blaðið - 07.01.2006, Page 44

blaðið - 07.01.2006, Page 44
44 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 2005 blaöiö Mjög erfiðar og óvæntar kringumstæður gætu komiö upp og þær snerta vinnufélaga eóa vin. Það er eitthvað að angra hann og þvi hegöar hann sér gjörsamlega ókiljanlega. Bjóddu hinn vangann og bíddu með að ræða þetta þar til yfir lýkur. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ekki berjast gegn lögunum, það er ekkert töff að brjóta þau. Það er alltaf freistandi að treysta bara á sjélfa(n) sig og vera svolítill uppreisnarseggur, en i lok dagsins hefur það bara flækt málin óþarflega mikið. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Stjörnurnar eru líklega aö láta þig taka smá álags- próf til að sjá hvernig þú bregst við. Dragðu bara djúpt andann og reyndu í lengstu lög að halda ró þinni og þá ganga hlutirnir vel. ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú þarft ekki að segja já við öllum þeim tilboðum sem koma inn á borð til þin núna. Einbeittu þér að færri hlutum og gerðu þá betur í staðinn. Naut (20. apríl-20. mai) Þinn persónulegi still er nokkuð sérstakur og eftir honum er tekið. Notaðu þér það hversu einstak- ur/einstök þú ert og finndu aðra einstaklinga sem kunna vel að meta slikt. Það væri synd að vera að reyna að fela sig í fjöldanum i stað þess að risa upp og fá að njóta sín. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Það að segja ekki skoðun sína er eingöngu fyrir fuglana úti i garöi. Þaö hefur líka oft i för með sér ýmiss konar misskilning og þú getur vel verið án þess núna. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Þú ert að mestu meinlaus en getur vel verið harö- ur/hörð í horn að taka ef á þarf að halda. Þinn hár- fíni húmor bjargar þó oft því sem bjargað verður. Reyndu að tapa honum aldrei niður þvl hann getur veriö þitt sterkasta vopn. ®Ljón (23. júlf-22. ágúst) Þú þarft að endurmeta viðhorf þitt til hlutanna. Nú er tími til að vera almennileg(ur) og hjálpsöm/sam- ur við allt þitt samferðafólk, þú sérö ekki eftir því. Meyja (23. ágúst-22. september) Þú ert skipulögð/lagöur og dugleg(ur) og þvi verð- uralltí lagi þótt mikiðsé að gera næstu tværvikum- ar. Álagspunktar sem þessirerusem beturferalltaf tímabundnir og þú verður bara að muna að hvílast vel þegar þessari törn er lokið. Vog (23. september-23.október) Þú ættir að stíga eitt skref aftur á bak og skoða stöð- una áður en hún fer úr böndunum. Þegar þú hefur taliö i hljóði upp að tfu og dregið djúpt andann sérðu að öll aðstaðan sem þú ert í er bara kjánaleg og ekkert til að sleppa sér yfir. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú Rnnur margt á þér í dag og ert naskur/nösk á tilfinningar þeirra sem í kringum þig eru. Þú gætir gert mikið fyrir vini þína með þvi að hlusta og veita þeim sem þurfa eins og eitt gott faðmlag. Ekki gefa þeim ráð, þú gerir meira með þvi að halda þér utanviðmálin. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Skoðanir þínar eru gáfulegar og hugmyndir þinar stórkostlegar. Hæfileikar þínir eru líka í alla staði einstakir. Af hverju ertu þá ein(n) úti I horni í fýlu? Þú átt að leyfa fólki að njóta þessara hæfileika sem þú hefur fengið. Það er að komast upp í rútínu að vera reyklaus í vinnunni og reglu- legarvatnsdrykkjupásurkomahreyf- ingu á huga og líkama. Það skal þó fúslega viðurkennast að það er erfið- ara að tækla þörfina fyrir sígarettup- ásurnar seinni part dags. Ég ákvað samt að leggja fyrir mig svolítið próf og skellti mér á kaffihús eftir vinnu fimmta dag í reykleysi. Þar fannst mér hljóta að vera erfiðara að vera reyklaus en annars staðar. Ég hitti þar hóp fjörugra kvenna sem allar hafa hætt að fóðra þrælslundina. Það segir sig sjálft að þegar setið er við reyklaust borð í reyklausum hópi er ekki erfitt að halda bindind- ið og því reyndist það lítil áskorun í þessari kaffihúsaferð. Það breyttist hins vegar all verulega daginn eftir. Ég rauk af stað í vinnunna að morgni og gleymdi að skella á mig plástrinum! Upp úr hádegi var ég farin að sakna hans verulega og taugarnar þöndust jafnt og þétt eftir því sem leið á daginn. Gömul vinkona mín hafði boðið mér í heim- sókn um kvöldið og um sex leytið var ég komin að því að afboða mig. Við Sigga höfum í gegnum tíðina átt ótrúlega margar góðar stundir yfir kaffibolla og smók svo ég vissi ekki hvort við gætum hist án þess að reykja. Þó ég sé tilbúin að drepa í sígarettunni fyrir fullt og allt er samt ekki á dagskrá að drepa niður góða vináttu. Ég herti því upp hugann og dreif mig því af stað. Eftir klukku- tíma stopp brast styrkurinn, gamli vaninn minnti óþyrmilega á sig. Ég fann hvernig viljinn lyppaðist niður gagnvart freistingunni og ég stóðst ekki mátið og bað um rettu. Þá skil- aði sér áratuga vinátta í einföldu nei-i. Sigga hló að mér og hellti upp á mig meira tei og bauð mér ljúf- fenga súkkulaðimola. Ég fór því í háttinn á sjötta degi, enn reyklaus enda hafði ég fengið góða hjálp við að halda mér við verkið. Viljinn bísperrtur. Það er víst allt sem þarf. LAUGARDAGUR SJÓNVARP 08.00 Morgunstundinokkar 08.01 Gurra grfs 08.08 Kóalabræður 08.19 Fæturnirá Fanney 08.32 Franklín 08.58 Konráðog Baldur 09.11 Konráðog Baldur 09.26 Gormur 09.50 Gló magnaða 10.00 Kóalabirnirnir 10.25 Stundin okkar Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.00 Kastljós n.30 Formúla 1 2005 12.30 Iþróttamaðurársins 2005 e. 14.10 fsiandsmótið í blaki Bein útsend- ing frá leik HK og Þróttar í Digranesi. 16.05 Evrópukeppni félagsliða kvenna í handknattleik 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 HopeogFaith (37:51) 18.30 Frasier (Frasier XI) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins 20.10 Meistaraverkið 22.35 Arfurinn (Arven) Dönsk verðlauna- myndfrá2003 00.20 Elskhugi að atvinnu (Deuce Bigalow: Male Gigolo) Bandarísk gaman- myndfrái999 e. 45-45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SIRKUS 17-35 Party at the Palms (7:12) Playboy fyrirsætan, Jenny McCarthy, fer með áhorfendurna út á lífið í Las Vegas. 18.00 Friends s (22:23) e. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Game TV 19.30 Fabulous Life of 20.00 Friends 5 (23:23) e. 20.25 Friends6 (1:24) e. 20.50 Sirkus RVK (10:30) 21.20 HEX (14:19) 22.05 Idol extra 2005/2006 22.35 Girls Next Door (10:15) 23.00 Paradise Hotel (27:28) 00.40 Ken Park STÖÐ2 07.00 Jellies 07.25 Músti 07.30 Ljósvakar 07.40 Pingu 07.45 Grallararnir 08.10 Barney4-s 08.35 Kærleiksbirnirnir (58:60) 08.50 Með afa 09.45 Kalli á þakinu 10.10 Villti folinn Gullfalieg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11.35 Home Improvement 3 (9:25) (Handlaginn heimilisfaðir) 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) e. 14.40 Idol - Stjörnuleit 3 e. 16.10 Meistarinn (2:21) 17.10 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha Nýir spjallþættir með fjöl- miðladrottningunni og athafnakon- unni Mörthu Stewart. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 (þróttir og veður 19.15 The Comeback (Endurkoman) Glæ- nýir gamanþættir með Lisu Kudrow, betur þekkt sem Phoebe úr Vinum. 19.40 Stelpurnar (18:20) Besti leikni þátt- ur ársins á nýafstaðinni Eddu-hátíð. 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið 21.35 Spider-Man 2 (Köngulóarmaður- inn 2) 23.45 Conviction (Staðráðinn) Átakanleg og afburðarvel leikin mynd sem segir sanna sögu Carl Upchurch, manns sem braut sér leið útúr viðj- um fátæktar og glæpa og gerðist rithöfundur, ræðumaður og bar- áttumaður fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum. 01.30 Sniper 2 (Leyniskyttan 2) Hasar- mynd um leyniskyttuna Thomas Beckett sem snýr aftur til starfa. 03.00 Threshold sjónvarpsmynd. 04.25 Juwanna Mann Gamanmynd um körfuboltahetju. 05.55 Fréttir Stöðvar 2 e. 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVi SYN 09.25 US PGA 2005 Inside the PGA T 09.50 NBA 2005/2006 (Detroit - Seattle) n.50 Preview Show 2006 12.20 Enska bikarkeppnin (Hull City - AstonVilla) Beint 14.30 Enska bikarkeppnin 3. umf. (Torquay - Birmingham) Beint 16.50 Ensku mörkin 17.20 Enska bikarkeppnin 3. umf. (Lu- ton - Liverpool) Beint 19.20 Bestu bikarmörkin (Liverpool The GreatestGames) 20.15 NFL-tilþrif 20.50 Spænski boltinn (Espanyol - Barc- elona) 22.50 Hnefaleikar (Box - Ricky Hatton vs. Carlos Maussa) e. 00.50 Enska bikarkeppnin (Luton - Li- verpool) e. SKJÁR 1 n:oo 2005 World Pool Championship 12:30 RockStar: INXSe. 14:10 Charmed e. 15:00 Jamie Oliver's School Dinners e. 16:00 Lítill heimure. 17:00 Fasteignasjónvarpið 18:00 The KingofQueense. 18:30 Will & Grace e. 19:00 FamilyGuye. 19:30 Malcolmlnthe Middlee. 20:00 All of Us Sjónvarpsmaðurinn Ro- bert James er að skilja við fyrrver- andi konuna sína. e. 20:25 Family Affair 20:50 The Drew Carey Show 21:15 Australia's Next Top Model Ástr- alska ofurfyrirsætan Erika Heynatz fetar í fótspor Tyru Banks og leitar að næstu stjörnu ástralska fyrir- sætuheimsins. 22:00 Law 81 Order: Trial by Jury 22:45 Hearts ofGold 23:30 Stargate SG-i e. 00:15 Law & Order: SVU e. 01:00 Boston Legal e. 01:45 Ripley's Believe it or not! e. 02:30 Tvöfaldur Jay Leno e. 04:00 Óstöðvandi tónlist ENSKIBOLTINN 13:30 Upphitun Knattspyrnustjórar, leik- menn og aðstandendur úrvalsdeild- arliðanna spá og spekúlera f leiki helgarinnar. e. 14:00 Charlton-Arsenalfrá 26.12 16:00 West Ham - Chelsea 18:00 Bolton - Liverpool frá 2.1 20:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.05 Spy Kids 3-D: Game Over (Litl- ir njósnarar 3) Bráðskemmtileg ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una. Njósnasystkinin Carmen og Juni Cortez halda uppteknum hætti en nú kárnar gamanið. Nýr óvinur er kominn fram á sjónarsviðið en áform hans setja alla heimsbyggð- ina í stórhættu. 08.00 Cosi (Sviðsetning) Lewis hefur verið atvinnulaus lengi og tekur því feg- ins hendi er honum býðst starf við að leikstýra sjúklingum á geðdeild. 10.00 Since You Have Been Gone (Bekkjarmótið) Ýmislegt getur gerst á 10 ára bekkjarafmæli þar sem gamlir vinir, óvinir og elskhug- ar koma saman undlr einu þaki. 12.00 Dirty Dancing: Havana Nights (I djörfum dansi: Havananætur) Sjálfstætt Framhald af einni vinsæl- ustu dans- og söngvamynd sögunn- ar, Dirty Dancing. 14.00 Spy Kids 3-D: Game Over 16.00 Cosi 18.00 Since You Have Been Gone 20.00 Dirty Dancing: Havana Nights 22.00 Confidence (Svik) Hörkuspennandi glæpamynd með úrvalsleikurum. Jake Vig er svikahrappur sem svífst einskis. Nýjasta ráðbruggið snerist í höndunum á honum og nú á Jake á hættu að fá það óþvegið frá mafí- unni. 00.00 Girl Fever (Stelpufár) Öðruvísi gam- anmynd um ást og rómantík. Chad er búinn að hitta draumadísina sína. Hún heitir Hope en stúlkan sú er allt- of niðurdregin til að geta endurgold- iðtilfinningarChads. 02.00 Robocop 2 (Véllöggan) Spennu- mynd sem fær hárin til að rísa. 04.00 Confidence RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 JINGDEZHEN HENGFEN SALES EXHIBITION CO. LTD. SOLUSYNING A HAGÆÐA KÍNVERSKU POSTULÍNI SYNINGIN STENDUR TIL 21 JANUAR 2006 YFIR 10.000 MUNIR m # ?j) & i f- r t« & -k % \h HLÍÐASMÁRI 15. KÓPAVOGUR. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00-22.00. SÍMI: 861-9715 EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ EIGNAST KÍNVERSKA LISTMUNI BEINT FRÁ FRAMLEIÐENDUM.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.