blaðið - 14.09.2005, Side 37

blaðið - 14.09.2005, Side 37
blaðið MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 DAGSKRÁ I 37 Fjölmiðlar Skemmtilegir sunnu- dagar við skjáinn Ég hef lengi verið nokkuð hissa á því á hversu undarlegum tímum Skjár einn sýnir Staupastein. Annað hvort er maður í vinnunni eða sofandi þeg- ar þátturinn er á dagskrá. Ekki nógu gott þegar í hlut á gott sjónvarpsefni. Þess vegna gleðst ég ákaflega yfir því að nú eru Staupasteinsþættir vikunnar endursýndir snemma á sunnudögum. Þá situr maður við asta sunnudag. Ég hef allavega aldr- ei áður byrjað að hlæja klukkan hálf- tólf á sunnudegi. Á það nefnilega til að vera hvumpin fyrir hádegi, nema ég sé innan um úrvalsfólk. Og í sjón- varpinu þennan sunnudag var sann- arlega flott fólk á skjánum. Þetta eru einstaklega vinalegir þættir og þá á ég við það að maður horfir á þá og finnst eins og per- tíma. Ég efast satt að segja um að ég hafi nokkru sinni hlegið jafn mikið á sunnudögum, eins og ég gerði sið- manns. Aðalpersónurnar Ted Dan- son og Kristie Alley elska hvort annað en eru svo þrjósk og stolt að þau geta ekki viðurkennt það hvort fyrir öðru, sem er alltaf dálítið sætt. 21:00-23:00 23:00-00:00 00:00-6:00 21.25 Kokkar á ferð og flugi (6:8) (Surfing the Menu) Áströlsk matreifislu- og ferðaþáttaröð þar sem tveir ungir kokkar, Ben 0'Donoghue og Curtis Stone, flakka á milli fallegra staða í Suðurálfu og töfra fram Ijúffenga rétti úr hráefninu á hverjum stað. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski - Þrír sfðustu þættirnir (23:25) (Lost) 00.35 Kastljóslð Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.55 Dagskrárlok 21:00 Oprah Winfrey (Molested By A Priest) 21:451-800-Missing (12:18) (Mannshvörf) Hörkuspennandi myndaflokkur um ieit bandarisku alríkislögreglunnar að týndu fólki. Lögreglukonan Brooke Haslett er sérfraeöingur þegar kemur að slík- um málum. Jess Mastrlni er sérlegur aðstoðarmað- ur hennar en hún sér það sem aðrir sjá ekki. Jess er sjáandi en hæfileika sína uppgötvaði hún eftir að hafa orðiðfyrir eldingu. Aðalhlutverk leika Gloria Reuben og Catarina Scorsone. 22:30 Strong Medicine 3 (20:22) (Samkvæmt læknisráði 3) 23:15 Stelpurnar (2:20) Frábær íslenskur gamanþáttur þar sem margar skrautlegar persónur koma við sögu. Má þar nefna blammeringakonuna, bresku fjölskylduna, Hemma hóru, ofurkonuna og hótelsöngkonuna. Á meðal leikenda eru Guðlaug Ellsabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, llmur Krlstjánsdóttlr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjóns- son en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartansson er einn handritshöfunda ásamt hópi valinkunnra kvenna. 2005. 23:40 Kóngur um stund (16:16) 00:25 Most Haunted (1:20) (Reimleikar) Magnaður myndaflokkur sem beinir sjónum okkar að hinni eilífu spurningu um hvort það sé lif eftir dauðann. Einvalalið freistar þess að kom- ast 1 samband við fólk sem er farið yfir móöuna miklu og þar með færa sönnur á hina umdeildu tilgátu. Hópurinn, sem beitir ýmsum aðferðum og ólíkum tilraunum, ferðast víða um Bretland og skorar drauga á hólm. Bönnuð börnum. 01:10 Mile High (20:26) (Háloftaklúbburinn 2) 01:55 Marine Ufe (1 grænum sjó) 03:30 Fréttir og Island i dag 04:40 fsland í bítið 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVi 21:00 Sirrý - ný þáttaröð Spjallþáttadrottningin Sigriður Amardóttir snýr aft- ur með þáttinn sinn Sirrý og heldur áfram að taka á öllum mannlegum hliðum samfélagsins, fá áhuga- verða einstaklinga til sín í sjónvarpssal og ræöa um málefni sem snúa að okkur öllum með einum eða öðrum hætti. Slrrý verður (beinni útsendingu á 23:00 Law & Order Bandarlskur þáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara 1 NewVork.Tracy Conley, ungur sálfræðingur, finnst stungin til bana, morðið tengist gögnum sem geymd eru ( tölvunni hans um sjúklingana sem að hann er að 00:35 Cheers - 6. þáttaröö (e) 01:05 óstöðvandi tónlist miövikudagskvöldum. 23:45 Judging Amy (e) 21:00 AÖ leikslokum (e) 22:00 Tottenham - Liverpool frá 10.09 Leikur sem fram fór sföastliðinn laugardag. 00:00 Chelsea - Sunderland frá 10.09 Leikur sem fram fór siðastliðinn laugardag. 02:00 Dagskrárlok 21.00 Rescue Me (12:13) (Leaving) Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna í New Vork borg þar sem alltaf er eitthvað I gangi. Ef það eru ekki vandamál I vinnunni þá er þaö einkalífið sem er að angra þá. 21.45 Sjáðu 22.00 Kvöldþátturinn 22.40 David Letterman 23.30 Joan Of Arcadia (11:23) (Uncertainty Principle) 00.15 Friends 3 (6:25)(Vinir) (The One With The Flashback) 00.40 Seinfeld (13:24) (The Pick) 01.05 Kvöldþáttunnn 21:20 UEFA Champions League (Werder Bremen - Barcelona) Útsending frá leik Werder Bremen og Barcelona í C-riðli. Brimarborgarar, sem sigruðu í þýsku deildinni 2004, þykja mjög skipulagðir í aðgerðum sínum en Spánarmeistararnir þykja sókndjarfir með eindæmum. 23:10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 23:50 Bandariska mótaröðln i golfi (Duetsche Bank U5 Champ.) 22:00 Fletch Óborganleg sakamálamynd þar sem húmorlnn er aldrei langt undan. Irwin Fletcher er blaðamaður í Los Angeles. Hann er sannkallaöur stjörnublaða- maður og hikar hvergi þegar stórfrétt er annars vegar. Nú er Fletch kominn í feitt og verður að dulbúast til að draga allan sannleikann fram 1 dags- Ijósið.. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Don Joe Baker, Dana Wheeler-Nlcholson.Tim Matheson. Leikstjóri: Michael Ritchie. 1985. Leyfð öllum aldurshópum. 00:00 Shanghai Knlghts (Riddarar frá Shanghai) Hasarspennumynd á laufléttum nótum.Tvíeykið Chon Wong og Roy O'Bannon snúa bökum saman á nýjan leik. Chon á um sárt að binda, faöir hans var myrtur og kappinn leitar hefnda. Leikurinn berst til London og félagarnir tefla á tvær hættur. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Owen Wilson, Donnie Yen, Fann Wong. Leikstjóri, David Dobkin. 2003. Bönnuð börnum. 02:00 Slackers (Slugsarar) 04:00 Fletch Svo fá aukapersónurnar fullt rými til að „brillera“ og þar er nú valinn maður í hverju rúmi. Það eru ekki margir framhaldsþættir sem státa af svo mögnuðum aukaleikurum. Ekki einu sinni Frasier-þættirnir og gagnrýni ég þá þó aldrei. Maður get- ur ekki annað en horft með aðdáun á fólk sem er svona hæfileikaríkt og fyndið eins og leikarar Staupasteins. Og fyrst hér er verið að fjalla um Skjá einn þá vil ég kvarta undan því að þar á bæ eru menn hættir að sýna kvikmyndir um helgar. Það er alveg nóg af alls kyns framhaldsmynda- flokkum á öllum stöðvum en það er aldrei nóg af kvikmyndum. kolbrun@vbl.is Justin Timber- lake á leiksvið Sögur ganga um það að Justin Timb- erlake ætli að gefa upp sönginn og byrja að leika en hann fer á svið á West End á næsta ári. Um það er rætt í London að bæði Justin og Cameron Dias unnusta hans ætli að leigja hús í borginni en Cameron er komin með samning í borginni og Kevin Spacey er sagður hafa auga- stað á Justin til að vera í leikriti sem hann leikstýrir í leikhúsinu Old Vic. Blaðið Sun segir að þau séu spennt fyrir ævintýri í útlöndum og stefn- an sé að kynnast breskri menningu. FJÓRIR STADIR: FELLSMÚLI, SKÚLAGATA, MJÓDD, GAROABÆR Morgunverður/Brunch Mán-fös frá 08:00 til 11:30 Lau-sun frá 09:00 til 15:00 Ð L I V 0 R www.cafeoliver.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.