blaðið - 08.11.2005, Síða 30

blaðið - 08.11.2005, Síða 30
30 I ÍPRÓTTIK ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 2005 Maðiö A- landslið kvenna í handboltaÞ EM hópurinn valinn Stefán Arnarsson landsliðsþjálfari valdi í gær 22 manna æfingarhóp fyr- ir undankeppni EM sem fer fram á Ítalíu dagana 20-28. nóvember næst- komandi. Þar er Island í A-riðli ásamt 5 öðr- um liðum og komast 4 efstu liðin áfram í leiki sem verða spilaðir 10/11. og 17/18. júní en þar er útsláttarfyrir- komulag. EM 2006 fer síðan fram 7-17. des- ember á næsta ári í Svíþjóð. Liðið mun æfa saman í vikunni og mánudaginn 14. nóvember verð- ur síðan tilkynnt hvaða 16 leikmenn koma til með að skipa liðið. Leikjaplan íslands er eftirfarandi. Þriðjudagurinn 22.nóv. 2005. ÍSLAND - ÍTALÍA Miðvikudagurinn 23.nóv. 2005. ISLAND - BELGÍA Föstudagurinn 25.nóvember. 2005. ÍSLAND - SVISS Laugardagurinn 2ó.nóvember. 2005. ÍSLAND - BÚLGARÍA Sunnudagurinn 27.nóvember. 2005. ISLAND - TYRKLAND Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn: Berglind Hansdóttir Valur Helga Torfadóttir Haukar Knattspyrnuskóli Knattspyrnuakademíu íslands í FÍFUIMIMl og EGILSHÖLL IMámskeið I: 14. nóv. - 2. des. Aldur: 6. flokkur og eldri, strákar og stelpur Æfingar: Mánud., miðvikud. og föstud. 06:30-07:30 MasterCard verð: 17.900 Almennt verð: 19.900 Innifalið í verði: Búningur, peysa og morgunhressing Landsliðsþjálfarar koma í heimsókn vnottspwiw CodemíopjsL Skráning og allar upplýsingar á knattspyrnuskolinn.net og hjá erla@kronos.is ICELANDAIR skyr.is riNTERSPORT Arnór Guðjohnsen forráðamaður Guðni Bergsson forráðamaður 1 - ”É'' Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari Ólafur Kristjánsson yfirþjálfari Landsbankinrt Hlgh Parformanc« Tyras Smurþjónusta Peruskipti Rafgeymar' Betri verd! ZS&cLfc? Smiöjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110 Iris Björk Símonardóttir Grótta/KR Aðrir leikmenn: Anna Úrsula Guðmundsd. Levanger Ágústa Edda Björnsdóttir Valur Ásdís Sigurðardóttir FH Drífa Skúladóttir Valur Dröfn Sæmundsdóttir Göppingen Elísabet Gunnarsdóttir Stjarnan Eva Björk Hlöðversdóttir ÍBV Guðbjörg Guðmannsdóttir Haukar Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir FH Gunnur Sveinsdóttir FH Hanna G. Stefánsdóttir Haukar Harpa Eyjólfsdóttir Stjarnan Hrafhhildur Skúladóttir SK Arhus Jóna Margrét Ragnarsd. Stjarnan Kristín Clausen Stjarnan Ragnhildur Guðmundsd. Haukar Rakel Dögg Bragadóttir Stjarnan Sigurbjörg Jóhannsdóttir Fram Sólveig Lára Kjærnested Stjarnan Handbolti Úrslit í Pepsí móti 5. flokks karla Pepsímótið hjá 5. flokki karla í hand- knattleik fór fram um helgina í Vest- mannaeyjum og var mikið um dýrð- ir á mótinu. Leikið var í tveimur riðlum hjá A og B liðum en einum hjá C liðum. Spennan var gífurleg hjá A liðum en hlutkesti réð úrslit- um í tveimur leikjum um sæti. A-lið KA-menn fóru með sigur af hólmi í keppni A-liða eftir æsispennandi úrslitaleik við FH-inga sem vannst með eins marks mun. Erkifjendur FH-inganna, Haukar, urðu svo í þriðja sæti eftir að hafa sigrað á hlut- kesti eftir að leiknum um þriðja sæt- ið lyktaði með jafntefli. IR sigraði Gróttu svo á hlutkesti eftir framleng- ingu í leiknum um 5. sæti. B-lið Hafnfirðingum gekk einnig vel hjá B-liðum en Haukar og FH áttust við í úrslitunum sem þeir fyrrnefndu sigruðu með fjögurra marka mun. Grótta sótti síðan bronsið í leik við ÍR sem fór 8-14 Gróttu í vil. C-lið FH, Grótta, ÍR, HK og KA sendu öll C-lið til leiks en Grótta vann ör- ugglega og var Grótta 2 í efsta sæti, Grótta 1 í öðru og FH 1 í því þriðja.B Kristinn og Sigmundur dæma erlendis Kristinn Óskarsson og Sigmundur Már Herbertsson körfuknattleiksdóm- arar hafa báðir fengið tilnefningar frá evrópska Körfuknattleikssamband- inu, FIBA-Europe og munu dæma leiki á erlendri grundu í vikunni. Kristinn Óskarsson fer til Litháen og dæmir 2 leiki. Þann 8. nóvemb- er dæmir hann leik BC Siauliai og Cantu frá Ítalíu í Evrópubikar karla. Meðdómarar hans verða þeir Ladho Sharro frá Svíþjóð og Juris Kokainis ffá Lettlandi. Daginn eftir dæma svo Kristinn og Ladho leik Arvi Marijam- pole og Gospic frá Króatíu í Evrópu- bikar kvenna. Þess má geta að Ladho dæmdi leik Hauka og Caja Canarias á Ásvöllum nú fyrr í mánuðinum og leik Keflavíkur og Lappeenranta frá Finnlandi þann 3. nóvember. Sigmundur Már Herbertsson mun á sama tíma og Kristinn er í Litháen vera við störf í Þýskalandi. 8. nóvemb- er dæmir hann leik Rhein Energie og BC Zadar frá Króatíu með Jose Ram- on Garcia Oritz frá Spáni og David Chambon frá Frakklandi. Leikurinn er í Evrópubikar karla. ■ Fimleikar Gerpla sigursæl Fyrsta mót Fimleikasambánds ís- lands í vetur fór fram um helgina. Keppt var í frjálsum æfingum og skylduæfingum. Iþróttafélagið Gerpla í Kópavogi var sigursælast í skylduæfingum en keppt var í 16 flokkum og sigruðu iðkendur frá Gerplu í 7 flokkum. Iðkendur frá Ármanni, Björk, Gróttu og Kefla- vík siguðu í 2 flokkum hvert félag og iðkendur frá Fylki sigruðu í ein- um flokki (keppt var í 4 flokkum Körfubolti KRstrákar taplausir Leikmenn 10. flokks drengja í KR komu,sáu og sigruðu á fjöl- liðamóti er haldið var í Hvera- gerði síðustu helgi. Liðið spilaði íjóra leild og vann þá alla með töluverðum yfirburðum og er enn taplaust eftir tvær umferðir á íslandsmótinu. Þjálfari liðsins er Ingi Þór Steinþórsson en hann þjálfaði áður meistara- flokk KR í körfuknattleik. hjá piltum og 12 flokkum hjá stúlk- um). I frjálsum æfingum voru veitt verðlaun fyrir fyrstu sætin á hverju áhaldi í yngri og eldri flokki stúlkna og einum flokki pilta eða samtals 14 gullverðlaun. Aftur voru iðkendur frá íþróttafélaginu Gerplu sigursæl- astir í frjálsum æfingum með sigri á 13 áhöldum en Ármann sigraði á 1 áhaldi. Gerpa var því sigursælast á mótin með 20 gullverðlaun af 30. ■ SS-bikarinn Fjórirleikir íkvöld Fjórir leikir verða spilaðir í SS-bikar karla í kvöld þegar IR og Fylkir etja kappi saman í Austurbergi og Afturelding tekur á móti HK að Varmá í Mosfellsbæ. I Kaplakrika verður sannkölluð FH hátíð þar sem þrjú bð frá félaginu munu keppa auk þess sem Framarar kíkja í heimsókn. Klukkan 18 tekur FH 2 á móti Safamýrarbðinu en tveimur og hálfum tímum seinna tekur FH á móti aðafliði félagsins.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.