blaðið - 07.01.2006, Side 30

blaðið - 07.01.2006, Side 30
30 I TÍSKA LAUGARDAGUR 7. JANÖAR 2006 blaðið Útsölur - gerðu reyfarakaup Á þessum tíma ár hvert standa út- sölur sem hæst og fólk kappkostar að fá sem mest fyrir minnst. Hægt er að gera reyfarakaup, enda margar verslanir farnar að bjóða mikinn af- slátt og dæmi eru um það að vörur seljist á allt að 70% afslætti. Þetta er misjafnt eftir búðum, en þó má glögglega sjá að síðustu árin hafa útsölur verið veglegri yfirhöfuð og ósjaldan er settur afsláttur á allt innan búðanna - ekki bara elstu og óvinsælustu vörurnar. Ef arkað er niður Laugaveginn, farið í Kringluna, Smáralind eða á aðra staði má finna hinar ýmsu vörur á frábæru verði, en flestar verslanir vilja nú hreinsa út úr búð- unum áður en nýju vörurnar koma. Það er því um að gera að skella sér í leiðangur og gera góð kaup. Hér er sýnishorn af framboði nokkurra verslana, en af nógu er að taka í þessum búðum sem öðrum. Pils, Warehouse 4.130.- Bolur, Oasis 5.590.- gangi Ullarbolur, Oasis 4.190. i fullum Bolur, Vero Moda 1.190.- Bolur, Centrum 990.- Pils, Vero Moda 2.390.- Buxur, Centrum 6990- Bolur, Centrum 7190- Jakki, Oasis 5.590.- . ' 1 i £ . m BAÐSIOFAN DALVEGUR 4 201 KÓPAVOGUR SÍMI 564 5700 FAX 564 5701 BYRJUÐ L , , > 4“ *iv afsláttur af öllum vörum FLÍSAR - ÚTIPOTTAR - NUDDBAÐKÖR - STURTUKLEFAR - HREINLÆTISTÆKI www.badstofan.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.