blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 26
26 I KVIKMYNDIR ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2005 í blaöiö REonBaoinn SÍMI 551 9000 Fór beint á toppinn í USA w Frá framleiðanda Texas Chainsaw Massacre kemur magnaðasta hroilvekja ársins! *•. Byggt á sannri sögu Þorir þú í bió? Sýndkl. 6,8og 10 B.i. 16 ára Sýnd id. 5.30,8 og 10.30-Powersýning BÁ1B ára 400 kr. í bíó! Blldlr á allar sýníngar merktar með rauðu Sýndkl. 8 og 10.10 Sýnd kl. 5.30 B.l.10ára Fór beint á toppinn i USA - \)Ý' Fra framleiðanda Texas Cháinsaw Massacre kemur magnaðasta hrollvekja ársins! Byggt á sannri sögu Þorir þú i bið? Xcs Q BIO.IS BOURNEXÍWTITY omith „Skothotd Irá A-ö“ Sýnd kl. 3.30,5.45 og 8 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14 ára Sýnd Id. 4,6,8 og 10 BX16 ára Sýnd ki. 5.20,8 og 10.40- Powersýning Sýnd í lúxus kl. 5.30,8.30 og 11.10 B.i. 16 ára Kvikmyndir.il og 9 tn/íilensku taS Sýnd kL 3,5:30,8 og 10:20. b.U4 Innrásin er girpileg sumdfskemmtun, poppkomsmynd af bestu gerð! ★★★ sv, kmi- OF THE "Hollywood i essinu sinu" ★ ★★^ OUdið ★★★V ★★★ Kvikmyndir.is______ÓHT, RÁS2 Teknóveisla um Verslunarmannahelgina Nú styttist óðum í verslunarmannahelg- ina og skipuleggjendur að leggja loka- hönd á hinar fjölmörgu útihátíðir sem í boði verða vítt og breitt um landið. Á Akureyri verður nóg um að vera og má þar nefna danstónlistarveisluna 360° sem Techno.is stendur að. Þar munu plötusnúðarnir Exos og Tómas THX spila í Sjallanum alla helgina og keyra á dansvænni klúbbatónlist sem ætti að koma mannskapnum út á dansgólfið. Ballið byrjar á föstudeginum með Dj Lilju og Exos og Tómas THX taka svo við framhaldi helgarinnar bæði laugar- daginn og sunnudaginn. Einnig er von á mikils metnum leynigestum þannig að viðstaddir mega eiga von á óvæntum uppákomum. Þetta er í annað sinn sem þessi við- burður er haldinn um verslunarmanna- helgina og heppnaðist það vel í fyrra að ákveðið var að endurtaka leikinn. Miða- verð er 1000 krónur. ■ iWpltðt J.-V! vj-i " ' -D Iv^k . ‘ ir~\ rrí ® 4 r> 1 :i ^ •- %0JR«**** i 'ífít vion'0?ar- Ve.»9r!®^033S'T''öpnn FiaíaT')0' Goöa aHtág"'"0 fáEverest o"s^Ó'a Skart9"^ólafráBöro.'s ö'aðö°r®’iBaðOös^ blaóið cV Taktu þátt og sumarið verður ógleymanlegt Næstu vikurnar ætlar blaðið að gera sumarfríið þitt ógleymanlegt Sendu okkur einhverja fyrirsögn úr Blaöinu og þú kemst í pott sem dregið veröur úr einu sinni íviku og þú gætir komtst til Spánar í boði ©öa unnið einhvem af glæsilegum vinningum sumarteiks Blaðsins... Klípptu út seðilinn hór að neðan og sendu okkur hann (Blaðið, Baejarlind 14-16. 201 Kópavogur) eöa sendu okkur tölvupóst (með nafni kennitölu og símanúmeri) á netfangið sumar^&vbl.ls Dregiö út á mánudögum Ath. Taksmóþófíeinsoftogogþúvdn, þvffíeirthnændr'seöiar, þeimmunrneir1vinningsS<ur. I Fyrirsögn: Þátttökuseöill Fullt nafn: I Kennitala: Sími: I I l Sendstá-BJaöið, E3æjartnd14-16201 KópevogLr .4 n Garoa.1 kmrd rna im* 1 • ©€) VAlitóU. lCKyAMÐ Foster í X-Men 3 Stöðugt bætist í glæsilegan leikarahóp þriðju X-Men myndarinnar. Nú hefur leikarinn ungi, Ben Foster, tekið að sér eitt hlutverkið og mun hann leika stökk- breytinginn Angel sem er ekki aðeins efnaður iðnjöfur heldur vængjuð ofur- hetja. Foster hefur tekið að sér mjög fjöl- breytt hlutverk þrátt fyrir stuttan feril og hefur meðal annars leikið í spennu- tryllinum Kounterfeit, grínmyndinni Get Over It! og gamanþáttunum Six Fe- et Under. Tökur á X-Men 3 eiga að hefj- ast á næstunni og með önnur hlutverk fara Maggie Grace, Vinnie Jones, Kelsey Grammer, Hugh Jackman, Halle Berry, Patrick Stewart og Ian McKellen. Leik- stjóri myndarinnar er Brett Ratner. ■ Nettistinn nú skýst hún í efsta sætið enn og aftur. Lagið Segðu já! trónir á toppnum, en það lag syngur Hildur með hljómsveit- inni Stuðmönnum. Islenskar sveitir eru áberandi á listanum þessa vikuna og má þar nefna Sálina hans Jóns mins, Papa, Nylon, I svörtum fötum, Heiðu og Skítamóral. Foo Fighters, sem slógu rækilega í gegn í Egilshöll- inni um daginn, koma inn með fyrsta erlenda lagið, en það er Best Of You sem er í 3. sæti. 1 Segðu já! Stuðmenn og Hildur Vala 2 Þúfærð bros Sálin hans Jóns míns 3 Best OfYou Foo Fighters 4 Rabbits Papar 5 Starlight Heiða 6 Dans, dans, dans Nylon 7 Máégsjá? Skítamórall 8 Vaknaðu 1 svörtum fötum 9 Feel Goodlnc Gorillaz 10 Ást Ragnheiður Gröndal 11 Circle of friends HildurVala 12 Þú og ég Ámótisól 13 Speed OfSound Coldplay 14 í fylgsnum hjartans HildurVala 15 Pabbi þarf að vinna í nótt RúnarJúlíusson & Baggalútur Hildur Vala er nánast búin að eiga öll sæti Netlistans það sem af er sumri og

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.