blaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 58

blaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 58
58 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 blaöiö HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? Steingeit (22.desember-19.janúar) Breytingar eru framundan, og þær ekkert smáræði. Þú þarft þó sjálf(ur) að halda utan um að hlutirnir gangi upp en þú mætir engir mótstöðu svo þetta erekkertmál. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú hefur hugsað vel og lengi um að skipta um vinnu, og um að fara að gera eitthvað allt annað f lífinu reyndar. Fyrst þú ert komin(n) á þennan stað og farín(n) að velta fyrir þér möguleikum, því ekki að taka einn hlut enn inní myndina. Eitthvaö sem þig langar mjög mikið að prófa... ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Himnarnir vilja allt fyrir þig gera og því gengur að öllunrt líkindum hvað sem er upp í dag. Ef þú átt í sambandi mun það verða nánara, en ef þú ert ein- hleyp(ur) mun það breytast fijótlega. Hrútur (21. mars-19. apríl) Þetta er mikilvægur dagur fyrir okkur öll, en I þinu tilviki er eitt ákveðið mál sem þú þarft að einbeita þér að og passa vel upp á. Þú hefur unnið heima- vinnuna þína og þvi verður þetta allt f lagi. ©Naut (20. april-20. maO Hvert einasta orð sem þú lætur út úr þér virðist vera töfrum líkast þessa dagana, svo ef þú þarft að taka á móti afsökunarbeiðni, eða þá að biöjast af- sökunar, eru töfrandi orð þ(n og framkoma líkleg til að skila árangri. Vertu hugrakkur/hugrökk. ©Tvíburar (21. mai-21. júnQ Tungliö fer minnkandi, en tilfinningar þinar eru ( hraðri aukningu, og eru ekkert á niðurleiö. Þú þarft að flnna leið til að beisla þessar tilfinningar og nýta þær þér til framdráttar. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Þú ert enn á suðupunkti í tilfinningalífinu og að reyna að leita að fólki sem þú getur rætt um þessar tilfinningar þínar við. Þig langar Ifka mjög mikið að ganga í augun á einhverjum sem þú ert nýbú- in(n) að hitta. Brostu bara þinu fallega brosi, og þá bráðna allir. ®Ljón (23.JÚIÍ-22. ágúst) Eins og venjulega hefurðu nóg af aukaorku til að gera það sem þig langar að gera, og því er engin ástæða til að hika. Taktu bara ékvarðanir og gerðu eitthvað, strax í dag. CS Meyja y (23. ágúst-22. september) Þú ert enn meira en til í að gera gott úr hlutunum, sérstaklega með nánum vin sem þú ert farin(n) að sakna. Það hefur andað köldu á milli ykkar í nokk- urn tíma, en þú ert löngu búin(n) að fyrirgefa hon- um. Stundum þarf bara viljann til að hitta einhvern og smá jákvæðni, og þá lagast hlutirnir sjálfkrafa. Vog (23. september-23.oktúber) Um leið og þú ert komin(n) í vinnuna skiptir engu hvaða verkefnum þér er úthlutað. Þú plummar þig vel I öllu sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Notaðu tímann meðan allt gengur svona vel, og kláraðu eitthvað þrælerfitt sem þú hefur verið að geyma. Sporðdreki (24. oktúber-21. núvember) I dag er gott að vera sporðdreki. Allir eru mjög ein- beittir að vilja fá það sem þá langar í, og eru ekkert að slaka á kröfunum, og þvi finnst þér loksins eins og þú sért umkringd(ur) þér likum. Nema þér líður alltafsvona.. Bogmaður (22. núvember-21. desember) Enginn sagði að það að tala um dýpstu tilfinningar sínar væri létt verk, sérstaklega ef tilfinningarnar eru úr fortíðinni og um eitthvað sem þig langar ekkert sérstaklega að muna. Þú þarft að undirbúa þig, og slaka á. ÞRÆLL KASTLJÓSSINS feolbrun@vbI.ts Ég er orðin óeðlilega háð Kastljósinu. Undanfarið hef ég misst úr þætti vegna þess að ég hef neyðst til að stunda samkvæmislífið. Þegar ég kem heim á kvöldin, yfirleitt um tíuleytið, er fyrsta hugsun mín sú hvað hafi verið í Kastljósinu. Svo ég bíð til miðnættis eftir endursýningu, orðin nokkuð slæpt og syfjuð en hvað leggur maður ekki á sig fyrir gott sjónvarpsefni. Þetta gerðist einmitt á dögunum. Eg kom heim eftir rauðvínsboð hjá hat- rammasta íhaldsmanni lands- ins og uppgötvaði mér til hrell- ingar að Kastljósið yrði ekki endursýnt fyrr en hálfeitt. Ég stóð samt vaktina og klukkan hálf eitt tilkynnti Þórhallur að Silvía Nótt yrði í þættinum og sömuleiðis yrði tilkynnt um bók- salaverðlaunin. Svo ég horfði og horfði. Silvía útskýrði fyrir áhorfendum að til þess að geta verið góður við aðra yrði maður fyrst að vera góður við sjálfan sig og þess vegna hafði hún keypt sér glæsibíl fyrir n milljónir. Svo komu vinir mínir bóksalarnir og af- hentu Sjón verðlaun fyrir besta skáldverk ársins, Argóarflísina. Bóksalaverðlaunin eru einu bók- menntaverðlaun landsins sem ég tek mark á. Þar vinna venjulega bestu bækurnar, sem er nokkuð óvenjulegt þegar bókmenntaverðlaun eiga í hlut. Sjón á verðlaunin sannarlega skilið og Steinunn Sigurðar átti líka skilið annað sætið, en ég hefði ekki gert neina athugasemd við það þótt hún hefði sigrað. Það er hins vegar annað mál að Kastljós er að ræna mig nætursvefni. Einhver spurði mig af hverju ég horfði ekki á Kastljós á netinu. Ég svara ekki svo bjánalegum spurningum. Konur eins og ég horfa ekki á sjónvarpsefni á netinu. Ég er ekki þræll netvæðingar þótt ég sé þræll Kastljóssins. LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar Gurra gris, Kóalabræður, Fæturnir á Fanney, Franklín, Konráð og Baldur, Gormur, Gló magnaða, Kóalabirnir 10.25 Jóladagatal Sjónvarpsins -Töfra- kúlan (16:24) 10.30 Stundin okkar 11.00 Kastljós 11.30 Bergsveinn gerir September í Puk 12.00 Kraftaverkakonan 13.25 íslandsmótið í körfuknattleik 14-55 ístölt i Egilshöll 2005 15.30 (slandsglíman 2005 15.50 Handboltakvöld 16.10 (slandsmótið i körfubolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (36:51) 18.25 Frasier 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töf ra- kúlan (17:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins Gestir þátt- arins eru Ellen Kristjánsdóttir og KK. Kynnir er Magga Stina og um dag- skrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdóttir. 20.10 Spaugstofan 20.40 Holurnar 22.35 Frú Dalloway 00.10 Kúrekarígeimnum- 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 17.35 Party at the Palms (4:12) 18.00 Friends 5 (10:23) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Game TV 19-30 Fabulous Life of (5:20) 20.00 Friends 5 (11:23) (e) 20.25 Friends 5 (12:23) (e) 20.50 Sirkus RVK (7:30) 21.20 Ástarfleyið (9:11) 22.00 HEX (11:19) 22.45 Idol extra 2005/2006 23-15 GirlsNext Door(7:is) 23.40 Paradise Hotel (24:28) 00.25 Outfoxed STÖÐ2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Jellies, Ljósvakar, Kærleiksbirnirnir, Barney 4 - 5, Með afa, Galdrabókin, Kalli á þakinu, Beethoven's 5th, Jes- ús og Jósefína, Home Improvement 12:00 Hádegisfréttir 12:15 BoldandtheBeautiful 14:00 Idol - Stjörnuleit b (Stúdíó / NASA - 5. hópur) 14:55 Idol - Stjörnuleit 3 (Stúdíó / NASA - Atkvæðagreiðsla um 5. hóp) 15:35 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:8) 16:10 Amazing Race (15:15) 17:00 Sjálfstættfólk 17:35 Oprah (19:145) 18:20 Galdrabókin (17:24) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:54 Lottó 19:00 íþróttirogveður 19:15 George Lopez (13:24) 19:40 Stelpurnar (16:20) Stelpurnar er frábær íslenskur gam- anþáttur þar sem margar skrautleg- ar persónur koma við sögu. Má þar nefna blammeringakonuna, bresku fjölskylduna, Hemma hóru, ofurkon- una og hótelsöngkonuna. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafs- dóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, llm- ur Kristjánsdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir 20:05 Bestu Strákarnir 20:35 Þaðvarlagið 21:35 Dirty Dancing: Havana Nights Sjálfstætt Framhald af einni vinsæl- ustu dans- og söngvamynd sögunn- ar, Dirty Dancing. 23:00 Spartan Fantafínn spennutryllir með Val Kilmer sem fengið hefur af- burðargóða dóma. Dóttur hátt setts embættismanns er rænt og leyni- þjónustumaðurinn Scott erfenginn tilað hafauppáhenni. 00:45 Unfaitful Hágæðaspennumynd. Hjónin Connie og Edward Summer búa í úthverfi New York ásamt syni sínum og á yfirborðinu virðist líf þeirra slétt og fellt. Svo er alls ekki því eiginkonan á leyndarmál. 02:45 New Best Friend 04:15 Beyond Suspicion 06:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 11:30 Popppunktur (e) 12:25 RockStar:INXS(e) 12:45 RockStar:INXS(e) 14:05 Charmed (e) 15:00 íslenski bachelorinn (e) 16:00 Jamie Oliver's School Dinners 17:00 Survivor Guatemala (e) 18:00 Fasteignasjónvarpið 19:00 Will & Grace (e) 19:30 The O.C. (e) 20:25 House (e) 21:15 Police Academy 5: Assignment Miami Beach 22:40 HeartsofGoid 23:30 C.S.I. (e) 00:25 Law & Order: SVU (e) 01:10 Boston Legal (e) 02:05 Ripley's Believe it or not! (e) 02:50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:20 Óstöðvandi tónlist _____________SÝN_________________ 11:45 NBATV Daily 2005/2006 13:45 (tölsku mörkin 14:15 Ensku mörkin 14:45 Spænsku mörkin 15:15 X-Games 2005 16:05 Ai Grand Prix 17:00 World Supercross GP 2004-05 17:55 Motorworld 18:20 Fifth Gear 18:50 Spænski boltinn 21:00 Hnefaleikar 00:00 NBA TV Daily 2005/2006 ENSKIBOLTINN 12:00 Upphitun (e) 12:35 Aston Villa - Man. Utd. (b) 14:40 ÁvellinummeðSnorraMá(b) 15:00 West Ham - Newcastle (b) 17:00 ÁvellinummeðSnorraMá(fram- hald) 17:15 Man. City - Birmingham (b) 19:30 SpurningaþátturinnSpark(e) 20:00 Everton - Bolto 22:00 Wigan - Charlton 00:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 KissedbyanAngelRómantísk kvikmynd um lögfræðinginn Danny og raunir hans. Unnusta hans sting- ur hann af nánast við altarið. Ástar- sorgin varir ekki lengi því nú slást tvær stúlkur um Danny sem óðar væru. 08:00 Prince William Sjónvarpsmynd um lífið í bresku konungsfjölskyld- unni. Kastljósið beinist einkum að Vilhjálmi, eldri syni Karls og Díönu, sem mun væntanlega verða konung- uríframtíðinni. 10:00 Last Orders Jack Dodd, slátrari í Lundúnum til margra ára, dó með bros á vör við uppáhaldsiðju sina, horfandi á veðhlaup og auðvitað var lagt undir með lánsfé. Síðasta ósk slátrarans var að ösku hans yrði dreift við sjávarsíðuna og nú eru fé- lagar hins látna og sonur á leið til Margate. 12:00 Hearts in Atlantis David Morse snýr aftur á heimaslóðir. Hann vin- gast við Bobby, 11 ára, og félaga hans en móðir stráksins virðist lítt um Morse gefið. En Morse, sem er kominn af léttasta skeiði, leynir á sér og hefur margt að gefa. 14:00 KissedbyanAngel 16:00 Prince William 18:00 Last Orders 20:00 Hearts in Atlantis 22:00 Clear And Present Danger Þriðja myndin sem gerð er eftir spennusögum Toms Clancy um leyniþjónustumanninn Jack Ryan. 00:20 The Skulis 3 Hrollvekjandi spennu- mynd. Starfsemi í bræðralagi Haus- kúpnanna er í fullum gangi. Mikil leynd hvílir yfir öllu saman enda þol- ir framferði meðlimanna ekki dags- Ijósið. Aðalhlutverk: Clare Kramer, Bryce Johnson, Barry Bostwick. Leikstjóri, J. Miles Dale. 2003. Bönn- uðbörnum. 02:00 The List Vændiskona lætur hand- taka sig í því skyni að kúga fé út úr háttsettum viðskiptavinum sínum. Hún hótar að gera lista yfir viðskipta- vini sína opinberan nema hver og einn á listanum borgi henni vel fyr- ir. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Ryan O'Neal, Mádchen Amick. Leikstjóri, SylvainGuy. 2000. Stranglega bönn- uð börnum. 04:00 Clear And Present Danger RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Sendum í póstkröfu um land allt Jólatiihoð: Hágæða 8,5” DVD spilari í bílinn Fjöldi aukahluta fáanlegir M.H.M. ehf. ■ Auöbrekka 24 ■ 200 Kópavogur Sími 564 6600 • Fax 564 6611 • www.mhm.is Whitney og Bobby lummur ársins Parið Whitney Houston og Bobby hafa verið valin lummur ársins 2005 sem var valið af lesendum tíma- ritsins Star. Önnur pör sem voru ofarlega á þessum vafasama lista voru Tom Cruise og Katie Holmes, Britney Spears og Kevin Federline og Jude Law og Sienna Miller.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.