blaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 2

blaðið - 05.01.2006, Blaðsíða 2
2 I INNLEWDAR FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 2006 blaAÍ6 Sparisjóður Hafnarfjarðar: Rannsókn sögð rannin undan rifjum gamla meirihlutans Einn nýrra stofnfjárhluthafa SPH gerir athugasemdir við vinnu Fjármálaeftirlitsins. Lögreglan hefur yfirheyrt stjórnarmenn. blaðið_ Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur Sími: 510 3700 • www.vbl.is FRÉTTASÍMI: 510 3799 netfang: frettir@bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net G R o_JL£ FL Group: Kaupir í finnsku flugfélagi FL Group keypti í gær rúmlega 3 milljón hluti í finnska flugfélaginu Finnair Ovj. Fyrir átti FL Investment, dótturfélag FL Group, um 2 milljón hluta í félaginu. Með kaupunum á því FL Group og FL Investment alls um 6,1% hlut í Finnair Ovj. Árborg: Vilja Eyþór Fjölmargir íbúar í Árborg vilja að Eyþór Arnalds taki fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnar- kosningunum i vor. Þetta kom fram í áskorun sem birt var í blaðinu Sunnlenska í gær. Að sögn blaðsins hefur Eyþór ekki tekið afstöðu til málsins. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú tvo bæjarfulltrúa í bæjarstjórn þar sem Samfylkingin og Framsókn- arflokkurinn mynda meirhluta. Fjármálaeftirlitið hefur tilkynnt embætti ríkislögreglustjóra að grunur leiki á að lög um fjármála- fyrirtæki hafi verið brotin í sumar þegar eigendaskipti urðu á stofnfé Sparisjóðs Hafnarfjarðar í sumar. Frá þessu var greint í fréttum í gær. Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), segir að málið sé í rannsókn en hann vilji ekki gefa neitt út um það hvort málið sé komið til lögreglunnar. Samkvæmt öruggum heimildum Blaðsins hafa stjórnarmenn í SPH verið yfirheyrðir af lögreglu. „Það eina sem ég get sagt er að málið er í rannsókn hér hjá okkur og ég von- ast til þess að þeirri rannsókn ljúki á næstu vikum.“ Jónas vildi heldur ekkert segja um það að hvaða að- ilum rannsóknin snúi. „Við erum að skoða hvort virkur eignarhluti hafi myndast, ef svo er, þá þurfa menn að tilkynna það. Þeir þurfa að fá samþykki fyrir því til þess að gæta þess að svoleiðis eignarhald sé gott fyrir trausta og heilbrigða starfsemi fjármálafyrirtækis." Enginn þeirra sem keyptu stofnbréf í sjóðnum í sumar, og Blaðið náði í, kannaðist við málið. Bjarni Ármannsson, for- Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, boðar að hann og fleiri þingmenn flokksins hygg- ist leggja fram frumvarp þess efnis að hlutafélögum verði skylt að bera starfslokasamninga undir hluthafa- fund, til umræðu, samþykktar eða synjunar. Ossur sagði i samtali við Blaðið að öllum væri ljóst tilefni frumvarps- ins, en hitt væri í raun merkilegra að slík ákvæði væru ekki þegar í lögum. Tilmæli um slíkt hefðu borist frá EES fyrir nolekru og eins hefði það komið fram í áliti nefndar um viðskiptaumhverfi á íslandi sem stjóri íslandsbanka, en bankinn keypti í Sparisjóðnum, hafði ekkert heyrt frá lögreglunni í gær. Ekkert bann lagt við að kaupa eignarhluta Sigurður G. Guðjónsson, lögfræð- ingur og stjórnarmaður Blaðsins er einn þeirra sem keypti stofnbréf í Sparisjóðnum. „Ég veit ekki hvað þeir eru að rannsaka," segir Sigurður. „Það hefur enginn haft samband við mig.“ Hann segir ekkert bann lagt við að eignast stofnfé í Sparisjóðum. Á hverjum og einum aðila hvílir upplýsingaskylda hverju sinni. „Ef einhver ætlar að eignast virkan eign- arhluta í sparisjóði verður hann að upplýsa um það.“ Sigurður segir ljóst að enginn af þeim sem keyptu í sumar hafi talið sig vera að kaupa virkan eignarhlut í Sparisjóðnum enda hafi enginn gefið sig fram og tilkynnt um það. Ríkisendurskoðandi stuðn- ingsmaður Matthíasar „Mér finnst hins vegar merkilegt að sala á stofnfé í SPH skuli vera sérstakt rannsóknarverkefni. Það skyldi þó ekki vera að ástæðan sé kom út 2004. „Ég tel að við ættum að ganga lengra en ráð var fyrir gert í þessum tilmælum EES og nefnd- arálitinu, því frumvarpið mun gera ráð fyrir að stjórn fyrirtækis verði gert skylt að fara að samþykkt hluthafafundarins.“ Össur telur ekki ómögulegt að rausnarlegir starfslokasamningar geti verið við hæfi í einhverjum til- vikum, en það hljóti að vera allra eigendanna að fjalla um það fremur en aðeins stjórnar eða einstakra stjórnenda, sem þá kunni að vera að spenna bogann fyrir sjálfa sig í fram- tíðinni. „En síðustu daga höfum við sú að Matthíasi Mathiesen og hans klíku skuli hafa verið velt úr valdastóli." Sigurður bendir á að Sigurður Þórðarson, ríkis- endurskoðandi, hafi verið stuðn- ingsmaður Matthíasar, en hann sé ennfremur endurskoðandi FME. .Þessi hópur í kringum Matthías virðist hafa alveg sérstaklega góðan aðgang að Fjármálaeftirlitinu. Við Karl Georg Sigurbjörnsson komum fyrst á fund FME sem lögfræðingar umbjóðenda okkar þann x8. apríl, fyrir aðalfundinn, til þess að kvarta yfir framferði Matthiasar. Hann neitaði að taka við framboði okkar og braut allar reglur um framboð á aðalfundinum sjálfur. Fyrsta spurn- ing sem við fengum svo frá FME í bréfi var um það hvort verið væri að mynda virkan eignarhluta í Spari- sjóðnum. Þeir spurðu ekki hvort verið væri að mynda nýjan virkan eignarhluta, svo þeir virðast því aldrei hafa litið á Matthías sem hand- hafa virks eignarhluta í sjóðnum og séð dæmi um að fólk sé að fá sem svarar til einni milljón fyrir hvern dag sem það vann. Það er náttúrlega alveg út í bláinn.“ Össur segir að óvenju rausnarlegir starfslokasamn- ingar geti undir sumum kringum- stæðum komið stjórnendum eða stjórn vel - án þess að þeir hluthafar séu neins að njóta. „I sumum til- aldrei hafði hann tilkynnt um það að hann réði yfir virkum eignarhluta.“ Fjármálaeftirlitið að vinna fýrir gamla meirihlutann Sigurður er ómyrkur í máli gagn- vart Fjármálaeftirlitinu: „Þeir ætla aldeilis að láta til sín taka og þetta virðist vera nógu lítið mál fyrir þá. Ekkjur og gamalmenni selja hlut- ina sína, fá 50 milljónir fyrir og allt verður brjálað.“ Samspil Fjármálaeft- irlitsins, Matthíasar Mathiesen, Sig- urðar Þórðarsonar og Árna Matthie- sen er undarlegt að mati Sigurðar G. „Fjármálaeftirlitið fór strax að vinna fyrir gamla meirihlutann. Það sem gerist er að einhverjir aðilar ná völdum með því að bjóða sig fram og kaupa stofnbréf og af því að það er ekki Matthíasi Mathiesen þókn- anlegt, þá verður þetta að einhverju stórmáli. Ég tel að Fjármálaeftirlitið hafi í öllu þessu máli verið vanhæft vegnaþess að Sigurður Þórðarson er einn þeirra sem urðu undir í þessari stjórnarbyltingu sem framkvæmd var. Ég spyr því: Er glæpsamlegt að velta Matta Matt klíkunni úr valda- stóli í Hafnarfirði?" vikum gætu þeir til dæmis tryggt þögn fráfarandi starfsmanns um eitthvað sem út af hefur brugðið í stjórn félagsins eða þykir af öðrum ástæðum óheppilegt fyrir stjórn eða stjórnendur að komist upp.“ Össur kveðst vænta víðtæks stuðnings við frumvarpið, enda hafi stjórnmálamenn úr öllum flokkum lýst furðu á fregnum af þessum samningum. „Ég held að allir geti fallist á að hluthafar eigi að hafa rétt til að kveða upp sinn dóm um þýðingu og mikilvægi starfsloka- samninga lykilstarfsmanna áður en þeir eru staðfestir." Starfslokasamningar: Össur boðar frumvarp um samþykki hluthafa Stjórnum hlutafélaga verði gert skylt að bera starfslokasamninga stjórnenda sinna undir hluthafafund til umrœðu og samþykktar eða synjunar. Sigurður G. Össur Skarphéðinsson Viltu hætta að reykja? Ókeypis aðstoð Reyksíminn 800 6030 O Heiðskfrt Léttskýjaö ^ Skýjað O Alskýjað x / Rlgnlng, lltllsháttar m Rignlng > 5 Súld 4= Snjðkoma fj Slydda Slydda \^j Snjöél Skúr Amsterdam 02 Barcelona 08 Berlín 0 Chicago 01 Frankfurt 02 Hamborg 02 Helsinki -03 Kaupmannahöfn 02 London 01 Madrid 08 Mallorka 11 Montreal -01 New York 05 Orlando 09 Osló -03 París 01 Stokkhólmur -01 Þórshöfn 06 Vín -01 Algarve 14 Dublin 04 Glasgow 03 -'/A /// & Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Veðursíminn 02 0600 Byggt á upplýslngum frá Veðurstofu Islands / // 8” <0* ■ Á morgun ** 0 o'* y ',v, / //

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.