blaðið

Ulloq

blaðið - 08.11.2005, Qupperneq 31

blaðið - 08.11.2005, Qupperneq 31
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 2005 I 31 New York maraþonið New York maraþonið var haldið um helgina og fór fjöldi manna um borgina af því tilefni eins og sjá má á myndinni. Að lokum fór það þó svo að Paul Tergat frá Kenýa sigraði Hendrick Ramaala frá Suður Afríku í mesta einvígi sem sést hefur í sögu hlaupsins. Hinn lettneska Jelena Prokopcuka sigraði í kvennaflokki. Eiður Smári: Getum faríð ósigraðir ígegnum næstu40 leiki Eiður Smári Guðjohnsen var sjálfsöruggur í samtölum sínum við breska fjölmiðla í gær þrátt fyrir fyrsta tap Chelsea í 40 leikjum. Hann varaði kollega sína í ensku úrvalsdeildinni við því að Chelsea gæti hæglega endurtekið afrekið í næstu 40 leikjum. „Látið ekki koma ykkur á óvart ef við förum ósigraðir í gegnum næstu 40 leiki,“ sagði hann.„Það eru sterkir einstak- lingar innan liðsins og það er engin ástæða til að hafa áhyggj- ur.“ Eiður sagðist ekki álíta að krísa væri innan hðsins.„Við þurföm bara að halda áfram að spila þann leik sem við erum vanir að spila. Við spiluðum illa á móti Real Betis og verðskuld- uðum ekkert út úr þeim leik, en ég vill ekki bera þann leik saman við United leikinn.“ Konunglega deildin er hrokafull Kejtil Siem, knattspyrnustjóri Válerengas, segir að þeir sem ráða málum í Konunglegu deildmni séu hrokaftdlir af því að þeir leyfa ekki Lyn og Válerenga að spila innanhúss í þessari skandinavísku deild. 1 gær fengu Oslóarliðin tvö ekki að spila á Ullevaalvellinum sökum lélegs ástands hans. Þetta gerðist einnig síðast þegar Uðin áttu að spila þarna og segir Siem að eina leiðin fyrir hðin að spila sé að spila innanhúss, en það mega þau ekki. Schmeichel yngriámilli stanganna 1 síðustu viku mætti ungur markmaður í fyrsta skipti á æfingu hjá U20 landsliði Dan- merkur í knattspyrnu. Þetta er ungur maður með þekkt nafn á bakinu en faðir hans, Peter, er fyrir löngu orðinn heimsþekkt- ur. „Ég yrði mjög sáttur þótt ég næði ekki nema helmingnum af þeim árangri sem pabbi náði“, segir hinn kornungi knattspyrnumaður sem greini- lega heför hæfileika miðað við að hann æfir með landsliðinu. Chevrolet gæðir frábært verð! Chevrolet Kalos er glæsilegur, rúmgóður og vel búinn bíll. Nýtískuleg hönnun að hætti ítala samhliða gæðakröfum General - —... ! Motors gera Chevrolet Kalos að framúrskarandi bíl fyrir þig. Gríska orðið Kalos þýðir fallegur og stendur því Chevrolet Kalos fyllilega ^ 'V^ R|[ ^ undir nafni. 'm't . ■ Kalos SE 1,4 Itr, 83Hpr V f). 4 loftpúðar, ABS, rafdrifnar rúður ofl. ofl. ofl... Gamli og nýi timinn mætast. Sjáóu líka elsta VerO aðeins lcr 1 199 000 Chevroletbílinná(slandifsýningarsalokkár. Verð getur breyst an fyrirvara. Bílasalan Ós • Njarðarnes 1 • 603 Akureyri • Sími 462 1430 Komdu, skoðaðu og reynsluaktu Chevrolet Kalos. Opið virka daga 09 -18 og laugardaga 12-16. Gamli og nýi timinn mætast. Sjáóu lika elsta Chevrolet bilinn á Islandi í sýningarsal okkar. CHEVRDLET Þátttökuseðlar liggja frammi í sýningarsal okkar að Vagnhöfða 23. Bílabúð Benna 30ára Þú gætir unnið afnot af nýjum Chevrolet Kalos í heilt ár í afmælisleik Bílabúðar Benna! Bíllinn er lánaður til eins árs. Honum fylgir ábyrgðar- og kaskótrygging frá TM, en vinningshafi greiðir bifreiðagjöld og bensín. Bílabúð Benna • Vagnhöfða 23 • Sími 590 2000 • www.benni.is Nýtið ykkur hagstætt gervgi \

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.