blaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 53

blaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 53
blaðið LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 DAGSKRÁ I 53 Miðasalan íer vel af stað Einar Bárðarson og félagar hjá Concert eru himinlifandi með viðbrögð almennings við komu Ray Davies til landsins. Miðasala hófst í gærmorgun á slaginu to.oo og fór hún að sögn Einars af stað með látum. Rétt fyrir klukkan frmm í gær var þegar uppselt í tvö verðsvæði af fjórum en þó er eitthvað eftir í hin svæðin. Tónleikar Davies verða í Háskólabíói þann 14. apríl næstkomandi. SJÓNVARPIÐ 08.00 08.01 08.03 08.2$ 08.26 08.39 08.52 09.04 09.15 09.23 09.45 10.00 15.50 16.20 16.50 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.10 22.00 22.15 00.50 Morgunstundin okkar Jói og Þóra (13:32) Skordýr í Sólarlaut (11:26) Jói og Þóra (14:32) Hopp og hí Sessamí (41:52) Jói og þóra (15:32) Stjáni (36:52) Jói og Þóra (16:32) Sígildar teiknimyndir (22:42) Líló og Stitch (60:65) Orkuboltinn (3:8) e. Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Latibære. Spaugstofan e. Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 Táknmálsfréttir Stundin okkar Vetrarólympíuleikarnir í Tór- inó Fréttir, íþróttirog veður Kastljós Bítlabærinn Keflavík (2:2) 21.10 ( varðhaldi (2:4) (Háktet) Helgarsportið Vetrarólympíuleikarnir í Tór- (nó Kastljós SIRKUS 16.50 Fashion Television (13:34) e. 17.15 Summerland (10:13) 18.00 Idol extra 2005/2006 e. 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends 6 (21:24) e. (Vinir) 19.35 Friends 6 (22:24) e. (Vinir) 20.00 American Dad (11:13) e. 20.30 TheWaratHome(5:22)e. 21.00 My Name is Earl (5:24) e. 21.30 Invasion (5:22) e. 22.15 Reunion (4:13) e. (1989) 23.00 HEX (19:19) e.Bönnuðbörnum. 23.45 Smallville (9:22) e. Lara Croft kynnist PSP Tölvuleikjaframleiðandinn Eidos Interactive hefur tilkynnt að Lara Croft Tomb Raider: Legend muni vera gefinn út á PlayStation Portable (PSP) með vorinu. Leikurinn er gerður af Crystal Dynamics í samstarfi við Buzz Mon- key Software, en hér er leitað til uppruna Tomb Raider leikjanna og ætti hann því að vera skemmtilegt verkefni fyrir þá sem hafa gaman af ævintýra- og hasarleikjum. Leikurinn er að stærstu leyti byggður á PS2 útgáfunni en PSP útgáfan mun einnig innihalda fjölda möguleika sem einungis verður að finna i henni. Lara Croft Tomb Raider: Legend verður gefinn út á PlayStation 2, Xbox 360, Xbox, PC DVD Rom og Sony PSP. STÖÐ2 SUNNUDAGUR 17.00 18.00 19.00 19.50 20.15 20.35 21.00 21.50 22.40 00.20 01.10 02.40 03-05 03.15 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Pingu, Myrkfælnu draugarnir, Töfravagn- inn, Addi Paddi, Oobi, Véla Villi, Doddi litli og Eyrnastór, Kalli og Lóla, Nornafélagið, Ginger segir frá, Hjólagengið, Skrímslaspilið, Sa- brina - Unglingsnornin, Hestaklúbb- urinn, Tvfburasysturnar 11.35 Home Improvement 4 (Handlag- inn heimilisfaðir) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils [ Silfri Egils eru þjóð- málin í brennidepli. Umsjónarmað- ur er Egill Helgason, margreyndur fjölmiðlamaður og einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. Þáttur- inn er (beinni útsendingu. 2005. 14.00 Neighbours (Nágrannar) 15.45 Þaðvarlagið 16.45 Punk'd(i:8)e. 17.15 Absolutely Fabulous (1:8) (Tildur- rófur) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 Sjálfstætt fólk (Edda Heiðrún Backman) 20.30 The Closer (10:13) (Málalok) Bönn- uð börnum. 21.15 Twenty Four (3:24) Stranglega bönnuðbörnum. 22.00 Rome (4:12) (Rómarveldi) Strang- lega bönnuð börnum. 22.55 Idol - Stjörnuleit 00.50 We Were Soldirers (Við vorum hermenn) 03.05 Vatel Leyfð öllum aldurshópum. 04.45 TheCloser (10:13) (Málalok) 05.30 FréttirStöðvar2 06.10 Tónlistarmyndbönd SKJÁREINN 10.15 Fasteignasjónvarpið e. 11.00 Sunnudagsþátturinn 12.00 Cheers - öll vikan e. 14.00 HowCleanisYourHousee. 14.45 FamilyAffaire. 15.15 WorstCaseScenarioe. 16.00 Queer Eye for the Straight Guy Innlit/útlit e. Closeto Home e. TopGear Less than Perfect Yes, Dear AccordingtoJim Boston Legal DaVinci'slnquest Desperately Seeking Susan Threshold e. Sexand theCity e Cheers e. Fasteignasjónvarpið e. Óstöðvandi tónlist SÝN 05.55 Ai Grand Prix 09.30 Gillette World Sport 2006 10.00 Spænski boltinn 11.50 Strákarnir f Celtic 12.20 Enski boltinn (Glasgow Rangers - Glasgow Celtic) 14.30 Spænski boltinn 16.10 US PGA Tour 2005 - Highlights 17.00 Ai Grand Prix 19.20 ftalski boltinn 21.25 NBA (Miami - Detroit) 23.25 Enski boitinn (Glasgow Rangers - Glasgow Celtic) ENSKIBOLTINN 11.20 Protsmouth - Man. Utd. frá 11.02 13.20 Sunderiand - Tottenham (b) 15.50 Man. City - Charlton (b) 18.15 Fulham-W.B.A.frá 11.02 20.30 Helgaruppgjör Valtýr Björn Val týsson sýnir öll mörk helgarinnar í klukkutíma þætti. 21.30 Helgaruppgjöre. 22.30 Wigan - Liverpool frá 11.02 00.30 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 Head of State (Þjóðhöfðinginn) 08.00 Interstate 60 (Þjóðvegur 60) 10.00 What About Bob? (Hvað með Bob?) 12.00 Dante's Peak (Tindur Dantes) 14.00 Head of State (Þjóðhöfðinginn) 16.00 Interstate 60 (Þjóðvegur 60) Ævin- týraleg gamanmynd. Neal Oliverer ungurlistamaðursem mætir litlum skilningi heima fyrir. Aðalhlutverk: Matthew Edison, Paul Brogren, Wayne Robson. Leikstjóri: Bob Gale. 2002. Leyfð öllum aldurshóp- um. 18.00 What About Bob? (Hvað með Bob?) Gamanmynd um fælnisjúk- ling af verstu gerð og geðlækninn Leo sem reynir að rétta honum hjálparhönd. Aðalhlutverk: Bill Murray, Richard Dreyfuss, Julie Hagerty. Leikstjóri: Frank Oz. 1991. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Dante's Peak (Tindur Dantes) Þessi ágæta spennumynd gerist í friðsælum smábæ sem stendur við rætur óvirks eldfjalls f norðurhluta bandarisku fossafjallanna. Aðal- hlutverk: Pierce Brosnan, Linda Hamilton, Jamie Reneé Smith. Leikstjóri: Roger Donaldson. 1997. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00 Gothika (Martröð) Ógnvekjandi hrollvekja með Halle Berry og Robert Downey jr. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr„ Halle Berry, Charles Dutton. Leikstjóri: Mathieu Kassovitz. 2003. Stranglega bönn- uð börnum. 00.00 The Laramie Project (Morðið í Laramie) Sannsöguleg mynd um at- burð í Laramie í Wyoming (Banda- rikjunum sem setti ugg að þjóðinni. Aðalhlutverk: Christina Ricci, Steve Buscemi, Laura Linney. Leikstjóri: Moisés Kaufman. 2002. Bönnuð börnum. 02.00 Rules of Attraction (Leikreglur ástarinnar) Aðalhlutverk: James Van Der Beek, Shannyn Sossamon, Jessica Biel, lan Somerhalder. Leik- stjóri: Roger Avary. 2002. Strang- lega bönnuð börnum. 04.00 Gothika (Martröð) Leikstjóri: Mat- hieu Kassovitz. 2003. Stranglega bönnuð börnum. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Lending verður á máli sem hefur plagað þig mikið undanfariö. Reyndu aí saetta stríöandi fyikingar. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Láttu þér fátt um finnast um málefni annarra í dag. Sunnudagar eru til þess að hvilast á amstri hversdagsins. ©Hrútur (21. mars-19. aprfl) Ullarfötin eiga eftirað reynast þérvel. Klæddu þig í samræmi við veðrið og þér mun líða vel. o Naut (20. apnl-20.ma0 Mestu máli skiptir að fara varlega sumsstaðar. Taktu góðum ráðum þeirra sem meira vita en þú og farðu eftir þeim. ©Tvíburar (21. mai-21. JúnO Hafðu trú á þeim sem þér þykir vænt um. Ekki taka framyfir hendurnar á þeim heldur reyndu að treysta þeim. ©Krabbi (22. júnf-22. JúlO Efastu aldrei um eigið ágæti. Þó innan skynsamlegra marka þar sem þú þarft að bera ábyrgð á gjörðum þfnurn. o Ljón (23. júli- 22. ágúst) Innihaldslaust þvaður á ekki að hafa jafnmikil áhrif á þig og það gerir nú til dags. Reyndu að stjóma því hverju skuli halda frá þér. Meyja (23. ágúst-22. september) Mikilmennskubrjálæði félaga þinna erekkerttil að taka of mikið mark á. Reyndu að komast til botns imálunum. ©Vog (23. september-23.október) lllgirni sumra hefur engin mörk. Þú þarftað ákveða hversu nálægt þér þú vilt hleypa þessu fólki. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Náðu þér i jákvæða reynslu í dag. Oft kemur hún af sjálfu sér en í dag þarftu að sækja hana upp á eigin spýtur. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Undanúrslitin eru byrjuö og er það undir þér komið að ná í úrslitin sjálf/ur. Happatölurnar gætu komið þér áfram, 3 og 18. Steingeit (22. desember-19. janúar) Mundu að láta vel af öðrum þannig að þeir kunni vel við þig. Það er merkilegt hversu miklu slíkt geturáorkað. ''"asti' SÖLUSYNING Á HÁGÆÐA KÍNVERSKU POSTULÍNI SYNINGUNNI HEFUR VERIÐ FRAMLENGT 20% AFSLÁTTUR ^ ('J '<’• rS YC $L)‘“ } V Ti\ va ^v. f/j HLÍÐASMÁRI 15. KÓPAVOGUR. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00-22.00. SÍMI: 895-8966 EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ EIGNAST KÍNVERSKA LISTMUNI BEINT FRÁ FRAMLEIÐENDUM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.