blaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 44

blaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 44
44 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2005 blaðið Steingeit (22. desember-19. janúar) Vinnufélagi eöa yfirmaður er mun smámunasam- ari við þig en venjulegast, og dómharðari lika. Þetta þýöir ekkert endilega að það sé eitthvað að, en hví ekki aö raeða málin? ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það gæti liðið smá timi þangað til, en líklega muntu fá upp í hendurnar nýja leið til að vinna þér inn peninga, og þótt hún sé í fyrstu hlutastarf er allt eins líklegt að hún endi sem ný starfsgrein. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Hver sá sem reynir að fá þig til að taka þátt í raun- veruleikanum núna verður fjarlægður. Miðað við hvað þú hefur gengið í gegnum hefurðu engan áhuga á raunveruleikanum, og draumórar eru bara fínir öðru hverju. ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Að halda því fram að þú sért innblásin(n) í dag, er mjög vægt til orða tekið. Þú ert í stuði, og andlegir hæfileikar þínir eru í hámarki. Þetta verður þér til framdráttar. ©Naut (20. apríl-20. maQ Fjárhagsáætlun sem þú ert að vinna í mun reynast mjög vel. Það er vegna góðrar skipulagningar þinn- ar, en þú fékkst líka góð ráð frá vinum sem þú mátt ekki gleyma. Þakkaðu nú fyrir þig. o Tvíburar (21. maí-21. júnO Þrátt fyrir að annað komi fram i flestum sögusögn- um, er hægt að fá miklu meira en þrjár óskir þegar maður hittir töfraanda í lampa. Þú munt hitta einn í dag og ekki spara þig í að bera fram óskir þínar, þaðsakarekki. ®Krabbi (22. júní-22. júlO Takktu fri og eyddu deginum i að gera alls ekki neitt. Njóttu þess að framkvæma bara skemmtileg- ar hugmyndir, og þá verðurðu miklu hressari þegar þú mætir aftur í vinnuna á morgun. ®Lj6n (23. júlf- 22. ágúst) Vinir sem þú hefur eignast nýlega eru ekki þínir uppáhalds og bestu, en þú ættir samt ekki að slíta samskiptum. Það er gott að þekkja ólíkt fólk, og stundum þarf maður bara að hitta eitthvað fólk og spjalla um allt og ekkert. © .1 M«yja (23. ágúst-22. september) Orkan er i toppi hjá þér i dag og þú átt nóg til af henni. Notaöu hana í að vinna upp verk sem hafa beðið, eða undirbúa fram í tímann ef svo ber undir. Það skilar sér í minna stressi síðar meir. ®Vog (23. september-23. október) Þú hefur verið dul(ur) á skoðanir þínar að und- anförnu, og kannski er það vegna þess að þínar skoðanir á ákveðnum málefnum eru óvenjulegar eða óvinsælar. En þú mátt ekki þykjast og plata ef þú ert beöin(n) um að tjá þig. Stattu með sjálf- um/sjálfri þér. © Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Haltu þig við efnið þegar kemur að vinnu og til- finningum og þá munu sigrarnir ekki láta standa á sér. Þú verður að blanda öllum helstu málefnum skynsamlega inní daginn, og ef þú nærð smá vinnu, smá fjölskyldu og vinum og smá privattima verður allt gott ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Nú er svo sannarlega kominn tími til að leika, og það strax! Þú hefur verið samviskusöm/samur, öt- ul(l) og nákvæm(ur) allt of lengi. Hættu að vinna ogbyrjaðu að skemmtaþér. Fjölmiðlar EFTIRMINMILEG KONA kolbrun@vbl.is Ríkissjónvarpið sýndi nýlega frábæra heimildar- mynd um Karen Blixen. Ég sat heilluð í klukku- tíma fyrir framan skjáinn. Það var allt í þessari mynd sem ég vildi sjá, merkilegt fólk, villt dýr í Afríku og ást og dauði. Blixen sást bregða fyrir í gömlum fréttaviðtölum þar sem hún keðjureykti eins og gáfaðar konur gerðu í gamla daga. Blixen sýndist vera skemmtilega dyntótt, eins og kom fram í frásögn karlkyns rithöfundar sem hún laskaði fyrir lífstíð þegar hún, gömul kona, togaði og kleip í háls hans þannig að færustu nuddarar hafa ekki getað kippt honum í liðinn. Hún gerði þetta af eintómum skepnuskap. Svo kom fram að Blixen þoldi <! ekki eiginkonur karlkyns vina sinna og vildi að þeir fengju sér ástkonur. Sannarlega var Blixen sérkennilegur vinur. Blixen var greinilega engin venjuleg kona. Sem er nú bara kostur, held ég. Mér finnst líka að konur sem missa stóru ástina sína, eins og Blixen gerði, megi alveg vera dyntóttar, erfiðar og dálítið galnar. Blixen grét víst mikið þegar hún missti elskhugann í dauðann og ég táraðist með henni þetta kvöld sem ég horfði á myndina. En svo þerraði Blixen tárin og gerðist töffari. Sem er kannski skásta leiðin til að lifa af. SJÓNVARPIÐ 16.30 Handboitakvöld 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfra- kúlan (14:24) 17.OS Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Stundin okkar 18.20 Latibær 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töf ra- kúlan (15:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Nýgræðingar(88:93)Gamanþátta- röð um lækninn J.D. Dorian og ótrú- legar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðu- legir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Faison, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. 20.50 Svona var það. 21.15 Launráð 22.00 Tíufréttir 22.25 Blackpool (4:6) 23.25 Aðþrengdar eiginkonur (17:23) (Desperate Housewives) Fyrsta þáttaröðin um aðþrengdu eiginkon- urnar endursýnd. 00.10 Kastljós 01.00 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 18.55 Fashion Television (7:34) 19.20 Ástarfleyið (8:11) 20.00 Friends 5 (13:23) 20.30 SirkusRVK(7:3o) 21.00 Ástarfleyið (9:11) 21.40 Smallville (1:22) 22.25 Girls Next Door (7:15) 22.50 So You Think You Can Dance (11:12) 23.40 Rescue Me (11:13) 00.25 Friends 5 (13:23) (e) 00.50 The Newlyweds (9:30) 01.15 Tru Calling (9:20) SJONVARPSDAGSKRA 5TÖÐ2 06:58 Isiand í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 (fínuformÍ2005 09:35 Oprah (17:145) 10:20 JosieandthePussycats 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:50 (fínuformÍ2005 13:05 BlueCollarTV (17:32) 13:30 Fresh Prince of Bel Air 13:55 The Block 2 (10:26) (e) 14:40 Two and a Half Men (9:24). 15:05 WhatNottoWear(4:6) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 fsland í dag 19:05 Fréttir, íþróttir og veður 19:35 Galdrabókin (15:24). 19:45 The Simpsons (4:22) 20:10 Strákarnir 20:40 EldsnöggtmeðJóaFel(8:8) 21:10 Footballer's Wives (8:9) 22:00 Afterlife (6:6) Bönnuð börnum. 22:50 Hitcher 2: l've Been Waiting Framhald af einum magnaðasta spennutrylli níunda áratugar síð- ustu aldar. C. Thomas Howell snýr aftur ( hlutverki Jims, sem komst heldur betur í hann krappann í fyrri myndinni þegar hann lenti i morð- óðum puttalingi. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Kari Wuhrer, Jake Busey. Leikstjóri, Louis Morneau. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00:20 The 4400 (9:13) Bönnuðbörnum. 01:05 Six Feet Under (7:12) Bönnuð börnum. 02:00 Alien Víðfræg bíómynd um áhöfn geimfars sem viðbjóðsleg geimvera ofsækir. A Stranglega bönnuð börn- um. 03:50 TwentyFour3(i4:24)(e) 04:35 Silent Witness (5:8) 05:25 Fréttir og ísland í dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 7 17:55 Cheers 18:20 Sirrý (e) 19:20 Fasteignasjónvarpið (e) 19:30 Complete Savages (e) 20:00 íslenski bachelorinn - úrslita- þáttur 21:00 íslenski bachelorinn - bein út- sending 22:00 Silvía Nótt - tvöfaldur 23:00 Jay Leno 23*45 Jamie Oliver's School Dinners (e) 00:35 Cheers (e) 01:00 Nátthrafnar 01:00 Everybody loves Raymond 01:25 Da Vinci's Inquest 02:10 Fasteignasjónvarpið (e) 02:20 Óstöðvandi tónlist ______________SÝN_________________ 10:10 FIFA World Cup Championship 2006 (W2 - Llverpool) 15:30 X-Games 2005 16:20 FIFA World Cup Championship 2006 (W2 - Liverpool) 18:00 (þróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 Stump the Schwab 19:00 NFL-tilþrif 19:30 Ai Grand Prix 20:30 Fifth Gear 21:00 NBA TV Daily 2005/2006 (Detroit -Sacramento) 23:00 TigerWoods(3:3) 23:55 FIFA World Cup Championship 2006(W2 - Liverpool) ENSKIBOLTINN 14:00 W.B.A.-Man.Cityfrá 10.12 16:00 Man. Utd.-Wiganfrá 14.12 18:00 Everton - West Ham 20:00 Stuðningsmannaþátturinn „Lið- ið mitt" 21:00 Man. Utd. - Everton frá 11.12. 23:00 Chelsea-Wiganfrá 10.12 01:00 Tottenham - Portsmouth frá 12.12 STÖÐ2BÍÓ 06:00 Big Fat Liar 08:00 Serendipity 10:00 Wild About Harry 12:00 Sounder 14:00 Big Fat Liar 16:00 Serendipity Rómantísk gaman- mynd. 18:00 Wild About Harry Gamanmynd um kokkinn Harry McKee sem verð- ur ungur í annað sinn. Aðalhlutverk: Brendan Gleeson, Amanda Donohoe, James Nesbitt, Adrian Dunbar. Leik- stjóri, Dedan Lowney. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 20:00 Sounder Það vofir skuggi yfir Morg- an-fjölskyldunni. Fjölskyldufaðirinn er fundinn sekur um glæp og send- ur í fangelsi. Eftir nokkrun tíma fer elsti sonurinn í heimsókn í fangelsið en ferðin þangað reynist sannkölluð ævintýraferð. Aðalhlutverk: Kevin Hooks, Paul Winfield, Cicely Tyson. Leikstjóri, Martin Ritt. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 22:00 Love Liza (Með ástarkveðju Liza) Leikarinn vandaði Philip Seymor Hoffman úr Happiness, Magnolia og Boogie Nights fer á kostum í þess- ari gráglettnu verðlaunamynd sem fjallar um vefhönnuð sem ánetjast bensinsniffi eftir að kærasta hans fremur sjálfsmorð. Aðalhlutverk: Philip Seymor Hoffman, J.D. Walsh, Jimmy Raskin. Leikstjóri, Todd Lou- iso. 2002. Bönnuð börnum. 00:00 Drugstore Cowboy Glæpamynd um dópistana Bob og Dianne en skötuhjúin fjármagna neysluna með því að ræna lyfjaverslanir. Aðalhlut- verk: Matt Dillon, Kelly Lynch, James LeGros, Heather Graham. Leikstjóri, Gus Van Sant. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 Dancing at the Blue Iguana Athyglisverð kvikmynd um lífið á nektardansstað í Los Angeles. Myndin snýst ekki um fagra líkama heldur fólkið sjálft og þær vonir og væntingar sem það ber í brjósti. Að- alhlutverk: Daryl Hannah, Charlotte Ayanna, Sheila Kelley, Elias Koteas. Leikstjóri, Michael Radford. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 Love Liza RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Radio X 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 zæ/z:TILBOÐ aðeins kr. á mann 5777000 Hraunbær 121 Tilboöiö gildir alla virka daga frá kl 11:00 til 17:00

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.