blaðið - 10.10.2005, Side 36

blaðið - 10.10.2005, Side 36
36IDAGSKRÁ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 Maöið ■ Stutt spjall: Inga Lind Karlsdóttir Inga Lind er I island I dag á Stöð 2 Hvernig hefurðu það f dag? Bara fínt en það er reyndar svolítið mikið að gera af því að ég er að byrja að vinna í þáttunum ísland ídag Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna í fjöl- miðlum? Arið 1996 en þá byrjaði ég að skrifa dag- skrána í DV Langaði þig að verða sjónvarpskona þeg- ar þú varst lítil? Já mig langaði það en mig langaði reyndar líka að vera forseti fslands og kennari Hvernig finnst þér að vinna í sjónvarpi? Ég kann alltaf betur og betur við mig, ég kann vel við að vera farin að vinna með vinkonu minni Svanhildi Hólm Valsdóttur í Islandi í dag en hún er saxafónn. Geturðu lýst dæmigerðum degi hjá Ingu Lind? Það er mjög erfitt fyrir mig að lýsa honum því hinn dæmigerði dagur er að breytast svo mikið hjá mér því ég er að fara úr Island í bítið yfir í Island í dag. Vinnutíminn er að breytast þannig að öll rútínan er að snúast við. En nú hitti ég börnin mín á morgnana en ekki á kvöldin en áður hitti ég þau á kvöldin, þannig að það má segja að ég sé á tímamótum. Spennan er farin af stað i íslenska Bachelornum Wú er íslenski Bachelorinn svo sannarlega kominn á fullt. Það hafa án efa marg- ir setið límdir fyrir framan skjáinn í gær. Fyrir þáttinn var mörgum spurningum ósvarað. Nú hefur þó komið í ljós hver af strákunum er svo heppinn að vera íslenski bachelorinn? Nú er hægt að fara að einbeita sér að stelp- unum og velja þá heppnu. Það er úr nógu að velja en það er komið fram að á meðal þeirra er ein handboltastjarna. Það er alltaf einhver sem þarf að taka að sér stjórnina í hópum og hún hefur tekið það að sér. Þá er ein sunddrottning, nokkr- ar einstæðar mæður og svo mætti lengi telja. Áður en þættirnir byrj- uðu hafa margir líklegast ( hugsað með sér að nú væri komin enn ein endurtekningin af erlendu Bachelor þáttunum en þurftu að éta það ofan í sig í gær því það var eitt sem gerðist í gær sem ekki hefur oft sést í erlendu þáttunum. Það gerðist nefni- lega að Rebekka ein af stelpun- um hafnaði rósinni. Nú fyrst er stuðið að hefjast og nú fara auðvitað allir að velja sér uppáhalds stelp- una. En hverj- jm hefði svo sem grunað að í öllu stelpna- fansinu færi bachelorinn snemma að sofa, vonandi verður hann aðeins líflegri í næstu þáttum og það hlýtur að verða því hann hefur nóg að gera á næstunni. Reyklaust á neöri hœðinni á meöan eldhúsiö er opið. Eldhúsið er opið frá kl. 8:00 til kl. 22:00. O L I V 0 R www.cafeoliver.is Hvernig kanntu viö þig í island I dag? Þetta er nú bara rétt að byrja en ég er spennt að byrja. Þetta verður gaman en öðruvísi því við erum fleiri. Þetta verður Svanhildur Hólm, Brynja, Þorsteinn J. og Egill Helgason og það verður úrval af föstum liðum. Hvert er uppáhalds sjónvarpsefnið þitt? Það eru örugglega fréttir og svo finn- ast mér Stelpurnar líka viðbjóðslega fyndnar og sérstaklega llmur. 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (22:26) 18.06 Kóalabræður (36:52) 18.17 Pósturinn Páll (6:13) 18.30 Astfangnar stelpur (11:13) (Girls in Love) Bresk þáttaröð um unglingsstelpur og ævintýri þeirra. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Aldrei aftur - Harmleikurinn f Darfur Bresk heimildamynd um hörmungarnar í Darfur i Súdan þar sem þjóðarmorð er framið fyrir augum jarðarbúa án þess að alþjóðasamfélagið hafist nokkuð að. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 06:58 fsland f bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Ifínuformi 2005 09:35 Oprah Winfrey (Incredible Body Makeovers And Follow-Up With Vynonna Judd) 10:20 fsland f bítið 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:451 fínu formi 2005 RR SIRKUS £5T=/n 06:00 25th Hour (A leið í grjótið) mr Óvenjuleg glæpamynd. Bönnuð börnum. 08:10 Magnús 10:00 Clockstoppers (Tímastjórnun) 12:00 Get a Clue (Kennarahvarfið) 13:00 Perfect Strangers (141:150) 13:25 Fresh Prince of Bel Air (1:25) (PrinsinniBel Air) Hvernig unglingur var Will Smith? Við sjáum hvern- ig fer þegar hann er sendur að heiman til að búa með sómakærum ættingjum. Aðalhlutverkið leikur auðvitaðWill Smith. 13:50 On the Line (Á línunni) Rómantlsk gamanmynd. 15:15 Derren Brown - Trick of the Mind (e) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:55Cheers-7. þáttaröð 18:20 Popppunktur (e) 18:00 Að leikslokum (e) 18:05 Neighbours (Nágrannar) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00lslandídag 19:35 The 5impsons9 20:00 Strákarnir 20:30 WifeSwap (2:12) (Vistaskipti) f þessum ótrúlega myndaflokki er fýlgst með konum sem stfga skrefið til fulls og skiptast á elginmönnum og börnum i tiltekinn tíma.Tvær fjölskyldur koma við sögu i hverjum þætti. 19:20 Þak yfir höfuðið (e) 19:30 Dirty Sanchez (e) (þættlnum kynnumst við nýjum fleti á því hvað sársauki getur verið, þegar við fylgjumst með þrem- ur Wales-búum og einum brjáluðum Lundúnabúa. 20:00 TheO.C. Cohen fjölskyldan reynir að bjóða Lindsey vei- komna i fjölskylduna. 19:00 Portsmouth - Newcastle frá 01.10 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00The Cut (6:13) Það er enginn annar en Tommy Hilfiger sem er hönnuðurinn að þessum raunveruleikaþætti 20.00 Friends 3 (23:25) 20.30 Fashion Televison (2:4) I þessum frægu þáttum færðu að sjá alit það heit- asta og nýjasta í tískuheiminum. 16:20 Meistaradeildin f handbolta (GorenjeVelenje- Haukar) 17:35 World Golf Championship 2005 (American Express) Útsending frá risamóti f golfi. I hópi keppenda voru ailir bestu kylfingar veraldar. Mótið var f beinni á Sýn 1 gær. 20:35 Bestu bikarmörkin (LeedsThe Greatest Games) Bikarveisla að hætti Leeds United en félagið hefur fjórum sinnum leikið til úrslita og einu sinni sigraö í keppninni (FA Cup). 14:00 Magnús Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi, Guðrún Gfsla- dóttir. Leikstjóri, Þráinn Bertelsson. 1989. 16:00 Clockstoppers (Tfmastjórnun) Aðalhlutverk: Jesse Bradford, French Stewart, Paula Garcés. Leikstjórí, Jonathan Frakes. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 18:00 Get a Clue (Kennarahvarfiö) LexyGold er 12 ára skólastelpa með bein f nefinu. Þegar kennarinn hennar hverfur með dularfullum hætti tekur Lexy til sinna ráöa. Hún nýtur aðstoðar vina sinna en í sameiningu ætla þau að upplýsa leyndardómsfulla kennarahvarfið. Aöalhlutverk: Lindsay Lohan, Bug Hall, lan Gomez. Leikstjóri, Maggie Greenwald. 2002. Leyfð öllum aldurshóp- um. 20:00 25th Hour (A leið f grjótið) Óvenjuleg glæpamynd. Aðalhlutverk: Edward Norton, Philip Seymor Hoffman, Barry Pepper. Leik- stjóri, Spike Lee. 2002. Bönnuð börnum.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.