blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 20

blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 20
20 I VERSLUNARMANNAHELGI ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2005 blaöið Uppi á patti, inni í Ein meö öllu - Akureyri Fjölskylduhátíðin ein með öllu er nú haldin á Akureyri. Ókeypis er inn á hátíðina sjálfa en á tjaldstæði kost- ar 700 krónur fyrsta nóttin og 600 krónur hver nótt eftir það. Aðaltjald- stæði bæjarins við Þórunnarstræti verður einungis opið fyrir fjölskyldu- fólk þar sem það er staðsett í íbúðar- hverfi. 1 Kjarnaskógi verður hins veg- ar tjaldstæði þar sem unglingar sem ætla að sækja hátíðina mega tjalda. Þó er skylda að ólögráða einstakling- ar séu í fylgd með fullorðnum. Flug- far til Akureyrar kostar 12.710, báðar leiðir. Nú eru landsmenn farnir að gíra sig upp fyrir verslunarmannahelgina sem senn líður að. Regnföt, tjöld og svefnpok- ar seljast nú sem aldrei fyrr, kælibox, gúmmískór og ferðagrill og heilu hóp- arnir leggja á ráðin um hvert á land skuli haldið. Verslunarmannahelgarpakkinn getur verið misdýr og sumir punga út jafnvirði helgarferðar til London fyrir útileguna og gildir þá einu hvort hann hangi þurr eða ekki. Fyrir utan lág- marks útilegubúnað þarf að kaupa mat til fararinnar, fylla bílinn af bensíni eða kaupa flugfarseðla að ógleymdum að göngumiðum á hátíðirnar auk þess sem sumum þykur áfengi ómissandi um þessa helgi. Blaðið hefur tekið saman helstu upplýsingar um nokkrar af þeim útihátíðum sem mestrar hylli hafa notið á undangengnum árum til að auðvelda lesendum valið, þ.e. þeirra sem hafa ákveðið að eyða helginni í faðmi nátt- úrunnar og íslenskra sveitaballahljóm- sveita. Vonandi skemmtið ykkur vel. tjaldi, úti skóai inn afbensínieða Síldarævintýri - Siglufirði Síldarævintýrið er nú haldið í 15. sinn. Tjaldstæði fyrir helgina 1500 kr. fyr- ir tjald, 2000 kr. fyrir tjaldvagn eða fellihýsi. Aðalskemmtidagskráin er haldin á Ráðhústorgi og er öllum opin endurgjaldslaust. Flug til Akureyrar kostar 12.710 krón- ur. Rúta frá Akureyri á Siglufjörð kost- ar 2800 krónur. Siglufjörður Akureyri Meðal þess sem boðið verður upp á: Von Tvöföld áhrif Sprell-leiktæki Irúbadorinn Eva Karlotta Hestaleiga Harmoníkudansleikur Spútnik Dorgveiðikeppni Neistaflug - Neskaupstað Neistaflug hefur verið haldið síðan Meðal þess sem boðið verður upp á: Hildur Vala og Stuðmenn Nylon Stjórnin Hjálmar Singstar keppni, barna og unglinga Brekkusöngur með Skúla Gautasyni Tivoli UK Nilfisk Sumarið er* rétt að byr-ja!! Cá? Mongoo0e Rocflccidile AL $himano 21 gíra, Framdempari 70mm Alstell, álgjarðir, álnöf, ryðfríir teinar Ryðgar ekki! FJALLAHJÓLABÚÐIN FAXAFENI 7 S 5200 200 mán-fös 9-1S lau 10-16 \A/^WW CjjíTl p IS Voruw að talca inn glsený hjól Þjóðhátíð - Vestmanna- eyjum Hægt er að rekja þjóðhátíðina allt aftur til ársins 1874 þegar Islend- ingar héldu upp á þúsund ára land- námsafmælið. Eyjaskeggjar komust hins vegar ekki í land vegna veðurs og slógu þess í stað upp hátíð í eyj- unni. Síðan 1901 hefur hátíðin verið haldin næstum hvert ár, þá í ágúst. I seinni tíð hefur þjóðhátíðin verið haldin um verslunarmannahelgina og Islendingar hafa fjölmennt á há- tíðina ár hvert. Flug til Vestmannaeyja kostar 11.500 ef pantað er á netinu, báðar leiðir. Verð á hátíðina er 9.900, en 8500 í forsölu. Meðal þess sem boðið verður upp á: Brekkusöngur Söngvakeppni í svortum fötum Barnaball Bubbi Morthens Skítamórall 1993 á Neskaupstað og er því haldin í 13. sinn í ár. Frítt er á hátíðina og er tjaldsvæði einnig frítt. Flugfar kostar 14.770 frá Reykjavík, báðar leiðir. Meðal þess sem boðið verður upp á: Sálin hans Jóns míns Papar Gunni og Felix Birta og Bárður Hjólafimi Varðeldur Brunaslöngubolti Bindindishátíð - Galtalæk Fullorðinsmiði í forsölu: 5.800 kr. Unglingamiði í forsölu: 4.800 kr. Galtalækur er staðsettur við rætur Heklu, einum og hálfum tíma frá Reykjavík. Meðal þess sem verður boðið upp á: Hjólreiðakeppni Bermuda Love-Guru Birta og Bárður Hæsta nendin Pétur Pókus VOLVO XC 90 AWD 2,5T 7 manna meö leðurinnréttingu 2,5 lítra TURBO, 20 ventla, 5 strokka, 210 hestöfl, 320 Nm tog 5 þrepa Geartronic sjálfskípting, spólvörn með stöðugleikakerfi 6 veltivörn, 7 manna leðurinnrétting, glertopplúga, regnskynjari, rafdrifið bílstjórasæti með minnisstillingum, viðar- & áláferð á innréttingu, viðarstýri, 17” Neptune álfelgur, 2 ára verksmiöjuábyrgð Master ehf, Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavik, Verð aðeins 5.790.000 rt sími 540 2200, www.masterbill.is m a s t e r,

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.