blaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 03.10.2005, Blaðsíða 36
36IDAGSKRÁ MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 2005 biaöið ■ Stutt spjall: Karl Sigurðsson Karl Sigurðsson er einn af umsjónarmönnum Ungmennafélagsins sem er á dagskrá Rásar 2 mán.-fim. kl. 20:00-21:00. Hvernig hefurðu það I dag? ,Ég er mjög góður. Engin sérstök ástæða, bara svara þessu alltaf ef fólk spyr mig.“ Hvenær byrjaðir þú að vinna 1 útvarpi? ,Það hefur verið 2002, þá byrjaði ég á útvarps- stöð sem hét Útvarp Suðurland, fyrir tilstilli Jens Guð. Eftir það fór ég að vinna á Rás 2 hjá Útvarpi Samfés sem heitir nú Ungmenna- félagið." Hvað er það skemmtilegasta við þetta starf? .Helsti kosturinn er að það er alltaf rosalegur spenningur í kringum það sem þú ert að gera. Það er alltaf gaman í vinnunni. Svo ertu alltaf að hanga með fræga fólkinu sem er tvímælalaust kostur." Ætlaðirðu að vera útvarpsmaður þegar þú varst lítill strákur? „Nei, þetta kom bara algjörlega upp fyrir tilviljun. Jens bara datt það í hug að setja mig í útvarp." Hvað er það neyðarlegasta sem hefur komið fyrir þig í útvarpi? „Ég fékk einu sinni tíu mínútna hóstakast, það er mjög töff, sérstaklega í útvarþi." Hvernig myndurðu segja að dæmigerður dagur í Iffi Karls Sigurðssonar væri? „Ég vakna á morgnana og fer í skólann. Er I skólanum kannski til fjögur og fer þá upp á RÚV. Þar vinnur maður til svona sex og þá fer maður á skátafund eða í eitthvað félagslíf í skólanum. Það er svo búið svona átta, hálf- níu. Þá þarf að fara heim og læra. Svo þegar það er búið, er spurning um að fara kannski Eitthvað fyrir.. ..fræðinqa Sjónvarpið - Ásýnd íslams breytist - kl. 20.10 Ásýnd íslams breytist (The Battle for Islam) er bresk heimildamynd þar sem farið er um lönd íslams og rætt við hófsama jafnt sem róttæka stjórn- málamenn, klerka og fræðimenn um breytingar sem eru að verða á sam- félögum múslima samfara nýjum -—I túlkunum á hinni helgu bók þeirra, Kóraninum. í einum kima veraldar íslams stigu róttækir stríðsmenn fram á sjónarsviðið. Balí, Madríd og Beslan fylgdu í kjölfarið. Annars staðar í sömu veröld hófu milljónir múslima að skoða hug sinn. Var orðið tímabært að sneiða hjá sharia, trúarlögunum og innleiða lýðræðislegar umbætur? I myndinni ræðir fræðimaðurinn Ziauddin Sardar við málsmetandi mús- lima og heldur því fram þvert ofan í viðtekna skoðun að öfgatrú sé á undan- haldi meðal múslima. ...unqlinqaáöllumaldri Skján - The O.C. - kl. 20:00 Það kemur í ljós að Caleb gæti verið á leiðinni í fangelsi. Sandy sannfær- ir hann um að koma hreint fram og segja sannleikann um tengsl sín við Renee. Bæði Cohen- og Nichol-fjöl- skyldan eru í uppnámi yfir játningum Calebs og eitt er víst að hlutirnir verða áldrei eins aftur. .tilraunaqlaða Stöð 2 - Wife Swap (Vistaskipti 1:12) - kl. 20:30 Ertu orðin leið á karlinum og jafn- vel krökkunum líka? Heldurðu að konan í næsta húsi hafi það miklu betra en þú? Sjálfsagt hefur þess- ari hugsun skotið upp hjá mörgum eiginkonum. í þessum ótrúlega myndaflokki er fylgst með konum sem stíga skrefið til fulls og skipt- ast á eiginmönnum og börnum í tiltekinn tíma. Tvær fjölskyldur koma við sögu í hverjum þætti. Fyrstu dagana verður nýja konan á heimilinu að gera allt eins og gamla konan var vön að gera en síðan snýst dæmið við. Þá verða eiginmaðurinn og börnin að læra nýja siði og meðtaka þær aðferðir sem nýja konan innleiðir. Rétt er að taka fram að hjónarúmið er undanþegið í þessum makaskiptum. Leyfð öllum aldurshópum. og hitta vinina. Það er búið hálf-tólf. Þá fer maður heim og lýkur við ókláruð verkefni sem koma aukalega upp á, þannig að maður er búinn að vinna svona kannski hálf-tvö. Sofnar um þrjúleytið og vaknar síðan hálf- sex morguninn eftir." Hvað er uppáhaldstími dagsins? „Ég held ég verði að segja, án efa, klukkan hálf-sex á morgnana. Þá er ég ógeðslega hress!" Ef þú værir dýr, hvaða dýr værir þú þá og af hverju? „Ég væri ábyggilega köttur. Ég hef verið kallaður kisi af félögum mínum í einhver ár. Það gæti verið af því að ég er bæði lítill og liðugur." Hver myndir þú vilja að væri lokaspurning- in f þessu viðtali? „Ég myndi vilja að sú spurning væri:„Er ríkisútvarpið töff?" og svo myndi ég segja já við því. \ 6:00-13:00 13:00-18:30 15.55 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.10 Ensku mörkin 17.05 LeiðarljósfGuiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (21:26) (Peppa Pig) 18.06 Kóalabræður (35:52) (The Koala Brot- hers) 18.17 Pósturinn Páll (5:13) mr Jjj 06:58 Íslandíbítið WW Æa 09:00 Bold and the Beautiful W (Glæstar vonir) 09:20 (fínuformi 2005 09:35 Oprah Winfrey (Ricky MartinTravelsTo MeetTsun- ami Orphans) 10:20 fsland í bítiö 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:45 (fínu formi 2005 (í fínu formí 2005) 13:00 Perfect Strangers (137:150)(Úr bæ í borg) 13:25 Gentlemen s Relish (Herrayndi) 15:10 Madntyre's Millions (3:3) 16:00 Barnatimi Stöðvar 2 Jimmy Neutron, Shoebox Zoo, Cubix, Skjaldbökurn- ar, Kýrin Kolla.YokoYakamotoToto.Froskafjör 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 Island idag 0 17:40 Bak við tjöldin - Cinderella Man 17:55 Cheers - 7. þáttaröð 18:20 Popppunktur (e) Skallapoppararnir Felix og Dr. Gunni snúa aftur í haust með tilheyrandi skarkala og látum. Þetta er fimmta þáttaröðin af Popppunkti sem er ekki und- arlegt þar sem þátturinn hefur notið verðskuldaðra vinsælda allt frá þvi að hann hóf fyrst göngu sina. 14:00 Blackburn - WBA frá 01.10 16:00 Man. City - Everton frá 02.10 18:00 Þrumuskot Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. ■ SIRKUS 16:50 Spænski boltinn (La Liga) Útsending frá spænska boltanum. 06:00 Jimmy Neutron mr -mrmm Frábær teiknimynd fyrir krakka á öll- V Hl um aldri. Geimverur ræna fullorðna fólkinu en þá taka krakkarnir til sinna ráða. Leyfð öllum aldurshópum. 08:00 Just Married (Nýgift) 10:00 Wit (Óbuguð) 12:00 Secondhand Lions 14:00 JimmyNeutron 16:00 Just Married (Nýgift) Rómantísk gamanmynd. Sarah og Tom eru ný- gengin i hjónaband og hamingjan geislar af þeim. Foreldrar hennar voru andvigir ráðahagnum en það verður ekki á allt kosið. Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Brittany Murphy. Leikstjóri: Shawn Levy. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18:00Wit (Óbuguð) Dramatlsk kvikmynd um konu sem verður að endurskoða llf sitt. 18:30-21:00 18.30 Ástfangnar stelpur (10:13) (Girls in Love) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ásýnd íslams breytist (The Battle for Islam) Bresk heimildamynd þar sem farið er um lönd íslams og rætt við hófsama jafnt sem róttæka stjórnmála- menn, klerka og fræðimenn um breytingar sem eru að verða á samfélögum múslima samfara nýjum túlk- unum á hinni helgu bók. þeirra, Kóraninum. 18:30 Fréttir Stöðvar2 19:00 fslandídag 19:35The Simpsons9 (Simpson-fjölskyldan) 20:00 Strákarnir 20:30 WifeSwap (1:12) (Vistaskipti) 19:20 Þak yfir höfuðið 19:30 Dirty Sanchez (e) 20:00 TheO.C. Það kemur I Ijós að Caleb gæti verið á leiðinni ( fangelsi. Sandy sannfærir hann um að koma hreint fram og segja sannleikann um tengsl sin við Renee. Bæði Cohen og Nichol fjölskyldan eru sjokkeruð yfir játningum Calebs og eitt er víst að hlutirnir verða aldrei eins aftur. 19:00 Aston Villa - Middlesbrough Leikur sem fram fór I gær. 21:00AÖ leikslokum 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00The Cut (5:13) (They're Looking At Me Like I Killed Somebody) 20.00 Friends 3 (19:25) 20.30 Fashion Televison (1:4) 18:30 Ameríski fótboltinn (Baltimore - NY Jets) Útsending frá leik Baltimore Ravens og New York Jets. 20:30 ftölsku mörkin 20:00 Secondhand Lions (Notuð Ijón) Af netinu Er að horfa á íslenska bachelorinn og vá hvað Skjár einn er að skíta í sig með þessu! Það er hálftími búinn og það eina sem er búið að gerast er að fyrst var þetta eins og heimildarmynd um íslenska nátt- úru með fullt af loftmyndum af íslandi og lyftutónlist undir, svo fimm mínútna skeið af flugvél að fljúga í loftinu, svo komu nokk- ur klipps af einhverjum lúðum og svo er búið að sýna viðtal við einhverjar fimm misáhugaverð- ar konur í bútum og bútum, allir að tjá sig um date-menninguna á Islandi. Verið að segja manni aug- ljósar staðreyndir og ég skil ekki af hverju við eigum að hafa áhuga á að heyra þessar stelpur segja okkur frá date-menningunni á Is- landi eða hvernig hún er í Banda- ríkjunum. Þetta er eitthvað sem við vitum og ég skil þetta ekki. Alveg spurning um að skrúfa bara niður hljóðið eða bara skipta um stöð. Mér finnst þetta léleg dagskrárgerð og fyrir utan það þá segjast þeir hafa fengið fimm hundruð umsækjendur. Af hverju eru þá bara sýndar sömu fimm stelpurnar aftur og aftur og af hverju höfum við heyrt þessar sömu fimm stelpur útlista fyrir okkur allt sitt líf og allt um dag- inn og veginn? Stór mistök hjá Skjá einum. Ég meina, það er ekki eins og conceptið gæti ekki geng- ið á íslandi, en annað hvort hafa þeir ekki fengið neina umsækjend- ur eða þeir sem sjá um þetta eru bara lélegustu dagskrárgerðar- menn í heimi! Ég hallast að því að báðar skýringar séu réttar. http://blog.central.is/lilja-sif Ég er alveg sammála, þessi hug- mynd ætti alveg að geta gengið en það er bara vanhæft fólk að sjá um þáttinn. Og hvað var málið með háskólakennarann, algjört bull sem hann var að segja. http://blog.central.is/lilja-sif? Var bara að vinna í gær og svo var þarna íslenski bachelorinn. Þetta er eitthvað svo voðalega sorglegt, maður sér til hvað maður endist að horfa á þetta. http://blog.central.is/hruiidolafs

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.