00 Opna breska meist- aramótið í golfi 2005 (-1:4) Bein útsending frá mótinu sem fram fer á gamla vellin- um í St. Andrews í Skotlandi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Endursýndur þátturfrá vetrinum 2002-2003. Umsjónarmenn voru Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sig- urðardóttir og um dagskrárgerð sá Eggert Gunnarsson. 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautif- ul (Glaestar vonir) 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bitið 12.20 Neighbours (Nágrannar) Ein vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bretlandi og víðar. Leyfð öllum aldurshópum. © SIRKUS sr&n 12.45 í fínu formi (styrktaræfingar) 13.00 Perfect Strangers (92:150) (Úr bæ í borg) 13.25 Wife Swap (2:7) (Vistaskipti) 14.15 Jag (24:24) (e) 15.10 Fear Factor (13:31) (Mörk óttans 5) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 17.55 Cheers - 4. þáttaröð Þátturinn gerist á barnum sjálfum og fylgst er með fastagestum og starfs- fólki í gegnum súrt og sætt. Þátturinn var vinsælasti gamanþáttur í BNA 7 ár í röð og fjöldi stórleikara prýddi þættina. 18.20 Providence (e) 18.20 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 08.00 Fíaskó 10.00 How to Kill Your Neighbour's Dog (Hunda- dauði) Aðalhlutverk, Kenn- eth Branagh, Robin Wright Penn, Suzi Hofrichter, Lynn Redgrave. Leikstjóri, Micha- el Kalesniko. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 12.00 Liar Liar (Lygarinn) 14.00 Spy Kids 3-D: Game Over (Litlir njósnarar 3) 16.00 Fíaskó íslensk nútímasaga sem gerist í Reykjavík. Við kynnumst meðlimum Bardalfjölskyldunnar sem eru hver öðrum skrautlegri. 18.00 How to Kill Your Neighbor's Dog (Hundadauði) að skamma mig. Mmm ég elska Brúðkaupsþáttinn Já, ég er svo róman- tísk inn við beinið. Stundum eru líka feitabollur þar. Feit mörgæs og rjóma- bolla með slöri walk- ing down the aisle. Here comes creame pie, dadadada... Æi það er svo gott að gera grín að öðru fólki til að líða betur með sjálfan sig, er það ekki alveg rétt hjá mér? http://www.blog. central.is/helga_t Er ekki verið að grínast, ég fletti textavarpinu og sé að það eru hryllilegir þættir á Skjá 1. „The big- gest loser“ sem er hryllilegur raun- veruleikaþáttur um feitt fólk í æf- ingagöllum, strax á eftir því kemur „Þak yfir höfuðið“ en sá fjallar um fasteignir sem þarf að selja sem íyrst svo að fólkið geti flutt í stærra og fasteignasal- ar grætt. Enda er mikilvægt að hamra járnið með- „Þátturinn minn á laugardagskvöldum byggist mikið til á því sem er að gerast þá helgina, sérstaklega á laugardags- kvöldinu. Ég reyni að upplýsa mína hlustendur um það sem hægt er að gera það kvöldið og ef eittvað spennandi er daginn eftir bendi ég fólki að sjálfsögðu á það. Læt það vera að fara inní kom- andi vinnuviku, enda óþarfi að minnast á hana.“ Hvað á að gera skemmtilegt i sumar? „Sambýliskonan er að vinna í París og er með litlu stelpuna okkar með sér. Það er því aðeins verið að hoppa á milli þessa tveggja skemmtilegu stór- borga. Síðan er það bara vinnan í SS en þar vinn ég með frábæru fólki. 18:30-21:00 18.30 Spæjarar (20:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósiö 20.00 Hálandahöfðinginn (7:10) (Monarch of the Glen) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálöndunum og samskipti hans við sveitunga sína. 20.50 Hope og Faith (24:25) (Hope & Faith) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan 7) 20.00 Apprentice 3, The (7:18) 20.45 Mile High (13:26) (Háloftaklúbb- urinn 2) Velkomin aftur um borð hjá lággjaldaflugfélaginu Fresh. Vinnan er erfið en þess á milli gefst tími til að njóta lystisemda lífsins. Áfengi og aðrir vímugjafar koma mikið við sögu og kyn- líf sömuleiðis. Bönnuð bömum. 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 MTVCribs(e) 20.00 Less than Perfect 20.30 Still Standing 20.50 Þak yfir höfuðið Á hverjum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fasteigna- sjónvarp. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom With Missy Ell (3:10) 19.50 Mótorcross (1:50) 20.00 Seinfeld 2 (9:13) (Stranded) 20.30 Friends (14:24) (Vinir) 18.50 Kraftasport (Suðurlandströllið) 19.20 íslandsmótið í Galaxy Fitness 20.00 Thirteen Ghosts (Þrettán draugar) Bráðskemmtileg hryllingsmynd. Aðalhlut- verk, Tony Shalhoub, Matthew Lillard, Shannon Elizabeth, F. Murray Abraham, Embeth Davidtz. Leikstjóri, Steve Beck. 2001. Stranglega bönnuð bömum. an það er heitt, eða það finnst fast- eignasölum, ekki það að þeim hafi gengið neitt sérstaklega vel í löggild- ingunni, í fasteignamiðlun hafa þeir vit ó markaðsfræði. Síðast en ekki síst er „Brúðkaupsþátturinn JÁ“ ég meina það en þar hafa mörg sambönd- in hafist og klárast áður en sá gríð- arlega skemmtilegi þáttur er síðan sýndur. Eftir allt þetta augnakonfekt verður klukkan orðin um tíu, líklegt er að ég verði búin að fyrirfara mér áður en „CSI: Miami" byrjar. Hvem- ig stendur á því að þessir þættir eru sýndir í beit, er starfsmönnum Skjás 1 alveg sama um þá sem sitja fastir heima og geta enga björg sér veitt. http://www.blog.central.is/latur

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.