blaðið - 27.01.2006, Qupperneq 5
^QRRÖNA
SMYRIL-LINE
Frá Hanstholm í Danmörku er aöeins um 4 tíma
akstur til Flensborg sem er við landamæri
Þýskalands og Danmerkur. Þaöan er einfalt að
aka til allra átta í Evrópu. Upplifið fjölbreytileika
Evrópu, ferðist um rómantískar sögulegar borgir
og farið á heimsklassa uppákomur og viðburði
sem eru í boði á hverjum degl. Meira um Evrópu
á www.visiteurope.com
é>
Ijaltlandseyjar
I landslagi Hjaltlandseyja skiptast á stórfenglegir klettar, langar sandstrendur
og fallegar heiðar. Hjaltland er þekkt fyrir fuglabyggðir, fornleifafjársjóði og
heillandi menningararf. Meðal annars má finna, fjölda golfvalla í stórbrotnu
umhverfi, tónlistarviðburði, hátíðir, söfn og gallerí, kastala og rústir,
tómstundasetur, sundlaugar, ásamtfrábærum veitingastöðum og krám. Það
er óþarfi að taka fram að héðan eru smáhestamir “Shetland þony” uþprunnir
og eru ennþá meðal helstu tákna fyrir eyjarnar. Gistihús og B&B bjóða þig
og þína fjölskyldu velkomna og hjálpa tll við að gera fríið eftirminnilegt.
Smakkið á reyktum silungi, eða heimsækið einhverjar af listmunagerðunum
sem framleiða minjagripi fyrir eyjarnar. Lesið meira um Hjaltland á:
www.visitshetland.com
Þórshöfn er minnsta höfuðborg í Evrópu. Á eyjunum sem eru 18 býr ein
minnsta þjóð í heimi, um 47.000 manns. Frá Þórshöfn eru góðar samgöngur
til allra eyjanna, sem bjóða hvem og einn velkominn sem vill kynnast þessum
litla heimi. Alls staðar blasa við andstæður
náttúrunnar, ógnandi og mildar í senn. Hrikaleg
fjöll, djúp gil og grasi gróin svæði í sjó fram
mynda töfrandi baksvið með hafið allt um kring.
Lesið meira um Færeyjar á
www.tourist.fo/www.faroeislands.com
21.400
Hjaltlands-
4-t
#*. v -*»«*** Wft
£i’f'. l
FjarðargöTu 8 ■ 710 Seýðisfirði ■ Sími: 472■ 1111
austfar@smyrif-íiríe:is ■ www.smyril-line.is
SMYRIL.L1NE
SJangarhyi £* 110 Rpykjavílf ■ Siipi: 570 860
Fa% 552 9460 ■rwww.smyril-jinejs
Danmörk
það er yndislegt að aka um í Danmörku, ferðast
meðfram ströndum eða keyra um falleg engi
og skóga. Við vesturhafið er upplagt að fara
á ströndina, eða ferðast um skógana á Sjálandi,
heimsækja gamlar hallir og herragarða eða
fara í einhverja af þeim fjölmörgu
skemmtigörðum sem eru víða um Danmörku.
Einfalt er að leigja sumarhús eða gista á
frábærum tjaldsvæðum. Legoland, dýragarðar
og allskyns skemmtigarðar eru staðsettir um
allt land. Lesið meira um Danmörku á
www.visitdenmark.com
Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu
og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka.
Gist í svefnpokaplássi.
Verð frá kr. 31.700 á mann m.v. fjóra farþega
og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka. Gist í
fjögurra manna klefa (inn). (Miðannatímabil)
Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna
fjölskyldu og bíl. Siglttil Noregs og til baka.
Gist í svefnpokaplássi.
Verð frá kr. 26.900 pr. mann m.v. fjóra
farþega og bíl. Siglt til Noregs og til baka.
Gist í fjögurra manna klefa (inn).
(Miðannatímabil)
Verð frá pr. mann miðað við 4ra manna fjölskyldu
og bíl. Siglt til Hjaltlandseyja og til baka.
Gist í svefnpokaplássi.
Verð frá kr. 21.000 pr. mann m.v. fjóra farþega
og bíl. Siglt til Hjaltlandseyja og til baka. Gist í
fjögurra m. klefa (inn). (Miðannatímabil)
Með því að nýta sér ferðaávísanir er hægt að fá enn
meiri afslátt. Smyril Line tekur ferðaávísanir frá
MasterCard og Eflingu sem greiðslu upp í ferðir.
Verð frá pr. mann miðað við 4ra manna fjölskyldu
og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka frá Noregi.
Gist í svefnpokaplássi.
Verð frá kr. 29.400 pr. mann m.v. fjóra farþega
og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka frá Noregi.
Gist í fjögurra m. klefa (inn). (Miðannatímabil)
SMYRIL LINE ÍSLAND
orræna
FERÐASKRIFSTOFAN I
h..
BFUNG
Noregur
Noregur vekur áhuga allra vegna stórfenglegs landslags
og heillandi náttúrufegurðar. Þar eru fagrir og djúpir firðir,
há fjöll, miklir skógar og vinalegir dalir með fossum og
ám sem falla að lokum í vötn og til sjávar. Algengur
ferðamáti þeirra sem leggja leið sína yfir hafið til
meginlands Evrópu með Norrænu er til Danmerkur og
heim frá Noregi.
Verð frá pr. mann miðað við fjögurra manna
fjölskyldu og bíl. Siglt til Færeyja og til baka.
Gist í svefnpokaplássi
Verð frá kr. 21.000 pr. mann m.v. fjóra
farþega og bíl. Siglt til Færeyja og til baka.
Gist í fjögurra manna klefa (inn).
(Miðannatímabil)
Bókaðu strax til að tryggja þér
10% aukaafslátt
ðll verð miðást við að
bókað sé fyrir 15. mars.
l/nTTTfTíTB.
15