blaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 24

blaðið - 11.02.2006, Blaðsíða 24
24 I TÍSKA LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2006 blaðið Munúðarfullir kjólar og mjúkar línur Fatahönnuðurinn Naeem Khan kynnti glœsilega hönnun sínafyrir haustið 2006 á tískuvikunni í New York og har ekki á öðru en almennri hrifningu. Hönnun Khans er enda ávallt sérlega glœsileg og eins og hann hafi tígullega drottningu í huga þegar hann teiknar upp glœsikjóla sína. Munúðarfull efni voru áberandi og ávalar línur nutu sín til hins ýtrasta. Nœsta vetur má vœnta þess að sjáfjöldann allan af glœsikvendum í kvöldkjólum frá Khan. Glæsilegur og munúðarfullur kvöldkjóll sem minnir á bráðið hágæðasúkkulaði i bolla. Naeem Khan leggur mikla áherslu á falleg efni eins og sjá má í þessum fallega kjól. Stálgrá harka ( litavali fer sérlega vel með bylgjandi tjulli og undirstrikar mýktina í kvenlíkamanum. Fallegur dökkbrúnn silkikjóll sem minnir á bragðgóðan eftirrétt og leggur áherslu á glæsileikann. Þessi glæsilegi svarti kjóll er einkennandi fyrir hönnun Naeems Khan og fallegur bólerójakkinn eykur á tígulleik hverrar konu og er einkennandi fyrir þá sýn sem hönnuðurinn hefur á hitt kynið. ^ Bílaleigubíll í Danmörku #frá 2.81 5 kr á dag Ford Fiesta eða sambærilegur. Verðdæmi Bretland ** 2.115,- Spánn ** 2.285,- ýmis lönd; Frakkland ** 1,965,- Þýskaland 2.050,-* Innifalið í leiguverði erlendis: Ótakmarkaður akstur, skattur, tryggingar og afgreiðslugjald á flugvelli ■ ekkert bókunargjald. ** M.v. 7 daga lágmarksleigu, verð er háð gengi og getur breyst án fyrirvara Bókaðu bílinn heima í síma 461-6010 THE INSTITUTE OF TRANSPORT MANAGEMENT (ITM) valdf Natfonal sem bítaleigu ársfns 2006 bæðí í Bretlandf og Evrópu. Þetta er annað árfð í röð sem sem þessi heiöur hlotnast fyrirtækfnu i Bretlandi, en þriðja árið í röð sem National er kosin besta bílalelgan f Evrópu. m KjmmhI Cm Rc«uI BILALEIGA AKUREYRAR þínar þarfir - okkar þjónusta. Bókanir erlendis | 461-6010 | 08-17 virka daga | erlendis@holdur.is | holdur.is SÍt)ASTA tTSÖLUHEmi h/ár&GafhhiUi ^ rrnn;nin;n; c . co-i o-i aa . Engjateigi 5 • Simi 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 tEEM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.