blaðið - 05.01.2006, Síða 37

blaðið - 05.01.2006, Síða 37
blaðiö FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2006 DAGSKRÁ I 37 DAGUR FJÖGUR ERNA KAABER VILJI ER lausri konu sem á ekki nema fjög- urra daga bindindi að baki en ég er nokkuð viss um að áróðurinn hafi talið alltof mörgum trú um að það sé svo erfitt að hætta að það borgi sig vart að reyna. Kannski er þetta líka einhvers konar sölubragð á alls kyns reykleysisvarning ogþjónustu. Það sem hefur komið mér hvað mest á óvart þessa síðustu daga er hversu lítið mál þetta er. Kannski verð ég að soga þetta allt ofan í mig aftur með síga- rettureyknum. Mér finnst það samt afar ólíklegt. Vilji er allt sem þarf. Hver er versti íslenski sjónvarpsþátturinn sem þú manst eftir? Stöð 2 - 20:00 - Meistarinn Meistarinn er nýr íslenskur spurningaþátt- ur í umsjá Loga Bergmanns Eiðs- sonar sem reynir á þekk- ingu, kænsku og heppni kepp- enda. Hér er á ferðinni ekta spurn- ingakeppni sem sameinar alla bestu eiginleika góðra spurningakeppna. Tveir etja kappi í hverjum þætti og keppt verður uns einn keppandi stendur eftir sem sigurvegari. Hulda Björg Þórisdóttir, mastersnemi f efnaverk- fræði. Mér finnst Fólk með Sirrý einn hræðilegasti þáttur sem ég hefséð. Perry kaupir hús af Elton John Hlynur Hauksson, nemi í MK. Ætli það sé ekki Kvöld- þátturinn. Páil Ágúst Ragnarsson, nemi. Kryddsíld. Sýn - 21:30 - Fifth Gear (í fimmta gír) Breskur bíla- þáttur af bestu gerð. Hér er fjall- að jafnt um nýja sem notaða bíla en ökutæki af nánast öllum stærðum og gerðum koma við sögu. Greint er frá nýjustu tíðind- um úr bílaiðnaðinum og víða leitað fanga. Á meðal umsjónarmanna er Quentin Wilson, einn þekktasti bílablaðamaður Breta. Vinurinn Matthew Perry hefur aldeilis kom- ið fótunum undir fjárhag Sir Elton John í upphafi hjónabands hans og David Furnish, en Perry keypti hús hans í Los Angeles. Perry greiddi tvær og hálfa milljón sterlingspunda fyrir slotið í Beverly Hills, en þar er stór- kostlegt útsýni yfir Los Angeles. Þarna græddi Elton talsvert, en hann er sagður hafa borgað einungis 486.100 pund i lok tíunda áratugarins. Lindsay á sjúkrahúsi Lindsay Lohan er á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið bráða- asmakast. Farið var með Lindsay, sem er 19 ára gömul, á spít- ala á Miami. Hún á að byrja að vinna í nýju myndinni sinni Chapter 27, sem fjallar um morðingja John Lennon, Mark Chapman, síðar í mánuðinum. Hún mun vonandi losna aftur út af sjúkrahúsinu í dag. Lindsay varð fræg eftir mynd- ina The Parent Trap sem hún lék í árið 1998. hætta eða geta það jafnvel aldrei! Það rennir kannski stoðum undir þennan boðskap að ég á jú á annan áratug að baki sem reykingamann- eskja en ég er engu að síður farin að hallast að því að hafa tekið bók- staflega einhvern boðskap sem á kannski meira skylt við áróður en staðreyndir. Er mögulegt að áróður sem þessi snúist upp í andhverfu sína og verði til þess að fólk trúir því sem nýju neti að það geti ekki hætt að reykja? Að reykingafólk telji sig fast í viðjum vanans og að vilji þess megi sín lítils gagnvart fíkn- inni, bara af því að það hefur verið endurtekið svo oft? Þetta kann víst að hljóma sem kokhreysti af bifhára- Sirkus - 22.15 - Capturing the Friedmans Sláandi heim- i 1 d a my n d sem var valin besta heim- i 1 d a my n d ársins á 12 helstu kvik- myndahátíð- um heims, m.a Sundance, og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta heimildamyndin. Gunnar P. Backmann. Ég man ekki eftir neinum ömurlegum. En vafalaust er til hellinguraf þeim. Sóley Hilmarsdóttir, nemi. Katrín Ósk Gunnarsdótt- Það er Silvía Nótt. ir, nemi og starfsmaður Og Vodafone. Það fyrsta sem mér dett- ur í hug er Bachelorinn. ALLT SEM PARF Allt frá þvi að ég man eftir mér hef ég heyrt miklar hryllingssögur af því hversu erfitt það er að hætta að reykja. Þetta er nánast boðað sem lögmál. Þeir sem einu sinni byrja að reykja eiga mjög erfitt með að EITTHVAÐ FYRIR... ...allct ...bílaunnendur ...spurningaljón aFsláttur í AktíF Fœst allt Fyrir hreyFinguna \ /—,1 ___: Vesti, Hummel, verd kr. 6.990 - veri! nú kr. 4.490 Fitness skór, Avia, verð kr. 10.990 - verð nú kr. 8.790 Hlaupaskór, Avia, venð kr. 12.490 - veriJ nú kr. 6.290 Hlaupaskór, Nike, veril kr. 12.490 - verð nú kr. 9.B90 Úlpur, Nike, verfl, kr. 8.990 - verð nú kr. 6.790 Dúnúlpur, Nike, verð kr. 12.990 - verð nú kr. 8.990 Úlpur, Puma, verð kr. 9.990 - verð nú kr. 7.490 Úlpur, Puma, verð kr. 9.990 - verð nú 6.490 íþróttagallar, Nike, verð kr. 9.990 - verð nú kr. 5.990 íþróttagallar, Nike, verð kr. 11.990 - verð nú kr. 7.990 Renndar Flíspeysur, Nike, verð kr. 7.490 - verð nú kr. 4.490 Bolir, Puma, verð kr. 4.990 - verð nú kr. 3.690 Stuttermabolir, Puma, veriJ kr. 3.490 - verð nú kr. 2.490 Æfingabuxur, Nike, verð kr. 5.490 - verð nú kr. 3.890 a k t í F //7/7/ og úti Kringlunni i 1. Iiæfl gegnt íslandsbanka i sími: 588 1881 i www.aktif.i^ Daxsk/xJ^ hummel pureþliivie f PIHIHI/ \ J

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.