blaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 24

blaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 24
241 FYRIR KONUR LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2005 biaöið Konur virkar í vísindum frá örófi alda Helmingur útskrifaðra lœkna og tannlœkna í Bandartkjunum í dag eru konur Vissuð þið að fyrstu heimildir um þátttöku kvenna í vísindum eru um 4.000 ára gamlar? Konur hafa í gegnum aldirnar verið menntaðar og starfað sem uppfinningamenn, fræðimenn, rithöfundar, stærðfræðingar og stjörnufræðingar. Talið er að fyrsti vísindamaður- inn hafi verið karlkyns en sá sem kom næst var kona. Þessi kona hét En Hedu’Anna og var uppi um 2354 árum fyrir Krist. Talið er að konur hafi verið hugsuðir fyrir þann tíma en nöfn þeirra kvenna hafa ekki varðveist. En Hedu’Anna var stjörnufræðingur og hofgyðja (kvenprestur) og áhrifa hennar gætir í stjörnu- og stærðfræði enn þann dag i dag. Þá áttu konur þátt í því að komu upp stjörnuathugunar- stöðvum fyrir um 3.000 árum til að fylgjast með hreyfingum stjarnanna. Flestar goðsögur og trúarbrögð gera ráð fyrir þátttöku kvenna í stærðfræði, lögfræði, landbúnaði, siðmenningu og Iæknisfræði frá ör- ófi alda. Heimildir herma að þessar konur hafi staðið jafnfætis karlkyns vísindamönnum og þótt úrræða- góðar, áhugasamar og hugmynda- ríkar til jafns við þá. í dag eru vísindamenn skil- greindir út frá doktorsgráðu í ákveðnu fagi og vinnu að vísinda- störfum. Fólk sem lokið hefur doktorsprófi er sérfræðingar á afmörkuðum sviðum og hefur hlotið þjálfun á þvi sviði. Vísinda- greinar nútímans eru m.a. stjörnu- fræði, stærðfræði, eðlisfræði, líf- fræði, efnafræði og félagsvísindi. I fræðigreinum fyrri tíma voru allar þessar vísindagreinar flétt- aðar saman. Fyrr á tímum voru listgreinar, tónlist og ljóðagerð skil- greind sem vísindi. Eðlisfræði var aftur á móti ekki skilgreind sem vísindagrein fyrr en í upphafi tutt- ugustu aldar. Þá hefur skilgreining á árangri í vísindagreinum breyst með tím- anum. Á 19. öld var það talið til vís- inda að uppgötva halastjörnu en í dag finnur venjulegt fólk á öllum aldri halastjörnur. Stærðfræðisnillingurinn Maria Af merkum kvenkyns fræðimönnum Bækur besta gjöfin Finnst gaman að láta koma sér á óvart „Eftirminnilegasta jólagjöfin sem ég hef fengið voru silfurkerta- stjakar sem bræður mínur gáfu mér þegar þeir voru unglingar. Þetta voru antik kertastjakar og mér fannst þeir leggja mikið i gjöfina,“ segir Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður. „Núna langar mig mest í bækur, t.d. Myndina af pabba og nýju bókina hans Hadlgríms Helgasonar, Rokland. Ég reikna með að kaupa mér einhverjar bækur sjálf. Mjúku pakkarnir eru ekkert síðri og mér finnst gaman að láta koma mér á óvart. Það eina sem ég hef óskað mér í jólagjöf er gott hnífasett í eldhúsið. Gjöfin frá syni mínum vekur líka alltaf tillhlökkun en það er eitthvað sem hann sjálfur og krefst mikils ings. Ég er þegar búin að kaupa eina gjöf handa sjálfri mér en það er 20 ára afmælisútgáfan af Trivial Pursuit. Það er alltaf viss stemning að spila Trivial og borða mandarínur. Eg er búin að ákveða hvað ég gef mínum nánustu í jólagjöf en stundum mála ég og bý til hluti sjálf til að gefa.“ Katrín segist eiga gott snyrtivörusafn og hún noti ákveðin merki svo best sé að hún velji snyrtivörurnar sjálf. má nefna Mariu Agnesi sem var uppi á 18. öld. Maria fann lausn á algebru- jöfnu sem staðist hefur tímans tönn og ennþá er hægt að finna í stærðfræði- bókum. Lausn algebrujöfnunnar fylgir boglína sem nefnd er aversiera. Maria var undrabarn og um níu ára aldur talaði hún ítölsku, frönsku, latínu, grísku, þýsku, spænsku og hebresku. Benedikt XIV gerði Mariu að prófessor í stærðfræði við Háskólann í Bolognia. I ræðu við það tækifæri sagði Benedikt að Maria skaraði fram úr og að athug- anir hennar væru skýrar, skipulagðar og yfirgripsmiklar. Þær konur sem sköruðu fram úr í vísindum fyrri tíma áttu margar föður eða bróður sem kenndu þeim eða höfðu einkakennara. Sumar konur höfðu einnig aðgang að háskólum í Englandi, Frakklandi og Þýskalandi. Nú á 20. öld eru þúsundir kvenna með háskólagráður í tækni og vís- indum. Það tók bandarískar konur 188 ár að fá kosningarétt en síðustu 15 ár hafa yfir 15.000 bandarískar konur tekið doktorspróf í ýmsum greinum. Helmingur þeirra sem útskrifast sem læknar og tannlæknar í Bandaríkj- unum eru konur og þær eru 30% út- skrifaðra stjörnufræðinga. EIGUM ALLTAF w ^ Klettháls J VW Golf 4Motion Highline beinsk. árg. 03 ek. 72.000 verð áður 1.690.000 kr. verð 1.350.000 kr. Klottháls VW Golf 4Motion beinsk. árg. 04 ek. 23.000 verð áður 1.890.000 kr. verð 1.590.000 kr. ^ Klettháls ■ J VW Golf Highline 4Motion beinsk. árg. 03 ek. 51.000 verð áður 1.730.000 kt. verð 1.390.000 kr. Kletthdls VW Passat 4Motion beinsk. árg. 03 ek. 42.300 verð áður 1.970.000 kr. verð 1.750.000 kr. Afborgun pr. mán.: í 60 mán. Afborgun pr. mán.: i 72 mán. Afborgun pr. mán.: Afborgun pr. mán.: Klettháls V __________________________/ VW Golf Variant 1,6 Highline beinsk. árg. 03 ek. 51.000 verð áður 1.440.000 kr. verð 1.150.000 kr. Klettháls Klettháls Klettháls VW Golf Highline 4x4 beinsk. árg. 02 ek. 48.000 verð áður 1.570.000 kr. verð 1.250.000 kr. VW Passat TDi sjálfsk. árg. 02 ek. 171.000 verð áður 1.560.000 kr. verð 1.350.000 kr. Afborgun pr. mán.: i 60 mán. Afborgun pr. mán.: I 60 mán. Afborgun pr. mán.: í 60 mán. Bílaþing Heklu er rétti staðurinn til að finna góðan notaðan Volkswagen VW Passat 2,0 AT sjálfsk. árg. 02 ek. 49.000 verð áður 1.910.000 kr. verð 1.790.000 kr. Afborgun pr. mán.: í 60 mí Laugavegi 174 sími 590 5000 j Kletthálsi11 simi 590 5760 www.bilathing.is 1 iBKLfi www.biiathing.is Opið mánudaga til föstudaga 10-18 L' ! biiathing@hekla.is • Laugardaga 12-16 BILAÞING HEKLU Ntimcr citt í notuðuni bíliun Umboðsmenn um land allt: Höldur hf., Akureyrl, slml 461 6020 • HEKLA, Borgamoal, alml 437 2100 • HEKLA, laaflrðl, almi 456 4666 HEKLA, Reyðarfirðl, aimi 470 5100 • HEKLA, Reykjaneabœ, aimi 420 5000 • HEKLA, SeHoaai, almi 482 1416 I HEKLA, Klotthálsi 11, slml 590 5760 | www.hekla.is, heklaOhekla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.