blaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 34
34 I KVIKMYNDIR FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 blaöiö LSVI-KULMl "CHlCAÍi i aetti að láta Walk : framhjá sérfara din er auðgandi fyrir eyrun og hjartað.“ . BÍÓ.I5 Sýnd kl. 5 og 8 „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg íjolskyldumyfnd, ,sem heppnast hreint agætlega" WELCOME TOTHESUCK. smáRH^ BÍÚ SfMI 564 0000 WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 8.1.12 ÁBA SÝNDIILÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 b.i. 12ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 S.l. 12 ÁRA THEFOG kl. 8 B.I.16ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 4 og 6 HOSTEL kl. 10.10 B.I.16ÁRA WALKTHE LINE BROKEBACK MOUNTAIN MEMOIRS OF GEISHA LITTLE TRIP TO HEAVEN WALKTHELINE kl. 5.30, FUN WITH DICK AND JANE kl.8og MEMOIRS OF GEISHA kl.5.20 Nytt í bíó ,Manribætah(ii yullmoli1 -S.V. MBL BROKEBACK JMOUNTAIN Tilnofningnr til Óskíirsvordliiunri f YRIH M A BtSIA MYNO. P.f SÍU LEIKAPAR BfSTA HANDRfT 00 BtSH SjÚKUSTU FANTASÍUR PINAR VERÐA AÐ VERULCIKA! Str.íngl«).i bonnuð innan 16 ira Mögnuð hrollvekja sem fær hárin til að rísa! ■ ilnofningar Qrsverdlaunr Þogar.þoknn skellur á. er ongmn ohuttur! Kvikmyndir.com ★ VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR www.laugarasbio.is SÆKTU LAGIÐ! Dinzl með Úlpu Lagið kom út á fyrstu breiðskífu Úlpu, Mea Culpa og er að flnna á heimasíðu sveitarinnar, ulpa.is. Þar er einnig meira góðgaeti sem fólk ætti að kynna sér. Bladió treystirþvl at lesendur slnir kunni skil á lögum um höfundarrétt. XFM-Dominoslistinn i.-8.febrúar Nú Var Hljómsveit Lag 1. 2. Placebo 2. 4. Editors 3. 1. Arcade Fire 4. 6. JeffWho? 5. 7. Arctic Monkeys 6. 3. Richard Ashcroft 7. Nýtt Starsailor 8. 5. Dikta 9. 8. Audioslave 10. 11. The Futureheads 11. 21. Death Cab For Cutle 12. 10. Depeche Mode 13. 12. Nine Inch Nails 14. 15. Turln Brakes 15. 9. Bloc Party 16. 18. The Gol Team 17. 20. Slgn 18. 23. Mew 19. 13. Foo Flghters 20. 16. Jakobínarína A Song To Say Goodbye Munich Rebellion Barfly I Bet You Look Good On The Dancefloor BreakThe Night With Color ThisTime BreakingTheWaves Out Of Exile Area Crooked Teeth A Pain That l'm Used To Every Day Is EcaxtlyThe Same Breaking The Girl Helicopter Ladyflash WhatYouDon'tKnow Special Resolve 1'veGot ADateWith MyTelevision Ferskt rokk á Nasa í kvöld Hljómsveitirnar Úlpa og Jan Mayen koma fram á Nasa við Austurvöll í kvöld. Dj 9 sec. hitar mannskapinn upp og hefur leik- inn stundvíslega klukkan 22.15, eða á sama tíma og húsið opnar Úlpa spilar tilraunakennda rokk- tónlist og hefur lag þeirra, Girl gert góða hluti á öldum ljósavakans undanfarið. Þeir gáfu nýverið út sína aðra plötu, Attempted flight by winged men sem er plata vikunnar á Rás 2 um þessar mundir. Platan hefur hlotið mjög góðar viðtökur að sögn Magnúsar Leifs, söngvara og gítarleikara Úlpu. Hvaðfáum við að heyra á tónleikunum? „Við tökum aðallega efni af nýju plöt- unni,“ segir Magnús. „Svo spilum við eitthvað gamalt og jafnvel eitt- hvað splunkunýtt, við erum búnir að vera duglegir að semja síðan platan kom út.“ Ný plata á vordögum Strákarnir í Jan Mayen hafa verið uppteknir við að semja efni á nýja plötu undanfarnar vikur. Viddi, trommari sveitarinnar segir plöt- una, sem ekki hefur hlotið nafn, koma út á vordögum en þeirra síð- asta plata, Home of the free indeed kom út árið 2004 og er lagið Nick Cave, af henni, í sérstöku uppáhaldi hjá undirrituðum. Tónleikagestir ættu að geta bókað að heyra ný lög á Nasa í kvöld. En Viddi, hvernig er nýja efnið? „Fantagott, algjör snilld.“ Miðað við yfirlýsingar Magnúsar og Vidda munu tónleikagestir sem vilja heyra eitthvað nýtt og ferskt ekki verða fyrir vonbrigðum i kvöld. Magnús lagði áherslu á við blaða- mann að tónleikarnir hefjast stund- vislega og er því um að gera að mæta stundvíslega. atli@bladid.net Kraftveisla í botni Placebo Lyfleysa á toppnum Fjöllistahópurinn Arcade Fire stopp- aði ekki lengi á toppnum á XFM- Dominoslistanum því hljómsveitin Placebo kvaddi þá með lagi sem er furðulega viðeigandi; A song to say goodbye. Nýliðarnir í Editors ná öðru sætinu með lagið Munich og Bretarnir knáu í Starsailor koma nýir inn á lista og fara beint i sjö- unda sætið. Efstu íslendingarnir á listanum þessa vikuna eru töffararnir í Jeff Who?, eða Hvaða Jói?, með lagið Barfly, en hástökkvararnir eru ljúf- lingarnir í Death cab for cutie með lagið Crooked teeth. Fimmtudagsforleikur Hins húss- ins heldur áfram í kvöld. Að þessu sinni munu hljómsveitirnar Full Speed Power Party, Nilfisk, Bertel og Hress/Fresh spila fyrir gesti. Blaðið ræddi við Benedikt Smára Skúlason úr Full Speed Power Party. „Þetta verða mjög góðir tónleikar,“ segir Benedikt. „Nilfisk eru náttúru- lega búnir að vera duglegir og við erum með alveg nýtt efni. Hress/ Fresh er mjög athyglisvert band, spilar fönkskotna tónlist. Síðan verður Bertel sem hefur spilað mikið undanfarið. Við erum ekki ennþá komnir með endanlega röð á hljóm- sveitirnar svo það er réttast að fólk mæti tímanlega til að sjá þær allar.“ „Við erum búnir að vera í stúdíói að taka upp og erum komnir með sjö lög. Við erum að leggja lokahönd á þau svo það er von á efni frá okkur. Við ætlum að reyna að koma þessu á Netið og einhverjum lögum í spilun á útvarpsstöðvarnar. Svo verður gert myndband og eitthvað fleira í kjölfarið.“ Samsuða tveggja sveita Nafnið Full Speed Power Party passar mjög vel við tónlist hljómsveitar- innar. Benedikt lýsir tónlistinni sem hressu rokki með mikilli keyrslu og melódískum rödduðum söng. „Full Speed Power Party er nánast glæný hljómsveit. Þannig að það er ekki búið að heyrast neitt frá okkur af viti. Allt í allt höfum við spilað á um fimm tónleikum.11 Hljómsveitin er mynduð af fjórum meðlimum Músíktilraunasveitar- innar Búdrýginda og tveimur með- limum Vallargerðisbræðra. Þeir síðarnefndu eru söngkvartett sem m.a. hefur farið í tónleikaferðalag til Japans og hafa mikið sungið á elli- heimilum. „Svo héldu þeir tónleika í Salnum í fyrra og fylltu hann tvisvar Full Speed Power Party ef ég man rétt,“ segir Benedikt. „Við erum semsagt allir saman í mennta- skóla og vildum prófa að stofna hljóm- sveit sem spilar ákveðna tónlist, svona nýbylgju bandarískt pönkrokk eins og Blink 182, Fallout Boy, My Chemical Romance og fleiri sveitir spila.“ Hvaða máli skiptir það fyrir hljóm- sveit eins og ykkar að spila á tón leikum eins og Fimmtudagsfor- leiknum? „Það skiptir miklu máli fyrir okkur. Við erum að reyna að byggja upp nýja hljómsveit sem enginn þekkir eða hefur heyrt í. Við reynum að spila á öllum tónleikum sem við komumst á til að koma okkur á framfæri. Það að fá svona tónleika eins og forleik- inn sem eru vel kynntir getur hjálpað mjög mikið.“ Fimmtudagsforleikur Hins hússins hefst klukkan 20.00 í kvöld. Gengið er inn frá Austurstræti og er frítt inn fyrir alla allsgáða, 16 ára og eldri. agnar.burgess@bladid.net Mynd/Matti

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.