blaðið - 14.09.2005, Síða 27

blaðið - 14.09.2005, Síða 27
blaðið MIÐVIKUDAGUR 14.. SEPTEMBER 2005 .. I 27 Kartöflur HoUar og auð- veldar í matseld Nú þegar farið er að hausta er gott að nýta uppskeruna af nýjum og ferskum kartöflum. Kartöflur eru eins og allir vita auðveldar í matseld og bjóða upp á margbreytilegar út- færslur. Það er fátt betra en að fá sér nýjar ferskar kartöflur með íslensku smjöri. Þá fara kartöflur vel í alls kyns súpur, karrírétti og eggjakök- ur og svo eru kartöflur sérlega góðar bakaðar á grilli. Þá er einnig hægt að elda kartöflur á einfaldan hátt með því að skera þær í bita með hýð- inu hella olíu og vatni yfir og setja smávegis salt timian, rósmarín og rauðlauk og setja í ofn í 30 mínútur. Þetta er gott eitt sér og með mat. Nýj- ar kartöflur eru seldar víða í verslun- um í dag og gaman er að bregða sér í Kolaportið um helgar og kaupa nýj- ar kartöflur á matarmarkaðnum en þar er hægt að gera góð kaup og við- skiptavinir geta handvalið kartöflur að eigin smekk. Smáauglýsingar 510-3737 Auglýsingadeild 510-3744 Ritstjórn 510-3799 Skiptiborð 510-3700 garðræktar á íslandi en hann kynnt- ist garðnytjum í námi sínu erlendis. Dönsk yfirvöld lögðu einnig á það áherslu að íslendingar ræktuðu garða sína, meðal annars með því að stefna hingað til lands nokkrum dönskum fjölskyldum sem áttu að kenna þeim heimatökin. Með átaki margra vísra manna komst loks á kartöflurækt á íslandi í byrjun 19. aldar og þykja kartöflur í dag hluti af hefðbundnu mataræði íslend- inga. Uppruni Kartöflur eru upprunnar í Suður- Ameríku en bárust til Evrópu þegar langt var liðið á sextándu öldina. í fyrstu gætti töluverðrar tortryggni gagnvart þessum nýja landnema og hér á Islandi þótti mörgum sem grænmeti gæti vart talist til matar. Vísi-Gísli var frumkvöðull á sviði ÁRÍÐANDI! EKKI GLEYMA AÐ SKOÐA .....X BESTU RUMIN AÐUR EN Komdu í Epal í dag og njóttu ráðgjafar sérfræðinga okkar við val á V vönduðum rúmum. VonðBrlsnj ÞU TEKUR / • • AKVORÐUN hjana HÆGTAÐÞVO... .OGSNUA MÝKRI UNDIR ÖXLUM STYRKTIR KANTAR epcil blaðið= Epal hf. Skeifunni 6 Sfmi 568 7733 epalOepal.is www.epal.is

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.