blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 29

blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 29
blaöiö ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2005 INNLENDAR FRÉTTIR I 29 ■ Fjölmiðlar Markaðs- setning á fólki DV hefur sérstakt lag á að finna fólki ný heiti. Ef ég man rétt er til „kattakoná', „Idolþjófur" og svo er vitanlega „svikna eiginkonan“. Um daginn bættist svo við „djammdrottning" sem er Steinunn Valdfs Óskarsdóttir borgarstjóri. Ekki er ég viss um að þessi markaðssetning DV geri borgarstjóranum mikið gagn í væntanlegri prófkjörsbaráttu. En kannski er ég of settleg. Hugmyndin um borgarstjóra sem stundar næturlíf- ið af kappi fellur ekki alveg að hugmynd minni um starfið. Stuðboltar bæjarlffs- ins munu þó væntanlega finna sinn kandídat í „djammdrottningunni". Steinunn Valdís getur varla kvartað enda fór hún sjálfviljug í viðtal við DV og mátti svo sem vita á hverju hún ætti von. Þannig að ég hef engar sérstakar áhyggjur af Steinunni Valdísi. Annað angrar mig hins vegar. Hér í bæ er lítill drengur sem DV hefur margoft birt fréttir um og kallar „ríkasta barn íslands“. Ég verð að segja eins og er að mér finnst þetta ægilegur stimpill. Ég velti því fyrir mér hvort þetta litla barn eigi eftir að þola það að myndir verði birtar af því næstu árin með fyrirsögn- um eins og: „Ríkasta barn íslands sest á skólabekk“ eða „Ríkasta barn íslands styður KR“. Það er vissulega til fólk sem hampar börnum sínum í fjölmiðlum en ég veit ekki til þess að foreldrar þessa litla drengs hafi verið að hampa honum í fjölmiðlum. Þeir eiga rétt á að ala barn sitt upp í friði án afskipta fjölmiðla. kolbrun@vbl.is 21:00-23:00 23:00-00:00 0:00-6:00 (Trial And Retribution, Ser. 7) Bresk sakamálamynd frá 2003 þar sem lögregl- an fær til rannsóknar sérlega snúið sakamál. Leikstjóri er Charles Beeson og meðal leikenda eru David Hayman, Victoria Smurfit, Charles Dance og Neve Mdntosh. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.00 Kastljósíð Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.30 Dagskrárlok 21.30 Shield (12:13) (Sérsveitin 4) Einn besti dramaþátturinn í sJónvarpi.The Shield gerist 1 Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð frjálsar hendur. Aðalhlutverk leika Glenn Close og Michael Chiklis en hann fékk bæði Golden Globe og Emmy-verðlaun sem besti leikari I dramahlut- verki. Stranglega bönnuð börnum. 22.15 NavyNCIS (18:23) (Glæpadeild sjóhersins) Bönnuð börnum. 23.001-95 (Rútuferðin) Hópur ungs fólks ferðast saman 1 rútu frá Harlem til Miami. Samskiptin eru ekki með besta móti 1 upphafi ferðar en þegar á leiðarenda er komiö hafa allir lært af reynslunni. Aðalhlutverk: Malik Yoba, Dr. Dre, Ed Lover. Leikstjóri, Millicent Shel- ton. 1998. Leyfð öllum aldurshópum. 00.25 Revelations (2:6) (Hugljómun) Magnþrunginn myndaflokkur sem hefur vakið mikla athygli. Tílvist jarðarinnar er uppspretta óendanlegrar umræðu. Hér mætast tvær gjöróllkar sálir sem örlögin leiða saman 1 óvenjulega vegferð. Stjarneðlisfræðingurinn Richard Massey harmar missi dóttur sinnar þegar systir Josepha Montaflore kemur til skjalanna. Richard trúir á vísindin og er efasemdarmaður þegar Guð er annars vegar. Jos- epha opnar honum nýja sýn sem breytir IffT þeirra beggja. Bönnuð börnum. 01.10 Fréttlr og fsland I dag 02.30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTÍVi 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Ella sér sem fyrr um að rómantíkin fái að njóta sln. Að þessu sinni verður bryddað upp á þeirri nýbreytni að fengnir verða sérfróðir aðilar til að upplýsa áhorfendur og brúðhjón um praktísku atriðin varðandi hjónabandið. 22.00 CSkMiami 23.10 Jay Leno 23.55 The Contender (e) The Contender eru ekki einungis um blóö og brotin bein, undirtónninn er dýpri því í bak- grunni eru sögur um vonir og þrár og löngunina til aö láta drauma sína rætast, óttann við ósigur og lífsfyllinguna sem stórir sem smáir sigrar veita þeim sem þora að taka slaginn. 00.35 Cheers - 4. þáttaröð (e) 01.10 Boston PubllcSiðasta þáttaröðin af þess- um geysivinsælu þáttum er að renna sitt skeið á enda og veröur missir af. Hin skrautlega flóra kennara og nemenda við Winslow High skólann i Boston glímir við flest þau mál sem upp koma á vinnustöðum af þessari stærð. 02.05 Hack 02.50 Óstöðvandi tónlist 21.00 Joan Of Arcadia (3:23) 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta 1 kvikmyndaheim- inum.Nýjustu myndirnar, vinsælustu myndir síðustu viku og heitustu DVD diskarnir eru meðal atriða sem verða kynnt 1 þessum frábæra þætti sem fjallar eingöngu um kvikmyndir. 22.00 Kvöldþátturinn 22.45 David Letterman 23.30 Rescue Me (3:13) (Kansas) Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna i New York borg þar sem alltaf er eitthvað 1 gangi. Ef það eru ekki vandamál (vinnunni þá er það einkalifið sem er að angra þá. Ðenis Leary fer með aðalhlutverkið 1 þessari þáttaröð sem slegið hefur í gegn vestan hafs. 00.15 Friends (17:24) (Vinir) 00.40 Kvöldþátturinn Aðalþáttastjórnandi er Guðmundur Steingrfmsson og honum til aðstoðar er Halldóra Rut Bjarnadóttir. 01.25 Selnfeld 2 (12:13) (Revenge) Við fylgjumst nú með bráðfyndna (slandsvininum Seinfeld frá upphafi. 22.00 Heimsbikarinn i torfæru 22.30 Sporðaköst II (Vatnsá) Skemmtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk víða um land. Úmsjónarmaður er Eggert Skúlason en dagskrárgerð annaðist Börkur Bragi Baldvinsson. 23.05 Beyond the Glory (Jerry Rice) Jerry Rice er einn besti leikmaðurinn í sögu NFL- deildarinnar. Um árabil var hann einn lykilmanna í sigursælu liði San Francisco 49ers. 22.00 How to Lose a Guy in 10 Days (Losnað við gæja á 10 dögum) Ben starfar 1 auglýslngabransanum og vefur kon- um um fingur sér. Hann hefur tekið veðmáli og þarf nú að finna stúlku, gera hana ástfangna af sér og vera með henni 110 daga. Andie fæst við skriftir og ætlar að skrifa grein um það hvernig hægt sé aö losa sig við kærasta á 10 dögum. Ben og Andie hittast og með þeim takast góö kynni. Þau hafa ólfk markmið og Ijóst að einhver verður að láta í minni pokann. 00.00 Hi-Life (Lifað hátt) Bönnuð börnum. 02.00 Get Well Soon (Láttu þér batna) Bönnuð börnum. 04.00 How to Lose a Guy in 10 Days (Losnað við gæja á 10 dögum) ■ Molar... Osbourne húsiö ferða- mannastaöur Ozzy og Sharon Osbourne íhuga að opna heimili sitt fyrir ferðamenn. Hjónakorn- in hafa reynt að selja heimili sitt í nokk- ur ár en ekkert gengið. Þau íhuga því að bæta fjárstreymi sitt með því að selja að- gang að heimilinu til allra þeirra ferða- manna sem safnast fyrir utan heimili þeirra dag hvern. Heimildarmaður sagði, „Það eru alltaf aðdáendur fyrir utan til að forvitnast og staðurinn er orðinn fastur í ferðamannaferðum í Los Angeles. Sharon er orðin ansi örvænt- ingarfull. Ef hún og Ozzy selja heimilið ekki fljótlega vill hún opna það fyrir ferðamenn.“ Væntanlegir kaupendur hafa fælst frá kaupum einmitt vegna mannfjöldans sem safnast fyrir utan húsið dag hvern. Óvæntar uppákom- ur í Aðþrengdum eiginkonum t næstu þáttaröð af Aðþrengdum eigin- konum verður söguþráðurinn dekkri samkvæmt höfundinum Marc Cherry sem er himinlifandi vegna 15 tilnefn- inga til Emmy verðlauna. „Himinlifandi, himinlifandi, himinlifandi. Mér dettur ekkert annað í hug. Ég var virkilega, virkilega ánægður." Cherry lofar að á næsta ári verða fleiri óvæntar uppákom- ur og spenna. „Við ætlum lengra með sumt af söguþræðinum og nýr nágranni ætlar sér eitthvað misjafnt f götunni." ■ Hlustarðu á útvarp? „Já ég hlusta mikið á útvarp og helst á Létt 967.“ ,Nei ekki svo. En þegar ég hlusta þá er það Rás 2 og XFM 91.9 Já eitthvað og þá hlusta ég á Rás 2“ „Já, öðru hvoru. Ég hlusta á FM og X-ið.“ „Já ég hlusta á útvarp í vinnunni og þá á X-FM.““ „Já en bara í vinnunni. Ég hlusta á X-FM og Bylgjuna."

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.