blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 10

blaðið - 19.07.2005, Blaðsíða 10
10 I NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2005 blaöiö Mikill verðmunur á tómötum Útilegur eru órjúfanlegur hluti af sumrinu hjá allflestum íslenskum fjölskyldum. Blaðið gerði könnun á nokkrum vörutegund- um sem algengt er að taka með sér í tjaldútileguna. Hagkaup var eina verslunin sem allar vörur sem ákveðið var að kanna voru til í. Mestur var verðmunur á tómötum. Dýrastir voru þeir í Hagkaup, 579 krónur kílóið af íslenskum tómötum í pakka. Ódýrast- 10-11 Lágmúli Bónus Smáratorgi Hagkaup Skeifan Nettó Mjódd Nóatún Smáralind Krónan Skeifan Tómatar, íslenskir kílóverð í pakkningum 349 76 579 349 249 78 Ferskur ananas 199 ekki til 199 349 199 ekki til Ferskt basil ekki til 199 269 349 269 ekki til Myllu maltbrauð 8 sneiðar 189 91 183 349 185 92 íslenskt smjör 500g 249 155 249 249 ekki til 153 Hamborgarar4saman ásamt brauði 576 576 349 576 ekki til 528 *Ekki var gerður greinamunur á íslenskri og erlendri vöru. Pillur auka drykkju ungra Dana Dönsku neytendasamtökin hafa lýst áhyggjum sínum yfir því að unglingar taki pillur sem eiga að koma í veg fyr- ir timburmenn og noti virkni þeirra til þess að auka drykkjuþol. Þessar áhyggjur koma í kjölfar þess að hægt er að kaupa 30 stykki af svokölluðum ,Kaktuspillum“ fyrir réttar þúsund krón- ur íslenskar í lyíjaverslunum. Þær hafa vakið gífurlega lukku meðal ungmenna í Danmörku. Virk efni úr Nopal-kakt- usplöntunni eiga að virka gegn ógleði í kjölfar ofdrykkju og halda vatnsbúskap líkamans innan réttra marka. Auglýs- ingar á pillunum ganga út á það að með því að taka þær sé hægt að drekka meira og lengur án fylgikvilla. Hætta á áfengiseitrun Forsvarsmenn neytendasamtaka Dan- merkur segja að það gangi ekki að ungt fólk haldi að það geti drukkið endalaust án nokkurra afleiðinga. „Þegar maður drekkur 25 til 30 drykki á einu kvöldi er hætta á því að maður fái áfengiseitrun, jafnvel deyi“, segir Villy Dyhr, fulltrúi neytendasamtaka Danmerkur. Á ekki að hvetja til ofdrykkju Fulltrúar fyrirtækisins sem hefur kom- ið pillunum á markað segir þó að það sé ekki ætlunin að hvetja fólk til drykkju. Þeir líkja þessu við það að hvetja fólk til þess að borða óhollt með það í huga að selja grenningarpillur. Sjóveikispillur hérlendis. Á íslandi hefur þetta ekki talist vanda- mál hingað til þótt vitað sé að ungir Is- lendingar nota sjóveikispillur til þess að komast hjá timburmönnum. Bensínverð stendur í stað Bensínverð stendur í stað og er verðið það sama og í síðustu könnun á öllum af- greiðslustöðum. Orkan er ódýrust með 107,6 krónur á lítrann. Atlantsolía, EGO og ÓB koma fast á hæla Orkunnar með 107,7 krónur lítrann. f7\ n 1 eru ódýrastir? Samanburður áverði 95 oktana benstns AO Sprengisandur 107,7 kr. Kópavogsbraut 107,7 kr. Óseyrarbraut 107,7 kr. eGO Vatnagarðar 107,7kr. Fellsmúli 107,7 kr. Salavegur 107,7 kr. © Ægissíöa 108,9 kr. Stóragerði 109,1 kr. nlís Ánanaust 108,9 kr. Gullinbrú 108,7 kr. Eiöistorg 107,6kr. Miklabraut 107,6 kr. Skemmuvegur 107,6 kr. ORKANj Ob ódýrtbwHin Arnarsmári 107,7 kr. Starengi 107,7 kr. Snorrabraut 107,7 kr. ■Sitr 109,1 kr. Tískustóllinn í sumar 14.900 kr Fallegir og þægilegir stólar sem fást í mörgum litum. á é ruitiois V Munið tilboðin á heimasíðu okkar www.rum.is Reykjavík: Snorrabraut 56. Sími 551 5200 Akureyri: Glerárgötu 34. Sími 461 5300

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.