blaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 36
36 I WÝJUSTU GRÆJUR LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2005 blaöið Gagnlegar og góðar grœjur ,, ••• SANNKÖLLUÐ ••• JOLASVEIFLA JÓLAGJAFIR SEM ENGINN KYLFINGUR SLÆR Á MÓTI Auglýsingadeild 510-3744 Ritstjórn 510-3799 blaðid= Jakki sem hleðslutæki Þessi ScottEVest Tactical V4.0 Solar jakki er heldur sérstakúr og eflaust ekki í fataskáp margra. Þetta er jakki sem hleður MP3 spilara og fleira með geislum sólarinnar. Jakk- inn lítur frekar hefðbundið út að framan og í honum er faldir vasar fyrir farsíma og jafnvel fartölvur. Jakkinn býr yfir mörgum vösum þar sem hægt er að færa víra til og frá, allt án þess að það sé sýnilegt öðrum. Spjaldið sem tekur á móti sólarorkunni er að ofan og er sýni- legt. En á nútímajökkum er oft ým- islegt skraut og við fyrstu sýn er ekki að sjá að þessi tiltekni jakki er knúinn áfram af sólarorku. Góður andardráttur? Margir hafa sifelldar áhyggjur af því hvort vond lykt sé af andar- drætti þeirra. Leiðir eins og að anda í hendina og framan í aðra eru var- hugaverðar og geta verið dónalegar. Nú er komið tilvalið tæki fyrir alla enda er ekki vitlaus hugmynd að athuga andardráttinn áður en farið er í starfsviðtal, á stefnumót eða í bíó. Hello Kitty Fresh Kiss er ekki bara ótrúlega sætt tæki heldur er það algert þarfaþing. Með því að blása í skynjarann þá mun koma fram á tækinu hvort andardráttur þinn sé notalegur eða ekki. Alls eru fjögur stig sem segja til hversu nota- legur eða ónotalegur andardráttur þinn er. Tilvalið tæki í veskið eða vasann. Púði með hjarta Þrátt fyrir að þessi púði líti út fyrir að vera sætur og mjúkur púði þá er hann aðeins meira. Þegar My Beating Heart púðinn er knúsaður þá heyrist í honum hjartsláttur, svo hann minni á hvernig er að knúsa ástvin. Púðinn er ætlaður til að aðstoða eigandann við að slaka á, dreyma dag- drauma, hugleiða og hvíla sig. Púð- arnir eru til í mismunandi litum og tegundum en eitt er víst, hjarta þeirra mun alltaf slá fyrir þig. Símahátalari Flestir kannast við hátalara sem hægt er að tengja við I-Pod en að hægt sé að tengja hátalara við síma er eitthvað nýtt. Enn sem komið er er einungis hægt að fá símahátalara í Kóreu en þeir eiga án efa eftir að vera til sölu á íslandi fyrr en varir. Farsíminn er settur í miðjuna á þessu snyrtilega silfraða hátalarasetti en hátalarnir eru dregnir út. Stjórn- tækin eru svo staðsett undir símanum. Símahátalarinn er án efa spennandi nýjung sem mun nýtast mörgum vel. fHole in One GOLFVERSLUN GÆÐA GOLFSETT MEÐ 4-SW, DRIVER (400 CC), ÞRJÚTRÉ, FIMMTRÉ HÁLFVITA, PÚTTER OG BURÐARPOKA VERÐ: 34.900,- ÞRÍHJÓLA KERRA ORYX GOLFSETT VANDAÐ GOLFSETT MEÐ 4-SW, DRIVER (400 CC), ÞRJÚTRÉ, HÁLFVITA, PÚTTER OG BURÐARPOKA VERÐ: 24.900,- VERÐAÐUR: 35.700,- FARA GOLFSKÓR OG GOLFHANSKI FYLGJA FRlTT MEÐ LÉTT OG MEÐFÆRILEG ÁLKERRA SEM HÆGT ER AÐ OPNA OG LOKA MEÐ EINNI HREYFINGU VERÐ: 7.920,- VERÐ ÁÐUR : 9.900,- OPNUNARTÍMI MÁN. - FÖS...10:00-18:00 LAUGARDAGA...10:00 -16:00 SUNNUDAGA....12:00 - 16:00 VERÐ: 5.880,- VERÐ ÁÐUR: 9.800,- ROYALCLUB FYRIR ÞÁ SEM VIUA LÉTTA OG STERKA BURÐARPOKA. POKINN ER VEL FÓÐRAÐUR MEÐ MJÚKUM AXLARÓLUM RAM GOLFSETI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.