blaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 6
6 I INNLENDAR FRÉTTIR
LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 blaðið
Óvænt lækkun vísitölu
Míkil verölækkun virðist hafa verið á útsölum þetta árið.
Vísitala neysluverðs lækkað um o,i%
milli janúar og febrúar samkvæmt
tilkynningu sem Hagstofa fslands
sendi frá sér í gær.
Þetta er þvert á spár banka og
greiningadeilda sem almennt höfðu
gert ráð fyrir o,i til 0,2% hækkun
vísitölunnar. Aðal ástæðan fyrir
lækkuninni er að verð á fötum og
skóm lækkaði um tæp 10% milli
mánaða vegna útsala. Síðastliðna tólf
mánuði hefur vísitala neysluverðs,
og þá verðbólga hér á landi, hækkað
um 4,1%. Ef hinsvegar er horft
þrjá mánuði aftur í tímann hefur
vísitalan hækkað um 0,6% sem
jafngildir 2,4% verðbólgu á ári.
Myndarlegri hækkun spáð næst
í Morgunkorni fslandsbanka í
gær segir að vegna þess hversu
mikil áhrif útsölur höfðu á
vísitölumælinguna að þessu sinni
megi gera ráð fyrir áhrif útsöluloka
hafi utalsvert meiri áhrif nú en
oftast áður. Því megi gera ráð fyrir
myndarlegri vísitöluhækkun næst
þegar Hagstofan birtir mælingu
sína.
„Verðbólgan mælist nú 4,1% og
minnkar því frá fyrri mánuði þegar
hún var 4,4%. Minni verðbólga
verður að teljast góð tíðindi
fyrir Seðlabankannl...” segir í
Morgunkorninu í gær. Verðbólga
hér á landi mælist ennþá hátt yfir
2,5% marki Seðlabankans en er farin
að nálgast efri þolmörk bankans sem
eru 4%. Greiningadeild íslandsbanka
spáði því í gær að Seðlabankinn
myndi hækka stýrivexti sína á næsta
vaxtaákvörðunardegi um 0,25 til
0,5% og að stýrivextir verði komnir
upp í 11,5% um mitt þetta ár.
r i
vegna starfsmenntunar
Starfsmenntaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í
atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu.
Við úthlutun úr starfsmenntasjóði á árinu 2006 hefur Starfsmenntaráð ákveðið,
að ekki verði að þessu sinni lögð áhersla á tiltekin verkefni eða málaflokka.
Verkefni sem fela í sér frumkvæði og nýsköpun í starfsmenntun og sem líkleg eru
til að efla viðkomandi starfsgrein eða atvinnusvæði munu njóta forgangs
til styrkja umfram önnur. Þá er áhersla lögð á að verkefni sem sótt er um styrk til
séu vel undibúin og umsóknir vandaðar.
Eingöngu ertekið við umsóknum á rafrænu formi á heimasíðu Starfsmenntaráðs
www.starfsmenntarad.is
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Starfsmenntaráðs.
Slegist um sætin hja
Samfylkingunni
Prófkjör Samfylkingarinnar í
Reykjavík hefst klukkan 10 í dag,
laugardag, og stendur þar til
klukkan 18 á morgun. Fimmtán
einstaklingar gefa kost á sér í átta
efstu sæti listans, þar af sækjast
þrír eftir efsta sæti hans. Það eru
þau Dagur B. Eggertsson, Stefán
Jón Hafstein og Steinunn Valdís
Óskarsdóttir.
Kjörstaðir í prófkjörinu eru
fimm og hægt verður að kjósa frá
10 til 18 báða daga. Kjörstaðir eru
skrifstofa Samfylkingarfélagsins
í Reykjavík að Hallveigarstíg 1, fé-
lagsheimili Þróttar í Laugardal,
félagsheimili Fylkis í Árbæ, Visa-
húsinu í Mjódd og að Gylfaflöt 9
í Grafarvogi. Allir geta tekið þátt
í prófkjörinu, hvort sem viðkom-
andi er félagi í Samfylkingunni
eða ekki.
Hér fyrir neðan er að finna lista
yfir frambjóðendur og ásamt upp-
lýsingum um hvaða sæti viðkom-
andi sækist eftir.
Andrés Jónsson, BjörkVilhelmsdótt- Dagur B. Eggerts- Dofri Hermanns-
formaður Ungra jafn-ir, félagsráðgjafi son, læknir og son, sérfræðingur
aðarmanna, gefur og borgarfulltrúi, borgarfulltrúi, í hagrannsóknum,
kost á sér í 4 sæti. gefur kost á sér i 3. gefur kost á sér í gefur kost á sér í 4.
-4. sæti. fyrstasæti. -6. sæti.
Kjartan Valgarðs- Oddný Sturludóttir, Ragnhildur Sigríð- Sigrún Elsa
son, markaðs- rithöfundurog pí- ur Eggertsdóttir, Smáradóttir,
stjóri., gefur kost anókennari, gefur stuðningsfulltrúi markaðsstjóri og
ásérí3.sæti. kost á sér í 4. sæti. og háskólanemi, varaborgarfulltrúi,
gefur kost á sér í 6. gefur kost á sér í 2.
- 8. sæti. - 4. sæti.
Guðrún Erla Geirs- GunnarH.Gunn- Helga Rakel Ingimundur
dóttir, kennari og arsson, verkfræð- Guðrúnardóttir, Sveinn Péturssson,
myndhöfundur, ingur, gefur kost á athafnakona, gefur formaður Félags
gefur kost á sér í 4. sér í 4. - 5. sæti. kost á sér í 5. - 6. einstæðra for-
-6. sæti. sæti. eidra, gefurkostá
sérí5. sæti.
Stefán Benedikts- Stefán Jóhann
son, arkitekt, gefur Stefánsson,
kost á sér 12. - 3. hagfræðingurog
sæti. varaborgarfull-
trúi, gefur kost á
sérí3.sæti.
Stefán Jón Haf- Steinunn Valdís
stein, oddviti Óskarsdóttir, borg-
Samfylkingarinnar arstjóri, gefur kost
í Reykjavík, gefur á sér í 1. sæti.
kostáséríl.sæti.
w w w . vikurverk. i s Arnar Kristín TANGARHÖFÐA 1 SÍMI 557 7720