blaðið - 27.01.2006, Qupperneq 36
36 I DAGSKRÁ
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2006 blaðiö
HVAÐ SEGJA
STJÖRlURNAR?
FFHHI
©:
©
, Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú hefur verið óþarflega uppstökk/ur undanfarna
daga. Farðu vel með þig á næstunni og þetta mun
breytast, hreyfðu þig, sofðu nóg (það er auöveld-
ara en þú heldur) og drekktu nóg af vatni.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú ert farin/n að slaka fullmikið á I átakinu sem
þú talaði svo fjálglega um eftir áramótin. Þótt þú
mætir í líkamsræktina er það ekki nóg ef hugurinn
er ekki með í för. Prófaðu að breyta til, fara I sund
til dæmis.
®Hrútur
(21. mars-19. april)
Þú hefur tapað tengslum við náttúruna og er það
orsökin af þvi sem miður fer hjá þér þessa dagana.
Reyndu að komast út úr amstrinu og farðu upp í
sveit I nokkra tlma. Dreptu á bílnum og njóttu kyrrð-
arinnar í náttúrunni meðal dýranna.
©Naut
(20. april-20. maO
Þú þarft að gera vel við þig í dag. Vertu dugleg/ur
í vinnunni og launaðu þér erfiðið með vel úti látn-
um kvöldmat. Fáðu þér ekta stóra steik með góðri
sósu og fallegu, bragðgóðu salati. Njóttu vel.
©Tvíburar
(21. mai-21. júnQ
Það er eitthvað sem vantar í líf þitt þessa dagana.
Stundum er það þannig að maður fær ekki ailtaf
allt sem mann vantar svo að þessu sinni verður þú
að láta ímyndunaraflið um að bjarga málunum.
Reyndu að láta þig dreyma um það sem þig vantar,
þér líður beturá eftir.
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Maginn er að angra þig, annað hvort vegna slæms
mataræðis eða vegna slæms lífsstíls. Farðu yfir
það sem gæti verið ástæðan fyrir ástandinu og
breyttu þvf.
®Lj6n
(23.JÚH-22. ágúst)
Þú þarft svo sannarlega á frii að halda. En maður
þarf að vinna fyrir safaríferðum eins og annarri
neyslu svo þar til peningarnir hafa safnast saman
verður þú að gera sem mest úr helgarfríunum.
,] Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú hefur gefið mikið af þér undanfarið, helst til
of mikið. Passaðu þig þó að gefa ekki það sem þú
metur mest. Stattu föst/fastur á þínum skoðunum,
aðrir verða að virða þær.
©Vog
(23. september-23. október)
Ekki missa þig í hinni eilifu baráttu við aukakilóin.
Þrátt fyrirað lífið sé betra án þeirra má ekki gleyma
að lífið verður að vera skemmtilegt líka. Ef þér líður
betur ertu líklegri til að léttast ómeðvitað.
®Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Eitrið leynist víða. Reyndar leynist það víðar en þú
gerir þér grein fyrir. Reyndu að fylgjast með því
sem þú tekur inn í líkama þinn og takmarka það
slæma. Lífrænt ræktað er galdurinn þessa dagana.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Veiðieðlið erfarið að ná yflrhöndinni hjá þér. Þegar
það gerist er mikilvægt að gleyma því ekki að mað-
ur veiðir ekki nema til nauðsynja eða skemmtunar.
Um leið og þú ert farin/n að veiða til þess eins að
veiða eru vandræði i uppsiglingu.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú ættir að sækjast eftir fjallalofti um helgina,
hreinu Islensku fjallalofti. Það er fátt betra en að
fylla lungun af súrefni upp úr hádegi á laugardegi.
SKOÐANALAUS
FORSETI
kolbrnn@bladid.net
Ég sá forseta íslands í stuttu viðtali fyrir afhend-
ingu Islensku tónlistarverðlaunanna. Hann var
spurður hvort hann ætti sér uppáhaldslag eða
flytjendur á þessari hátíð. Nei, það átti hann vita-
skuld ekki. Maður bjóst svosem ekki við því. Það
hefði þó verið smá tilbreyting að heyra forsetann
taka af skarið og hafa einhverja skoðun, segja
til dæmis: „Ég hef alltaf verið aðdáandi Bubba
Morthens" eða: „Mér finnst Ég vil fá mér kcer-
ustu afskaplega skemmtilegt lag“.
Hann sagði ekkert þessu líkt. Hann
sagði ekki heldur það sem gæti verið
nálægt sannleikanum: „Ég er bara
fulltrúi embættis míns og mæti hér
skoðanalaus til að valda ekki óþarfa
óróa. Það er nú einu sinni þannig
sem þetta embætti er“. Hann sagði
sem minnst í sem flestum orðum,
alveg eins og aðrir ráðamenn þjóðar-
innar. Það er merkilegt með þetta for-
setaembætti. Sá sem gegnir því talar
alltaf eins og hann sé í prófkjörsbaráttu og þurfi
að láta öllum líka við sig. Eins og það sé nú eftir-
sóknarvert að láta þjóðina elska sig.
Annars var þessi hátíð aðal-
lega virðingarverð fyrir það að fæst-
ir reyndu að vera fyndnir. Eddan
og Gríman eru nær óbærilegt sjón-
varpsefni því þar keppast menn um
að vera skemmtilegir með engum
árangri. Þarna voru tilnefningar
kynntar og verðlaun afhent og það
var ekkert óþarfa vesen í kringum
það. Þess vegna entist maður til að
horfa.
SJÓNVARPIÐ
07.00 Mozart. Dagskrá tileinkuð
250 ára fæðingarafmæli
tónskáldsins. Sjá nánar hér að
neðan.
15.25 EM í handbolta Sýnd verður upp-
taka frá leik Serba/Svartfellinga og
(slendinga. e.
16.45 Táknmálsfréttir
16.55 EM í handbolta Bein útsending
frá leik Ungverja og Serba/Svartfell-
inga.
18.30 EM-stofan Hitað upp fyrir næsta
leik á EM í handbolta.
19.00 Fréttayfirlit Aðalfréttatími kvölds-
ins hefstað loknum handboltaleikn-
um, kl. 20.50.
19.10 EM í handbolta Bein útsending
frá leik (slendinga og Dana.
20.50 Fréttir, íþróttir og veður
21.25 Disneymyndin - Geimstúlkan
Zenon 3 Bandarísk gamanmynd
frá 2004 um ævintýri og ástir geim-
stúlkunnar Zenon. Leikstjóri er Ste-
ve Rash og meðal leikenda eru Kirs-
ten Storms, Lauren Maltby, Alyson
Morgan og Nathan Anderson.
22.45 Dávaldurinn (Doctor Sleep) Bresk
spennumynd frá 2002. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
00.25 Mozart. Dagskrá til
morguns tileinkuð 250 ára
fæðingarafmæli tónskáldsins.
Sjá nánarhérað neðan.
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends 6 (14.24) e. (Vinir)
19.30 Idol extra 2005/2006
20.00 SirkusRVK (13.30)
20.30 Party 101
21.00 Partyatthe Palms (9.12)
21.25 Idol extra Live
21.55 Splash TV 2006
22.25 HEX (17.19)
23.10 Reunion (2.13) (1987)
00.00 Girls Next Door (13.15)
00.25 Laguna Beach (6.17)
00.50 SirkusRVK (13.30)
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
STOÐ2
SKJÁREINN
| 06.58 ísland f bftið 16.15 Gametívi e. 06.00
: 09.00 Bold andthe Beautiful 16.45 Ripley's Believe it or not! e.
: 09.20 (fínuformi 2005 17.30 Cheers -10. þáttaröð 08.00
: 09.35 Oprah (28:145) 18.00 Upphitun 10.00
• 10.20 My Sweet Fat Valentina 18.30 Australia's Next Top Model e.
: 11.05 Þaðvarlagið 19.20 Fasteignasjónvarpið
: 12.00 Hádegisfréttir 19.30 The KingofQueense.
: 12.25 Neighbours (Nágrannar) 20.00 Charmed
112.50 (fínu formi 2005 20.45 StargateSG-i
: 13.05 The Comeback (Endurkoman) 21.30 Ripley's Believe it or not!
: 13.30 Joey (12:24) 22.15 Worst Case Scenario
; 14.00 Curb Your Enthusiasm (4:10) 23.00 101 Most Shocking Moments
(Rólegan æsing) 23-45 HeartsofGold e.
: 14.35 Night Court (12:22) (Dómarinn) 00.30 Law & Order. Trial by Jury e.
: 15.00 The Apprentice (13:18) (Lærlingur : 01.15 House e. 12.00
Trumps) 02.00 Sex Inspectors e. 14.00
: 16.00 : 16.25 : 16.45 Kringlukast (BeyBlade) Skrímslaspilið Scooby Doo Litlu vélmennin Bold and the Beautiful (Glæstar 02.45 TvöfaldurJay Lenoe. SÝN 16.00
; 17.05 : 17.15 18.00 fþróttaspjallið
vonir) 18.12 Sportið
: 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.30 NFL-tilþrif
: 18.05 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 19.00 Gillette-sportpakkinn
118.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Motorworld 18.00
: 19.00 ísland í dag 20.00 PreviewShow 2006
: 20.00 Simpsons (3:21) (Simpson-fjöl- 20.30 World Supercross GP 2005-06
skyldan) 21.30 World PokerTour2 (HM ípóker)
: 20.30 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 1) 23.00 NBA (LA Lakers - Toronto)
; 22.00 122.30 Punk'd (8:16) (Gómaður) Idol - Stjörnuleit (Smáralind 1 00.30 NBA (Indiana - Cleveland) 20.00
- atkvæðagreiðsla) ENSKIBOLTINN
: 22.55 Listen Up (14:22) (Takið eftir) 14.00 Newcastle - Blackburn frá 21.01
: 23.20 Kiss of Death (Feigðarkossinn) e. 22.00
; 01.00 • 02.30 Boricua's Bond (Strætisdraumar) Beyond Suspicion (Hafinn yfir 16.00 Middlesbrough - Wigan frá 21.01 e.
grun) 18.00 Man. Utd. - Liverpool frá 22.01
| 04.15 Punk'd (8:16) (Gómaður) 20.00 Upphitun 00.00
: 04.35 Simpsons (3:21) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" e.
: 05.00 ; 06.30 Fréttir og fsland í dag Tónlistarmyndbönd frá Popp 21.30 Tottenham - Aston Villa frá 21.01
TfVí 23.30 00.00 Upphitun e. Bolton - Man. City frá 21.01 02.00
02.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" e. 04.00 05.30
STÖÐ2BÍÓ
Scary Movie 2 (Hryllings-
myndin 2)
Agent Cody Banks (Ungi njósnar-
inn)
Blue Crush (Bláa aldan) Róman-
tíkin ræður ríkjum á Hawaii. Brim-
brettastúlkan Anne Marie tekur
íþróttina alvarlega. Hún ferá fætur
fyrir allar aldir og er ávallt tilbúin
að takast á við öldurnar. Hún er
staðráðin 1' að ná langt en þegar fót-
boltakappinn Matt Tollman kemur
til sögunnar riðlast öll áform. Aðal-
hlutverk: Kate Bosworth, Matthew
Davis, Michelle Rodriguez, Sanoe
Lake. Leikstjóri, John Stockwell.
2002. Leyfð öllum aldurshópum.
Western (I villta vestrinu)
Agent Cody Banks (Ungi njósn-
arinn)
Blue Crush (Bláa aldan) Róman-
tíkin ræður rikjum á Hawaii. Brim-
brettastúlkan Anne Marie tekur
íþróttina alvarlega. Aðalhlutverk:
Kate Bosworth, Matthew Davis,
Michelle Rodriguez, Sanoe Lake.
Leikstjóri, John Stockwell. 2002.
Leyfð öllum aldurshópum.
Western (( villta vestrinu) Hér er
á ferðinni gullmoli um farandskó-
salann Paco. Aðalhlutverk: Sergi
Lopez, Sacha Bourdo. Leikstjóri,
Manuel Poirier. 1997. Leyfð öllum
aldurshópum.
Scary Movie 2 (Hryllingsmyndin
2) Aðalhlutverk: Marlon Wayans,
Shawn Wayans, James DeBello,
Anna Faris. Leikstjóri, Keenen Ivory
Wayans. 2001. Bönnuð börnum.
Jackass. The Movie (Kjánaprik)
Aðalhlutverk: Johnny Knoxville,
Bam Margera, Steve-O. Leikstjóri,
Jeff Tremaine. 2002. Stranglega
bönnuðbörnum.
Luck of the Draw (Allt lagt undir)
Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Jam-
es Marshall, Michael Madsen. Leik-
stjóri, Luca Bercovici. 2000. Strang-
lega bönnuð börnum.
The Terminator (Tortímandinn)
Heimsfræg hasarmynd.
Jackass. The Movie (Kjánaprik)
David Bowie. Sound and Vision
(David Bowie)
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Fœðingarafmœli meistarans á RÚV
07.00 Mozart Bein útsending frá Vínarborg i
tilefni af því að 250 áreru liðin frá fæð-
ingu Mozarts. Sjónvarpið endurvarpar
útsendingunni til klukkan 15.15 og
frá 00.25 til klukkan 7.00 á laugardags-
morgun. Kynnir er Trausti Þór Sverris-
son.
07.04 Píanótríó frá fæðingarstað Moz-
arts í Salzburg Julia Fischer, Daniel
Muller-Schott og Jonathan Gilad leika
Píanótríó í B-dúr, K. 502.
07.28 Mozart-fréttir
07.33 Mozart í Saizburg Heimildamynd
um mótunarár tónskáldsins (Salzburg.
08.32 Fiðlusónötur Mozarts Bræðurnir Gil
og Orli Shaham flytja Fiðlusónötu K.
304.
08.51 Messa f c-moll I Leipzig-ballettinn og
Gewandhausorchestra, danshöfundur
erUweScholz.
09.18 Frægir tónleikar. Friedricch Gulda
og Claudio Abbado Friedrich Gulda
og Kammerhljómsveit Evrópu flytja
Píanókonsert K. 488. Stjórnandi er
Claudio Abbado. Upptaka frá 1986.
09.45 Drengurinnmeðhárkolluna
10.14 Tónleikar í Lugano Neville Marriner
og Orchestra della Svizzera Italiana,
ásamt Patrick Gallois og Fabrice Pierre,
flytja Konsert fyrir flautu og hörpu
K.299, Sinfóníu no. 39 K.543 og forleik-
innúrTöfraflaulunni.
11.23 Frægir tónleikar. Úr óperum Loka-
þáttur útgáfu Furtwánglers af Don
Giovanni frá 1954 og Böhms af Cosi fan
tuttefrá 1969.
11.52 Mozart-fréttir
12.00 Lang Lang á tónleikum í Peking
Píanóleikarinn Lang Lang og Fílharm-
óníusveit Kína undir stjórn Long Yu
flytja meðal annars forleik úr Cosi fan
tutte, Sinfóníu no. 25 K.183 og Píanó-
konsert no.24K.491.
13.34 Cosi fan tutte I Staatskapelle Berlin
flytur valda kafla úr óperunni.
14.20 Mozart frá Ramailah Hljómsveit
palestínskra og ísraelskra hljóðfæra-
leikara undir stjórn Daniels Barenboim
flytur Sinfóníu Concertante fyrir óbó,
klarinett, horn, básúnu og hljómsveit.
00.25 Mozart frá Ramallah Hljómsveit
palestínskra og ísraelskra hljóðfæra-
leikara, undir stjórn Daniels Baren-
boim, flytur Sinfóníu Concertante
fyrir óbó, klarinett, horn, básúnu og
hljómsveit. e.
01.12 Mozart-fréttir
01.18 Messa í c-moll II Leipzig-ballettinn
og Gewandhausorchestra, danshöf-
undurerUweScholz.
01.40 Fiðlusónötur Mozarts Bræðurnir
Gil og Orli Shaham flytja Fiðlusón-
ötu K. 305.
02.03 Júpíter-sinfónían C.P.E. Bach
hljómsveitin flytur sinfóníu No. 41K.
551. Stjórnandi er Hans Haenchen.
02.35 Cosi fan tutte II Staatskapelle Berl-
in flytur valda kafla úr óperunni.
03.23 Hátíðartónleikar í Salzburg
Thomas Hampson, Gideon Kremer,
Júrí Bashmet, Riccardo Muti og Fíl-
harmóníusveit Vínarborgar flytja
aríuna Rivolgete a lui lo sguardo K.
584 og Sinfóníu Concertante fyrir
fiðlu, víólu og hljómsveit K. 364.
04.04 Píanókonsert í d-moll Maria Joao
Pires, Pierre Boulez og Fílharmóníu-
sveit Berlínarflytja Píanókonsert No.
20 í d-moll K. 466. Upptaka frá Most-
eiro dos Jeronimos (Lissabon.
04.44 Frægir strengjakvartettar Gew-
andhaus-strengjakvartettinn í
Leipzig flytur Serenöðu í G-dúr, Eine
kleine Nachtmusik K. 525.
05.04 Fílharmóníusveit Berlínar Mag-
dalena Kozena, Camilla Nylund,
John Relea, Emmanuel Ax, Simon
Rattle og Fílharmóníusveit Berlínar
flytja forleik og lokaþátt úr Fígaró
og Píanókonsert No. 9 K. 271.
06.11 Óbókvartett í F-dúr Heinz Holliger
og Keller-kvartettinn flytja Óbókvar-
tett í F-dúr K.370.
06.28 Frægir tónleikar. Úr óperum
Lokaþáttur útgáfu Ponnelles af Brúð-
kaupi Ffgarós frá 1976 og Böhms af
Brottnáminu úr kvennabúrinu frá
1980.