blaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 20

blaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 20
20 I TÍSKA LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2005 blaAÍÖ Tíska Hvernig á hárið á þér að vera um hátíðamar? Jólin eru ekki bara hamborgarahryggur og hangikjöt, útlitið skiptir líka máli ogþar spilar hárið stórt hlutverk... Sumum finnst rosalega erfitt að breyta um hárgreiðslu, en það getur reynst auðveldara ef maður fær góða hjálp. Að panta sér tíma í hárgreiðslu og förðun getur gert kraftaverk fyrir sjálfsmyndina, eins konar „extreme makeover". Það gerir það að verkum að þú uppgötvar nýjar hliðar á sjálfri þér sem þú vissir ekki að væru til og þú átt vissulega eftir að vekja aðdáun og eftirtekt í jóla- boðunum. Hafðu nú vaðið fyrir neðan þig og pantaðu tíma hjá hárgreiðslu- og snyrtisérfræðingi í tæka tíð, en þau eru vanalega vel bókuð í desember. Slétt tjásuklipping með síöum toppi og skipt út á hlið er nútímaleg útfærsla af „sixties lúkkinu". Náttúrulegi liturinn, sem við (slendingar köllum stundum gangstéttarlitað eða músalitað, en enskumælandi kalla„dark blond" eða heslihnetulitað, nýtur sín vel með léttum Ijósum strípum í endunum. Hreiður á enninu? Nei, þetta er nútímaleg útfærsla af hárgreiðslu sem var vinsæl í kringum seinna strlð. Hárið er slétt og fest með spennum við hliðarnar á meðan krullurnar eru settar fram I eins konar hatt, eða hreiður. Takið eftir íburðarmikl- um eyrnalokkunum sem fara sérstaklega vel við þessa greiðslu. Aðalmálið í vetur er að halda yfirstéttar- „lúkkinu" á lofti. Hér hrynja léttir iokkar niður með vöngum en toppnum er skipt í miðju. Takið eftir því að förðunin er ekki of ýkt, minnir á dömu úr bók eftir Bronte systur. Viktoríu stemningin höfð f háveg- um. Biúndur og bleikt. Þungur, sléttur toppur, úfnir lokkar og glansandi hrafnasvartir tónar f bland við brúna gefa þetta létt-brjáiaða-rokk-gellu útlit sem bæði eldri sem yngri rokk-gell- ur geta borið með reisn. Geisu farðinn f kringum augun er þitt val. Hér má sjá það allra heitasta f vetur. Þessa dulúðlegu hárgreiðslu hannaði Lisa Sheperd, sigurvegari keppninnar British hairdresser of the year, sem haldin var nú f lok nóvember. Rautt netasett Ein stærð 2.993,-kr Náttkjóil,3 stærðir 5.993, -kr Herraboxer,3 stærðir 2.993, -kr Sokkabuxur frá Trasparenze 1.793,-kr Sokkabuxur frá Trasparenze 1.793,-kr Nicole 2.993,-kr Þrefaldur titrandi nuddhringur. Verð 4.493,-kr Opnar buxur frá Trasparenze Rauðar/hvitar eða svartar. 1.793,-kr ID Millenium sleipiefni Hágæða silikon sem klistrast ekki eða þornar. Vatnshelt! Verð 1.493 lítll og 2.493,-kr stór MEGASTORE adamogeva.is —---------- Cyber-skin nuddtæki fyrir konur 5 mismunandi stillingar. 2.9937-kr ID Sensation sleipiefni sem hitnar! Verð 1.943,-kr 200 síðna vörulisti fyrir 2006 Ókeypis Kristal 993 Rauður Lack-jakki Fjórar stærðir 6.743,-kr Svart Lack-korselett Fimm stærðir 8.243,-kr Rautt catsút Tvær stærðir 1.743,-kr Nuddtæki með jarðaberjailmi. 2.243,-kr MHIS 5311 I Akureyn 461-3031 Sunnuhlíð Opið Virkadaga 10.00 tiM9.00 Laugardaga 12.00tiM8.00 Sendum um allt land Sendingar bera ekki nafn Adam og Evu Reykjavik 517-1773 Saebraut/Holtavegur Opið Virka daga 10.00 til 22.00 Laugardaga 12.00 til 21.00 Sunnudaga 14.00 til 20.00 Mikró fiðrildi frá Teru Patrick. 5.993,-kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.