blaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 blaðið I HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Sendu jákvæða strauma allt í krlngum þig til að bæta lund samferðarmanna þinna. Gleðin mun breiðast út. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Innlegg þitt i þjóðmálaumræðuna skiptir meira máli en þú heldur. Stattur fastur/föst á skoðunum þínum. Hrútur (21.mars-19.apríl) Bráðum fer að skipta máli hversu vænt þér þykir um ákveðna manneskju. Sýndu það í verki áður en það erofseint. ©Naut (20. apríl-20. maí) Berðu höfuðið hátt á meðal mikilvægra manna. Mikilvægi þitt er engu minna en þeirra. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Sanngirni er þér fjarri í dag. Þú vilt koma þínum málum áfram á kostnað annarra. Reyndu að gæta jafnræðis. ©Krabbi (22. júni-22. júlQ III meðferð á góðum tækifærum mun koma þér í koll á næstunni ef þú tekur þin mál ekki föstum tökum. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Baráttan um athygli harðnar næstu vikur og er það undir þér komið hvernig leiðir munu lykta. Ci Mewa (23. ágúst-22. september) Bendlaðu ekki aðra en þá sem eiga það skilið við misgjörðir þinar. Þú verður að læra að viðurkenna mistök. ©Vog (23. september-23. október) Sjáðu til þess að allir i kringum þig hafl það gott og kunni vel við þig. Það mun verða þess virði þegar helgin nálgast. Sporðdreki (24. október.21. nóvember) Ærslafullur leikur verður þér að falli ef þú gætir ekki fyllstu varúðar. Forræðishyggja er af hinu slæma en aðgát er ætíð af hinu góða. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Tefldu ekki á tæpasta vað í mikilvægasta verkefni dagsins. Hafðu vaðið fyrir neðan þig og njóttu ör- yggisins. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Stjörnukortið sýnir miklar breytingar í vændum í þínum ástarmálum. Þeim er hægt að bægja frá með góðum vilja. niejvpiovcjui l ju juiiilu/niu Reykjavík Akureyri á Sirkus kl: 20.30 tor á Skjá I kl: 22.50 Dpið alla daga og öll kvölcf) ..........................—-ar-S .IS | SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 16.45 Handboltakvöld Endursýndur þátturfrá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn eru Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sigurðardóttir og um dagskrárgerð sér Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 íTextavarpi. e. 18.30 Latibær Þáttaröð um íþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ. Textað á síðu 888 íTextavarpi. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Geimferðakapphlaupið (3:4) (Space Race) Nýr breskur mynda- flokkur um fólkið sem var í aðal- hlutverkum í geimferðakapphlaupi Bandaríkjamanna og Rússa. Meðal leikenda eru Richard Dillane, Ant- hony Edridge, Mikhail Gorevoy, Constantine Gregory, Steve Nicol- son og Vitalie Ursu. 21.15 Launráð (Alias IV) Bandarísk spennuþáttaröð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Mi- chael Vartan, Carl Lumbly og Victor Garber. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (25:47) (Desperate Housewives) 23.10 Lífsháski (27:49) (Lost II) e. 23.55 Kastljós SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland í dag 19.30 American Dad (11:13) e. (Con Heir) ekkert eftir. 20.00 Friends 6 (22:24) (Vinir) 20.30 Splash TV 2006 21.00 Grammy Awards 2006 - bein út- sending 22.30 Girls Next Door (15:15) e. 22.55 Smallville (9:22) 23.40 Invasion (5:22) e. 00.25 Friends 6 (22:24) e. (Vinir) 00.50 SplashTV2oo6e. STÖÐ2 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 ffínuformÍ2005 09.35 Martha 10.20 MySweetFatValentina 11.10 Alf 11.35 Whose Line is it Any way (Hver á þessa línu?) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 ffínuformÍ2005 13.05 The Block 2 (18:26) e. (Blokkin) 13.50 Two and a Half Men (17:24) (Tveir og hálfur maður) 14.15 Wife Swap (2:12) (Vistaskipti 2) 15.00 What Not To Wear (3:5) (Druslur dressaðar upp) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Með afa, Barney 17.20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Simpsons 12 (13:21) e. (Simp- son fjölskyldan) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland í dag 19-35 Strákarnir 20.05 Meistarinn (7:21) 20.55 How I Met Your Mother (5:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 21.20 Nip/Tuck (5:15) (Klippt og skorið 3) 22.05 Inspector Lynley Mysteries (8:8) (Lynley lögregluvarðstjóri) 22.50 American Idol 5 (5:41) 23.30 American Idoi 5 (6:41) 00.10 Kill Me Later (Dreptu mig seinna) 01.35 Hav Pienty (Sígandi lukka) 03.00 Eight Legged Freaks (Áttfætlurn- arógurlegu) 04.35 Nip/Tuck (5:15) (Klippt og skorið 3) 05.15 How I Met Your Mother (5:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 05.35 Fréttir og fsland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd SKJÁREINN 16.15 2005 World Pool Championship 18.00 Cheers 18.30 Queer Eye for the Straight Guy 19.20 Fasteignasjónvarpið 19-30 Gametíví 20.00 FamilyGuy 20.30 Malcolm in the Middle 21.00 Will & Grace 21.30 The King of Queens - loka- þáttur 22.00 The BachelorVI 23.30 Sex inspectors 00.00 Jay Leno 00.45 Law & Order: SVU e. 01.30 Cheerse. 01.55 Top Gear e. 03.00 Fasteignasjónvarpið e. 03.10 Óstöðvandi tónlist SÝN 16.20 Itatski boltinn (Fiorentina - Inter) 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) 19.00 X-Games 2005 20.00 US PGA 2005 - Inside the PGA To- ur 20.30 World's strongest man 2005 21.00 FifthGear (I fimmta gír) 21.25 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk 2) 22.05 Enska bikarkeppnin Útsending frá leik Chelsea og Everton sem fram fær í gær. 23.45 Presidents cup offical film ENSKIBOLTINN 14.00 Middlesbrough - Aston Villa frá 04.02 16.00 West Ham - Sunderland frá 04.02 18.00 Charlton - Newcastle frá 08.02 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 21.00 Birmingham - Arsenal frá 04.02 23.00 Bolton - Wigan frá 04.02 STÖÐ2BÍÓ 06.00 Primary Colors (f fánalitunum) 08.20 The Commitments e. 10.15 The Man With One Red Shoe (Maðurinn í rauða skónum) 12.00 The Pirates of the Caribbean (Bölvun svörtu perlunnar) Ævintýra- leg hasargamanmynd sem sópaði til sín verðlaunum. 14.20 Primary Coiors (( fánalitunum) 16.40 The Commit- ments e. (The Commitments) 18.35 The Man With One Red Shoe (Maðurinn f rauða skónum) Gaman- mynd með Óskarsverðlaunahafan- um Tom Hanks í einu aðalhlutverk- anna. Aðalhlutverk: Charles Durn- ing, Dabney Coleman, Jim Belushi, Tom Hanks, Lori Singer, Carrie Fis- her. Leikstjóri, Stan Dragoti. 1985. Leyfð öllum aldurshópum. 20.05 The Pirates of the Caribbean (Bölvun svörtu perlunnar) Aðalhlut- verk: Johnny Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom, Keira Knightley. Leikstjóri, Gore Verbinski. 2003. Lft- ið hrædd. 22.25 K-19: The Widowmaker Aðalhlut- verk: Harrison Ford, Liam Neeson, Joss Ackland, Ingvar E. Sigurðsson. Leikstjóri, Kathryn Bigelow. 2001. Bönnuð börnum. 00.40 Hard Cash (llla fengið fé) Spennu- mynd. Thomas Taylor er nýsloppinn úr fangelsi en tekur fljótt upp fyrri iðju. Aðalhlutverk: Christian Slater, Val Kilmer, Sara Downing, William Forsythe. Leikstjóri, Predrag An- tonijevic. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Foyle's War (Stríðsvöllur Foyles) Sakamálamynd. Christopher Foyle er rannsóknarlögreglumaður í Hast- ings á Suður-Englandi árið 1941. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Ed- ward Fox, Robert Hardy. Leikstjóri, Jeremy Silbertson. 2002. Bönnuð börnum. 04.00 K-19: The Widowmaker Aðalhlut- verk: Harrison Ford, Liam Neeson, Joss Ackland, Ingvar E. Sigurðsson. Leikstjóri, Kathryn Bigelow. 2001. Bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.