blaðið - 09.11.2005, Side 39

blaðið - 09.11.2005, Side 39
www.fjarkennsla.is Á vefnum fjarkennsla.is gefst öllum tækifæri til að leita sér grunnþekkingar eða aukinnar færni í notkun helstu forrita, leiðsagnar í notkun veraldarvefsins eða jafnvel læra betur á nýju stafrænu myndavélina. Á næstu dögum mun öllum heimilum landsins berast aðgangslykill frá Fjarkennslu ehf. sem veitir tímabundinn aðgang að öllum námskeióum, fræðslu- og afþreyingarefni fyrirtækisins - notendum að kostnaðarlausu. Frjáls aógangur að öllu efni vefsíðunnar fjarkennsla.is veitir þér ráörúm til að átta þig á þeim möguleikum sem tölvan á heimilinu hefur uppá að bjóða. Einnig gefst þér tækifæri til að meta hvort tími sé kominn til aö læra meira. Meó kennsluefni Fjarkennslu er það leikur einn - á þínum forsendum og þegar þér hentar. Úrval námskeiða á Netinu - meö íslensku tali Fjarkennsla býóur upp á úrval kennsluefnis, jafnt fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Öll námskeið eru í formi sýnikennslu og að sjálfsögóu er allt efni vefsins á íslensku, bæði texti og talað mál. Grunnur: Windows XP • Outlook Express • Internetið • Matreiðslukennarinn • Flight Simulator 2004 • Brellur og brögð • Stafrænar myndavélar Grafík: Photoshop • Photoshop verkefni • Premiere Pro • Premiere Elements • Flash MX Skrifstofa: Word 2003 • Word 2003 PRO • Excel 2003 • Excel 2003 PRO • Outlook 2003 • Outlook 2003 PRO • FrontPage • PowerPoint 2003 Wmdows Adobe jT**Mlcrosoft* fjarkennsla Fjarkennsla ehf. • Lyngási 18 - 220 Garðabær • Sími 511 4510 • www.fjarkennsla.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.