blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 27

blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 27
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2005 KVIKMYNDIR I 27 FRÁ JOEL ZWICK LEIKSTJÓRA 'MY BIG FAT GREEK WEDDING ORBETT GASINOER FRft fSrhuíoíkduh rrrr'.cc l>HI \.N tVNÍ M<KS. l>i;» v.v\\i»i tc!í ' C»B3- 3MD 'W" stiu.es --eoc« schuíí.-vck pkkshsswh Þ/ll VðRV IWKI lÆM'l 66TC6ÖVR VAV VSKV fíVrj r.AVCfiO MED ÍSLENSKU OG EMSKU TfiLI mwm MADAGASCAR enskt tal MADAGASCAR ísl. tal ELVIS HAS LEFT THE BUILDING WAR OF THE WORLDS WHO SYOUR DADDY BATMAN BEGINS KL. 2-4-6-8-10 KL. 2-4-6 KL 2-4-6-8-10 KL 5.50-8-10.30 KL. 1.40-3.40-8.15-10.30 KL 2-5-8-10.40 RINGLAN J 588 0800 C" MADAGASKCAR ísl. tal KL 8 WAR OF THE WORLDS KL. 8-10.20 B.1.14 CRASH KL.10 B.1.12 AKUREYRI MADAGASKCAR ísl. toi KL. 6 MADAGASKCAR enskt tal KL. 6-8-10 WHO’S YOUR DADDY KL 8 BATMAN BEGINS KL 10 MADAGASCAR KL. 2.30-4.30-6.30-8.30 WHO'S YOUR DADDY KL. 3.40-5.50-8-10.10 B.l. 14 BATMAN BEGINS KL 3-6-9-10.30 B.l. 12 SVAMPUR SVEINSSON fsl. tal KL. 2 AKUREYRI C 16! 4666 KEFLAVÍK £ 42) 1170 www.sambioin.is SSV CKRiS MWD JSD3 r StlUGF. ROCK íMgmm KKKRtSKIUI FraFRMUiieMDim ?:• ÞAU VOKB IKKI FABD I OBYCCOBH... DAU V0RB YLWTT DANCAD , * i jtJ #|BíAG*Sett All I IMEÐ ENSKU TALI BÁLE MADAGASCAR enfkt tal ELVIS HAS LEFT THE BUILDING WAR OF THE WORLDS BATMAN BEGINS VOKSNE MENNESKER CRASH KL. 6-8-10 KL 6-8-10 Kl. 5.30-8-10.20 KL.8 KL 5.45 KL 10.30 B.1.14áta B.l. 12 ára B.1.16 ára ALFABAKKI KEFLAVIK KRINGLAN CAINE NEESON HOLMES COLÓMAN FflEEMAN STÆRSTA KVIKMYNDAHÚSIANDSINS • HAGAT0R6I • S. 5301919 • www.hoskolabioJs FRÁ JOEL ZWICK LEIKSTJÓRA 'MY BIQ FAT GREEK WEDDING CORSETT Grohl óöruggur trommari Söngvarinn, gítarleikarinn og fyrrum trommarinn Dave Grohl, sagði nýlega í viðtali við Rolling Stone að hann hafi þjáðst af miklu óöryggi þegar hann spil- aði með Nirvana. Hann sagðist stöðugt hafa verið hræddur um að Kurt Coba- in þætti hann ömurlegur trommari og vildi losna við hann úr bandinu. „Það komu tímar þar sem Kurt var mjög óánægður með hvernig ég spilaði á trommurnar. Ég heyrði hann tala um hversu glataður ég væri, en hann sagði það aldrei við mig“ sagði Grohl í viðtal- inu. „Þegar ég gekk til liðs við Nirvana var ég fimmti eða sjötti trommarinn - ég held að þeir hafi bara aldrei haft trommara sem þeir voru ánægðir með“ bætti hann við. Þetta kann mörgum að þykja furðulegt, þar sem Grohl er í dag talinn með bestu trommuleikurum sög- unnar. Hann hefur auk þess sannað sig sem fjölhæfur tónlistarmaður þar sem hljómsveit hans Foo Fighters hefur sleg- ið rækilega í gegn um allan heim. ■ Aukatónleikar með Emiliönu Mikil eftirvænting ríkir yfir tónleikum söngkonunnar Emilíönu Torrini hér á landi og er orðið uppselt á fyrstu tónleik- ana sem fram fara á Nasa þann 2r. júlí. Reykvíkingar þurfa þó ekki að örvænta því það hefur verið brugðið á það ráð að halda aukatónleika í Fríkirkjunni þann 26. júlí. Miðasala á þá hefst í dag í verslun r2 Tóna og á midi.is. Miðaverð er 2.500 krónur og takmarkað magn er í boði. Tónleikarnir í Fíkirkjunni verða þeir flmmtu sem Emilíana heldur á ferð sinni um landið en þar á undan mun hún spila í Bolungarvík, Borgarfirði Eystri og á Akureyri. ■ Tónleikar á Gauknum í kvöld Fram koma: Shadow Parade, Indigo, Pétur Ben og Haraldur Ingi 1 kvöld verður sannkölluð rólyndis- stemning á Gauki á Stöng en þar spila hljómsveitirnar Shadow Parade og In- digo, auk tónlistarmannanna Péturs Ben og Haralds Inga, en allir sem fram koma hafa vakið mikla eftirtekt hér á landi. Síðastir á svið þetta kvöldið verða liðs- menn Shadow Parade, en hljómsveitin er að hefja upptökur á fyrstu breiðskífu sinni. „Við förum í hljóðver strax dag- inn eftir tónleikana og vonumst til að geta sent plötuna frá okkur fyrir ára- mót“ segir Beggi, söngvari sveitarinnar. Shadow Parade var stofnuð árið 2004 af þeim Begga og Jóni Gunnari gítar- leikara en hljómsveitin hefur gengið í gegnum töluverðar breytingar síðan þá. „Við vorum að spila lágstemmda elekt- róníska tilraunatónlist á þeim tíma en okkur fannst vanta mannlega þáttinn í tónlistina" segir Beggi. Þeir fengu þá bræður Andra (bassi) og Magnús Örn (trommur) til liðs við sig og tónlistin þróaðist út í síðrokk í anda Jeff Buckley, Elbo og Radiohead. Meðlimum í band- inu fjölgaði ört og telur nú sex manns. Spennandi sálfrœðitryliir móður sem ákveður að byrja nýtt líf eft- ir erfiða forræðisdeilu við fyrrverandi eiginmann sinn og flytur í blokk með dóttur sína. Ekki er þó allt eins og það á að vera í íbúðinni þeirra og fljótt fer móðirin að heyra einkennileg hljóð og sjá dökkt vatn leka meðfram veggjum og úr loftinu. Móðirin fer að efast um að hún sjálf sé með öllu mjalla en gerir um leið allt til að vernda dóttur sína fyrir þeim draugalegu öflum sem virðast búa í blokkinni. Leikstjóri myndarinnar er Walter Sel- les sem leikstýrði meðal annars mynd- inni The Motorcycle Diaries. Aðrir leikarar eru John C. Reilly (The Aviator, Gangs of New York), Tim Roth (Planet of the Apes), Dougray Scott (Mission Impossible 2, Ever After), Pete Postleth- waite (In the Name of the Father) og hin sex ára gamla Ariel Gade sem leikur dótturina. Gagnrýnendur hafa hrósað leikarahæfileikum Jennifer Connelly og lýst myndinni meðal annars sem hroll- vekjandi og taugatrekkjandi sem fær hárin til að rísa á biógestum. ■ Dark Water frumsýnd a morgun Sálfræðitryllirinn Dark Water, sem er endurgerð japanskrar hrollvekju, verð- ur frumsýnd í Sambíóunum og Háskóla- bíói, miðvikudaginn 20. júlí. Hér er á ferðinni draugamynd sem hef- ur verið líkt við kvikmyndir á borð við The Shining, The Others, Rosemary’s Baby og Psycho en höfundur sögunnar er sá hinn sami og skrifaði japönsku Ring myndirnar. Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Conneily (A Beautiful Mind, House of Sand and Fog) fer með aðalhlutverkið í myndinni og leikur hún unga einstæða Síðrokksveitin Shadow Parade spilar á Gauknum í kvöld. A myndina vantar Örn Eldjárn og Bjarna Margeirsson Auk þeirra fyrrnefndu spilar Örn Eld- járn á gítar og Bjarni Margeirsson á pí- anó. Hljómsveitin stefnir á að halda á er- lenda grund eftir áramótin og vonast til að geta haldið tónleika í New York og á Norðurlöndunum, en í kvöld bjóða þeir upp á skemmtilega stemningu á Gaukn- um þar sem þeir ætla að kynna ný lög fyrir tónleikagestum. Aðgangseyrir er 500 kr og innifalið er geisladiskur með tónlist eftir þá sem koma fram. Tónleik- arnir hefjast klukkan 22. ■

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.