blaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 34

blaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 34
34 I FURÐUFRÉTTIR LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 blaðiö Aldraður Pólverji íer á reiðhjóli til London Pólska lögreglan hefur lýst því yfir, að 84 ára gamall pólverji sem fór á reiðhjóli frá heimili sínu í síðustu viku, sé fundinn og við góða heilsu. Hann fannst röltandi um á Heathrow flugvelli. Haft var eftir lögreglumanni að fjölskylda mannsins hefði séð hann fara á hjólið sitt og hjóla á braut. Lög- reglan hafði leitað að manninum, Ludwig Z, þar til skeyti barst frá pólska konsúlnum í London þar sem tilkynnt var að Ludwig væri öruggur og í góðum höndum. Fjölskylda mannsins undrast mikið hvernig hann komst alla leið til London, þar sem hann talar hvorki ensku, né á nokkra vini né fjölskyldumeðlimi í London. Hann mun þó hafa haft á sér nægilegt fé til þess að kaupa flugmiða. Síðan Pólverjar gengu í Evrópusambandið á síðasta ári, hafa þeir flykkst til London í stríðum straumum, með von um vinnu. , ••• SANNKÖLLUÐ ••• JOLASVEIFLA Föruneyti hringsins Nafnlaus, en einstaklega gjafmild manneskja, skildi eftir demants- hring að andvirði 15.000 dollara eða tæplega einnar milljón króna, í sætinu á ólæstum bíl í Massachu- setts. Við hringinn hafði hún fest miða sem gaf til kynna að hún væri í ástarsorg. „Gleðileg jól, takk fyrir að skilja bílinn þinn eftir opinn. I stað þess að stela bílnum langar mig að gefa þér þessa gjöf. Vonandi mun þessi hringur enda á fingri manneskju sem þú elskar, vegna þess að ástin er ekki lengur mín,“ stóð skrifað á miðann. Hringurinn var úr hreinu hvíta- gulli með þremur stórum dem- öntum. Bílnum hafði verið lagt við lestarstöð í Westborough, skammt vestur af Boston, þann 7 desember s.l. Fjórum dögum síðar fór eigandi bílsins, 37 ára, til lögreglunnar og tilkynnti fundinn. Eftir að demanta- sérfræðingur hafði skoðað grip- inn tók hin heppni bíleigandi þá ákvörðun að halda hringnum. OPIÐ TIL 22:00 FRAM AÐ JOLUM ebum bhh» RAM GOLFSETT GÆÐA GOLFSETT MEÐ 4-SW, DRIVER (400 CC), ÞRJÚTRÉ, FIMMTRÉ, HÁLFVITA, PÚTTER OG BURÐARPOKA VERÐ: 34.900,- ORYX GOLFSETT VANDAÐ GOLFSETT MEÐ 4-SW, DRIVER (400 CC), ÞRJÚTRÉ, HÁLFVITA, PÚTTER OG BURÐARPOKA ÞRÍHJÓLA KERRA LÉTT OG MEÐFÆRILEG ÁLKERRA SEM HÆGT ER AÐ OPNA OG LOKA MEÐ EINNI HREYFINGU VERÐ: 7.920,- VERÐ ÁÐUR : 9.900,- VERÐ: 24.900,- VERÐ ÁÐUR: 35.700,- FARA GOLFSKÓR OG GOLFHANSKI FYLGJA FRfTT MEÐ ROYAL CLUB FYRIR ÞÁ SEM VILJA LÉTTA OG STERKA BURÐARPOKA. POKINN ER VEL FÓÐRAÐUR MEÐ MJÚKUM AXLARÓLUM VERÐ: 5.880,- VERÐ ÁÐUR : 9.800,- SPENNANDI JÓLAGJAFIR ÚR SPORTDEILDINNI 6 FETA POOL BORÐ FÓTBOLTASPIL VERÐ: 29.900,- VERÐ: 9.880,- VERÐÁÐUR: 14.000,- BORÐTENNISBORÐ ÍHole in One VERÐ: 16.900,- DEILDIN HOLE IN ONE • BÆJARLIND 1-3 & KRINGLUNNI • SIMI: 577 4040 • WWW.HOLEINONE.IS MUNIÐ GJAFABRÉFIN VINSÆLU Þurrmjólk og parmesan ostur i stað kókaíns Rannsóknir hafa leitt í ljós að alþjóðlega viðurkennd tilraun sem á að greina kókaín, getur gefið af sér jákvæða niðurstöðu ef notuð er blanda af þurrmjólk og parmesan osti. Visindalegar tilraunir hafa leitt í ljós að „Scott“ prufan getur brugð- ist við greiningu kókaíns og fundið það þar sem ekkert er kókaínið. Tilraunin, sem fyrst var kynnt til leiks árið 1973, er notuð af lögreglu- mönnum víða um heim til þess að greina duft sem þeir hafa grun um að sé kókaín. Jákvæð niðurstaða er nóg til að staðfesta fangelsisvist, en þessi skekkja getur nú leitt til þess að fólk þarf að dúsa inni þar til vísindalegri niðurstaða er komin frá rannsóknarstofu - og það getur tekið tíma. Önnur tilraun, sem er mun dýrari hefur hingað til einnig verið notuð af sumum lögreglumönnum, en í bæklingi sem Sameinuðu Þjóð- irnar gáfu út er enn mælt með Scott prufunni, segir í tímaritinu New Scientist. Tilraunin er unnin í þremur þrepumogvirkarsvipaðogþungunar- prufa. Ef kókaín greinist í duftinu á fyrst að koma fram blár litur, svo hverfur hann í öðru þrepi en kemur aftur í því þriðja. margret@vbl.is 510-3737 510-3744 blaðiá=
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.