blaðið - 17.02.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 17.02.2006, Blaðsíða 28
28 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2006 blaöiö HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Sjáöu til þess aö fólk taki örugglega eftir þér. Þaö er eina leiöin til þess að standa upp ur í mannmergð- inni og hverfa i fjöldann. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Alls staðar i kringum þig er fólk sem brosir meira en þú og virðist hafa það betra en þú. Þessu getur þú breytt með átaki. ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Leggstu undir feld likt og Þorgeir Ljósvetningagoði ásínum tima til að taka mikilvæga akvörðun. Taktu þinn tíma. ©Naut (20. apríl-20. maí) Taktu ekki of mikið mark á þeim sem vilja halda aftur af þér. Leiktu þér eins og hægt er, þö innan skynsamlegra marka. ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Draumar þinir hafa meira sannleiksgildi en þú ger- ir þér grein fyrir. Reyndu að ráða merkingu þeirra. @Krabbi (22. júní-22. júlQ Rólegheitalifið á ekki jafn vel við þig og þú óskar. Þér liður best þegar það er nóg að gera og því þarftu að hafa eitthvað fyrir stafni. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Angurvær tónlist getur hjálpað til við a6 róa út- þandar taugar þínar. Á meðan verða stórmálin að bíða betri tíma. Meyja (23. ágúst-22. september) Sjónvarpið er farið að stjórna þér allt of mikið. Nú verður áhorfið að minnka ef þú vilt njóta þess sem þetta líf býöur upp á. ©Vog (23. september-23.október) Leyndardómsfull skilaboð leynast víða og er það þitt verk að ráða merkingu þeirra. Leggðu höfuðið ibleyti. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Sjóðandi ósætti verður þér mjög mjög erfitt Vinátt- an mun þó rísa upp úrvandanum, sterkari en áður. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Segðu ekki neitt (reiði sem þú getur ekki staðið við þegar þér er runnin reiðin. Þá mun þér vegna betur. Steingeit (22. desember-19.janúar) Gerðu aldrei ráð fyrir neinu sem sjálfsögðum hlut. Yfirleitt þarf aö berjast fyrir því sem mann langar. STÓRKOSTLEGUR ÁRANGUR! kolbrnn@bladid.net Ég ólst upp við það að íslendingar lentu í 37. sæti eða 54. sæti, eða einhvers staðar þarna á milli, í skíðaíþróttum á vetrarólympíuleikum. Ég lærði sem sagt snemma að það væri töluverður árangur fyrir islenska skíðamenn að komast niður brekk- una. Sennilega er þetta ástæða þess að íslensk- ur skíðamaður á ólympíuleikunum í Toronto tók sérstaklega fram í samtali við kanadískan íþróttafréttaritara að hann hafi komist sex sinn- um niður brekkuna sex daga í röð. Annar skíða- maður, ung stúlka, lenti í 23. sæti og varð fyrir vikið sjónvarpsefni hér heima. Árangur hennar virtist teljast undragóður. Þetta er svo sem gott og blessað fyrir þá sem fylgja þeirri fremur vesældarlegu reglu að sigur skipti ekki máli heldur það að vera með. Ég viðurkenni að við íslendingar eigum kannski engra annarra kosta völ en að leggja blessum okkar yfir þennan boðskap. Við erum nefnilega alltaf að tapa. Og sennilega er það þess vegna sem við erum stöðugt að reyna að gera gott úr slökum árangri okkar. Nýliðin Evrópukeppni í handknatt- leik er gott dæmi um þetta. Við lékum ekki til úrslita en samt var sífellt verið að telja okkur trú um að árang- ur okkar væri stórkostlegur. Fyrir manneskju sem lítur á tap sem tap eru þessar of- ur jákvæðu skilgreiningar á slökum árangri fullkom- lega óskiljanlegar. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 08.00 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó Fyrri samantekt gærdagsins. e. 08.25 Vetrarólympíuleikarnir 08.55 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó 15 km skíðaganga karla. 10.50 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó Alpatvíkeppni, brun kvenna. 11.10 Vetrarólympíuleikarnir 11.40 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Snjóbretti karla. e. 12.55 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Snjóbretti kvenna. 13.50 Vetrarólympfuleikarnir í Tór- ínó 14.30 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 7,5 km skíðaskotfimi kvenna. e. 16.00 Vetrarólympíuleikarnir 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Vetrarólympíuleikarnir 17.30 Vetrarólympíuleikarnir 17-45 Vetrarólympíuleikarnir 18.20 Vetrarólympíuleikarnir 18.40 Orkuboltinn (5:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.J5 Kastljós 20.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins 20.10 Latibær 20.40 Disneymyndin - Litlu hrossa- þjófarnir (Littlest Horse Thieves) 22.25 Vetrarólympíuleikarnir 23.30 Hægláti Ameríkumaðurinn (The Quiet American) 01.10 Vetrarólympíuleikarnir SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland f dag 20.00 Sirkus RVK (16:30) 20.30 Fabulous Lifeof (13:20) 21.00 Kallarnir (3:20) e. 21.30 Splash TV 2006 e. 22.00 Idol extra Live 22.30 Supernatural (1:22) e. 23-15 X-Files (1:49) e. (Ráðgátur) 00.00 Laguna Beach (9:17) e. 00.25 Sirkus RVK (16:30) e. STÖÐ2 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 Ífínuformi 2005 09-35 Oprah (34:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- fna) 11.05 Þaðvarlagið 12.00 Hádegisfréttir (samsending með NFS) 12.50 (fínuformi 2005 13-05 Joey (15:24) 13.30 The Comeback (Endurkoman) 13.55 Night Court (15:22) (Dómarinn) 14.20 The Apprentice (16:18) (Lærling- urTrumps) 15.20 Curb Your Enthusiasm (7:10) (Ró- legan æsing) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Kringlukast, Skrímslaspilið, Scooby Doo, Litlu vél- mennin 17.20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 18.05 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 fsland f dag 20.00 Simpsons (6:21) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.30 Idol - Stjörnuleit 22.00 Punk'd (11:16) (Gómaður) Tony Hawk, Jesse McCartney og Brittany Snow verða gómuð. 22.30 Idol - Stjörnuleit Atkvæða- greiðsla 22.55 Listen Up (17:22) (Takið eftir) 23.20 Foolproof (Skothelt) 00.50 Reign of Fire (Eldríki) Ævintýra- leg hasar- og spennumynd af allra bestu gerð. Bönnuð börnum. 02.30 Cat People (Kattarfólkið) 04.25 Punk'd (11:16) (Gómaður) e. 04.50 Simpsons (6:21) 05.15 Fréttir og fsland f dag 06.45 Tónlistarmyndbönd SKJÁREINN 16.15 Gametívíe. . 16.45 Ripley's Believe it or not! e. 17.30 Cheers -10. þáttaröð 17-55 Upphitun 18.30 Australia's Next Top Model e. 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 Everybody loves Raymond e. 20.00 Charmed 20.50 Stargate SG-i 21.40 Ripley's Believe it or not! 22.30 Worst Case Scenario 23.15 101 Most Shocking Moments 00.00 Strange e. 01.00 Law & Order: Trial by Jury e. Körfuboltastjarna er ásökuð um að hafa myrt og nauðgað hjákonu sinni. 01.50 The Bachelor VI e. 02.40 Sex Inspectors e. 03.15 TvöfaldurJay Lenoe. 04.45 Óstöðvandi tónlist SÝN 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Gillette World Sport 2006 19.00 PreviewShow 2006 19.30 UEFA Champions League 20.00 Motorworld 20.30 World Supercross GP 2005-06 21.30 World Poker 23.00 Stjörnuleikur NBA ENSKIBOLTINN 14.00 Everton - Blackburnt frá 11.02 16.00 Fulham-W.B.A.frá 11.02 18.00 Man. City - Charlton frá 12.02 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmannaþátturinn Lið- ið mitt e. 21.30 Liverpool - Arsenal 14.02 23.30 Upphitun e. 00.00 West Ham - Birmingham frá 13.02 02.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 TheGoodGirl 08.00 Nancy Drew 10.00 Legally Blonde (Löggilt Ijóska) 12.00 What's the Worst That Could Happen? (Hvað er það versta sem gæti gerst?) Aðalhlutverk: Danny Devito, Martin Lawrence, John Leguizamo, Bernie Mac. Leikstjóri: Sam Weisman. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 14.00 Nancy Drew Nancy Aðalhlutverk: Maggie Lawson, Jill Ritchie, Lauren Birkell. Leikstjóri: James Frawley. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 Legally Blonde (Löggilt Ijóska) Aðalhlutverk: Reese Witherspoon, Luke Wilson, Selma Blair. Leik- stjóri: Robert Luketic. 2001. Leyfð öllumaldurshópum. 18.00 What's the Worst That Could Happen? (Hvað er það versta sem gæti gerst?) Aðalhlutverk: Danny Devito, Martin Lawrence, John Leguizamo, Bernie Mac. Leikstjóri: Sam Weisman. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 The Good Girl (Góða stelpan) Að- alhlutverk: Jennifer Aniston, Zooey Deschanel, Jake Gyllenhaal. Leik- stjóri: Miguel Arteta. 2002. Bönnuð börnum. 22.00 The Others (Hinir) Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Fionnula Flanag- an, Alakina Mann, James Bentley, Christopher Ecdeston. Leikstjóri: Alejandro Amenábar. 2001. Bönn- uð börnum. 00.00 Session 9 (Geðsjúkrahúsið) Aðal- hlutverk: David Caruso, Stephen Gevedon, Peter Mullan, Josh Lucas. Leikstjóri: Brad Anderson. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 LA County 187 (Morð í LA-sýslu) Aðalhlutverk: Miguel Ferrer, Randy J. Goodwin. Leikstjóri: David An- spaugh. 2000. Bönnuð börnum. 04.00 The Others (Hinir) Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Fionnula Flanag- an, Alakina Mann, James Bentley, Christopher Ecdeston. Leikstjóri: Alejandro Amenábar. 2001. Bönn- uð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Thailenskur kjötréttur meö kjúklingakjöti og grœnmeti. Steikt í matsman karrý og ilt-hnetusósu. erksar núðlur að hætti Mekong Eggjanúðlur meö kjúklingi og grænmeti. Paneng Thailenskur kjötréttur með nautakjöti og grænmeti. Steikt í panengkarrý og kókomassa. Djúpsteiktar rækjur meö súrsætri sósu. i Verð á mann kr. 1.245.- Geng Sheo Van Thailenskur kjötréttur með nautakjöti. Steikt ígrœnu karrý (sterkt) o Pik Pao Steikt hrísgrjón með svínakjöti í olíulegnu chillí. Pad King Thailenskur kjötréttur með kjúklingakjöti. Steikt i ferskum engifer, lauk og chilli. Pas Siú Hrísnúðlur meö grænmeti. Verð á mann kr. 1.245,- Fyrir tvo 2.490 Hæfilegur skammtur af . Ef þú sækir fylgir 21. pepsi með tilboðinu W- > Tilboð eru eingöngu afgreidd fyrir tvo eða fleiri. 'MÉ Sóltún 5 Sími: 562 9060 • Bæjarlind 14-1 6 Sími:564 6111 www.mekong.is Hanks og Winfrey valdamest nu^iyöciiuui i líclliucll JAjUUUlll Ci u líklegastir til að leggja til fjármuni sína þegar leikarinn Tom Hanks eða Sirrý Bandaríkjanna, spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey, eru nálæg samkvæmt nýrri könnun. Fyrirtækið Davie-Brown Entertainment, sem gerði könnunina, telur þetta til marks um að þau séu þar með valdamesta fólkið í Bandaríkjunum, að minnsta kosti fyrir þá sem þurfa að koma vörumerki sínu á framfæri. Þau Hanks og Winfrey fóru efst á lista í könnuninni vegna heillandi fram- komu þeirra og þess trausts sem þeir sem tóku könnunina, ein og hálf milljón manna, bera til þeirra. Jeff Brown, forseti Davie-Brown, vonar að könnunin reynist nytsamleg. „Það hefur verið tóma- rúm í iðnaðinum. Það var engin leið fyrir eigendur vöru- merkja að meta fræga fólkið og áhrif þess. Við erum með þessu að reyna að komast að því hvaða fræga manneskja hentar best til að selja ákveðn- um markhópum vörur eða þjónustu.“

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.