blaðið - 08.11.2005, Síða 37

blaðið - 08.11.2005, Síða 37
blaðiö ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006 DAGSKRÁ I 37 Jólabrúðkaup hjá Elton John Söngvarinn Elton John er þessa dagana að undirbúa brúðkaup sem verður haldið um jólin. Komin er dagsetning á brúðkaup- ið en það á að vera þann 2i.desember. Þegar Elton var spurður út í brúðkaupið vildi hann ekki svara miklu en sagði „Það verður 21. desember og það er allt sem ég veit þessa stundina". Samkvæmt heim- ildum ITV verður veislan haldin í árlegri veislu eyðnisamtakanna í New York. EITTHVAÐ FYRIR... Sannarlega ögrandi verk . þar sem takast á hin dýpsta sorg og æðsta gleði." New York Daily News :. ^ ' ■ v " .' ' ' iuAáímmmmmmmmsw Sjónvarpið, Ódáðaborg, kl. 22.25 í breska sakamálaflokknum Ódáða- borg (Murder City) segir frá tveim- ur afar ólíkum rannsóknarlögreglu- mönnum, þeim Susan Alembic og Luke Stone, sem fá ýmis flókin og erfið mál til úrlausnar. Við rann- sókn málanna takast á viðhorf jarð- bundna skynsemishyggjumannsins og fríþenkjarans og þótt sakamálin sem þau Susan og Luke reyna að upplýsa séu jafnan óhugnanleg er alltaf stutt í grínið. Stöð 2,22:15 Over There Umtalaðir bandarískir spennu- og dramaþættir sem gerast meðal bandarískra hermanna í yfirstand- andi stríði í írak. Þættirnir hafa vak- ið sérstaka athygli fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn sem gerðir eru leiknir sjónvarpsþættir sem ger- ast í stríði sem ennþá stendur yfir. Bönnuð börnum. Skjári, Alltídrasli, 20:30 Allt í drasli hóf göngu sína síðasta vetur og vakti mikla lukku og sýndu þau skötuhjúin ótrúleg tilþrif við hreingerningarnar og gáfu lands- mönnum ótalmörg heilræði um hvernig best er að bera sig að við tiltektina. Að þessu sinni verður tek- ið til hendinni á landsbyggðinni og áhorfendur mega búast við að sitja agndofa fyrir framan skjáinn - því verra sem ástandið er, því betra! Það má með sanni segja að Allt í drasli sé hreinasta snilld! Paul missir konuna sína og angistarfullur reynir hann aS leita svara vi& dauSdaga hennar. Ágeng og ógleymanleg skáldsaga. •• ■ • ■ I •■• |/r| | ' K * Horfirðu á Astarfleyið og hvað finnst þér um það? Guðrún Guðmundsdóttir Aldrei horft á það og hef engan áhuga á því. Ingi Þór Pálsson Nei, ég hef aldrei horft á það og hef engan áhuga á því 4. Snorri Sigurðarson Ég veit ekkert hvað það er. 5. Eiríkur Rafael Ég veit ekkert hvað það er. Kristrún Eyjólfsdóttir Mér finnst það ekkert voða- lega skemmtilegt. Kristín Garðarsdóttir Nei, engan áhuga. Auglýsingadeild 510-3744 blaðid= Þvi þú gætir unnið miða á þessa sjóðheitu spennumynd með ofurtöffaranum Paui Walker Fylgstu með i Blaðinu. 11.11.05 smfifíny bíú REGUBOGinn Lii n íjftriiiu

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.