blaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 1
Veldu ódýrt bensín * Æmavinmnd! ö)eGO Meira fyrir peninginn \ \* \ > ' \V-. Kvittun fyigir ávinningur! U VÍSINDI Foreldror þung- lyndari en aðrir Uppeldi getur haft ■ HEIMILI Fœr innblástur úr fornsögunum Sigrún gerir púða með rúnaletri og formum úr forn- sögunum | SfÐA 24 ClUlZTIOS SUB MMMM...GLÓÐAOUR Fyrirtæki - heimili Pantaöu Quiznos á netinu og fáöu sent heim I www.justeat.is Friálst, óháð & ókeypis! 33. tölublað 2. árgangur fimmtudagur 9. febrúar 2006 ■ INNBLAÐ Golftímabilið lengt íslendingarflykkjast í golfferðir á haustin og vorin ■ ERLENT Skera upp herör gegn reykingum Nýjar tóbaksverk- smiðjur munu ekki fá starfs- leyfi í Kína | SÍÐA 8 ■ INNLENT Borgaryfirvöld snið- gengu Smáragarð Framkvæmdastjórinn segir Bau- haus hafa fengið sérmeðferð | SfÐA 4 ■ INNLENT „Pjófsaugu er ekki að finna í mínum ættum" MörðurÁmason kveðst saklaus af hugverkastuldi | SfÐA 4 Höfuðborgarsvæðið meðallestur 70,7 51,0 «f: m i .m *o «5 Sö Ö ro -Q Q (tJ s § cn V. .<y s. UL O E 39,7 Samkv. fjölmiðlakönnun Gallup október 2005 BlaÖiÖ/SíeinarHugi Rapparar móðga múslíma Tveir geisladiskar með rapptón- list hafa verið innkallaðir í Ta- ílandi eftir að múslímar kvört- uðu undan því að lag á þeim væri móðgun við trú þeirra. Tónlistarmennirnir, Joey Boy og Suki Kamol Sukosol Clapp, báðu jafnframt múslíma afsökunar á laginu en í því er að finna upp- töku á versi úr Kóraninum. Joey Boy sem heitir réttu nafni Abhisit Opasiemlikit sagð- ist á blaðamannafundi í gær ekki hafa ætlað að gera lítið úr Kóraninum. „Ef ég hefði vitað að það væri eitthvað móðgandi í laginu mínu, hefðum við Suki ekki samið það,“ sagði hann. Listamaðurinn sagðist hafa fengið upptökuna af öðrum diski og ekki gert sér grein fyrir um hvað væri að ræða. Lagið var upphaflega gefið út árið 1998 á geisladiski Joey Boy og kom út á ný á síðasta ári á safnplötu með listamanninum. Listamennirnir hafa farið fram á fund með æðstu leið- togum múslíma í Taílandi eins fljótt og auðið er til að biðjast formlega afsökunar. Segir Halldór ekki spámann Einar Oddur Kristjánsson er ósáttur við orð forsœtisráð- herra um mögulega Evrópusambandsaðild íslendinga Halldór Ásgrímsson, forsætisráð- herra Islands og formaður Fram- sóknarflokksins, spáði því á Við- skiptaþingi í gær að ísland verði gengið í Evrópusambandið fyrir árið 2015. Halldór telur umræðuna um Evrópumálin þó furðu stutt á veg komna og skoraði á forystumenn atvinnulífsins að taka til óspilltra málanna við það, þeir hefðu verið eftirbátar launþegahreyfingarinnar að því leyti. Sjálfstæðisflokkurinn, samstarfsflokkur framsóknar í rík isstjórn, hefur hins vegar miklar efasemdir um Evrópusamstarf. Þingmenn flokksins ræddu málið á þingflokksfundi í gær, en töldu ekki ástæðu til þess að gera ágrein- ing um ræðu ráðherrans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði gott að forsætisráðherra lýsti vangaveltum sínum, en ástandið væri óbreytt eigi að síður. Þingmað- urinn Einar Oddur Kristjánsson var ómyrkari í máli. „Eitt er alveg klárt og það er að Halldór Ásgrimsson er ekki spámaður." | SlÐA 2 Reuters Mótmæli í Suður-Kóreu Hundruð starfsmanna í kvikmyndaiðnaði í Suður-Kóreu mótmæltu í gær áformum ríkisstjórnar um að draga úr vernd sem starfsgreinin hefur notið f því skyni að liðka fyrir viðræðum um fríverslunarsamning við Bandaríkin. Byrjaðu morguninn með nýbökuðu rúnnstykkjum Bergs!i8!!thrfll3H;S.il1 3083

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.