blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 1

blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 1
Hive.is Þjónustusími 414 1616 Hiveute I Þráðlaust internet 4GB niðurhal 8Mb tenging 3.990 ÁMÁNUÐI* -MENNING Biðin var Halla Hallsdóttir beið fyrir utan Mál og menningu Í14 tíma. | SIda 24 ■ GOLF Golfari af guðs náð. Björgvin Þorsteinsson hefur sex sinnum orðið íslands- meistari I SfÐA 18 ■NEYTENDUR Ný verðkönnun Blaðsins. | Síða 10 ■LEIKHÚS \Söngleikurinn Annie lýsir hinni bernsku gleði” segir Viðar Eggertsson. | Síða 24 ■ FÓTBOLTI Skagamenn mœta Derby County t kvöld. |Síða 22 ■ HREINN SIRKUS Lögbann sýslu- manns ekki virt | SfÐA 2 ■ HJÓLREIÐAR Ráðleggingartil þeirra sem hjóla með smábörn | SIÐA16 Landsmót skáta sett í I SfÐA 16 Lífeyrissjóðir sitja á 7000 milljörðum | SiÐA 4 Er leyfið tgildi? Kári Stefánsson hefur ekki starfað sem læknir í 9 ár. I SfÐA 2 Höfuðborgarsvæðið meðallestur 73,0 í 1 »0 53,6 xo ■s *-> *-> Samkv. tjölmlðlakönnun Gallup júni 2005 Fasteignaverð á höfuðborgar- svæðinu hækkar enn samkvæmt nýjustu tölum Fasteignamats ríkisins og er meðalverð húsnæðis samkvæmt kaupsamningum orðið 23,7 milljónir króna. Á sama tíma í fyrra var verðið 16,7 milljónir. Fasteignaverð heldur því áfram að hækka þrátt fyrir hrakspár sumra upp á síðkastið. Hruni fasteignamarkaðsins virðist því hafa verið slegið á frest að svo stöddu. Þá kemur fram að þrátt fyr- ir að færri kaupsamningar hafi verið gerðir þá eykst velta á fasteignamark- aðnum um ríflega ro%. „Það er ekkert sem bendir til þess að það séu mikl- ar hækkanir eða hrun á leiðinni. í gegnum árin hafa alltaf komið svona hrakspár. Að minnsta kosti undanfar- ið hefur þetta tal verið án mikils rök- stuðnings og ég sé ekkert sem rennir stoðum undir þetta“, segir Haukur Geir Garðarsson, varaformaður Fé- lags fasteignasala. Eðlilegar sveiflur Haukur segir markaðinn vera að róast. „Hækkunin er að mestu leyti komin fram og mér finnst ákveðið jafnvægi vera að nást. Ef ég tek þetta í sögulegu samhengi og miða við þau tuttugu ár sem ég hef starfað á markaðnum þá sé ég engar stórar breytingar í kortunum, hvorki til hækkunar né lækkunar. Við lifum í mikilli hagsæld og ekkert bendir til þess að breyting verði þar á. Kannski verða ákveðin hvörf sem lækkar verðið aðeins og önnur sem hækkar það. Það er bara eðlilegt að slíkar sveiflur verði.“ Lánin sliga ekki Haukur Geir gefur ekki mikið fyrir orð þeirra sem hafa verið með hástemmdar yfirlýsingar um verðbólgu, lækkun og fleira. Þá telur hann ekki að húsnæðislán séu að sliga fólk. „Það eru alltaf einhverj- ir sem eiga í vandræðum sama hvernig málunum er stillt upp. Að mínu mati eru 90% lánin ekki að sliga fólk því þetta eru mjög þægileg lán með lága greiðslubyrði. Það er hins vegar annað mál þegar tekin eru annars konar lán, banka- og bílalán til viðbótar." AFBROTAUNGLINGAR Athyglisvert verkefni í Grafarvogi þar sem afbrotaunglingar fá að hitta brotaþola og bæta ráð sitt | síða 16

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.