blaðið - 17.02.2006, Blaðsíða 29
blaðið FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2006
DAGSKRÁ I 29
Kaiser Chiefs sigursœlust á Brit Awards
Hljómsveitin Kaiser Chiefs var sigur-
sælust á Brit Awards hátíðinni í fyrra-
kvöld. Sveitin fór heim með þrenn
verðlaun en hún spilaði einnig fyrir
gesti hátíðarinnar sem m.a. voru
íslensku stúlkurnar í Nylon. Björk
Guðmundsdóttir var einnig á svæð-
inu enda tilnefnd sem besta erlenda
söngkonan en hún þurfti að lúta í
gras fyrir Madonnu. Arctic Monkeys
fengu nýliðaverðlaunin og toppuðu
þar með frábært ár hjá sveitinni. Þeir
voru samt sem áður svo uppteknir af
spilamennsku í Portsmouth að þeir
komust ekki til þess að veita verð-
laununum viðtöku. Þess í stað sendu
þeir þakkarmyndband á svæðið.
Kanye West
Aðrir sigurvegarar á hátíðinni
voru fslandsvinirnir í Coldplay, Jam-
es Blunt og Green Day sem fengu
tvenn verðlaun hver. Hátíðin var
hin glæsilegasta og komu Coldplay,
Gorillaz, Kaiser Chiefs, James Blunt,
Kanye West og Kelly Clarkson
m.a. fram. Þá mætti Prince sjálfur
ásamt gömlum félögum og tók lag-
ið, áhorfendum til mikillar gleði.
Paul Weller hlaut sérstökheiðursverð-
laun fyrir framlag sitt til tónlistar.
Hann flutti nokkur af sínum helstu
lögum fyrir viðstadda.
Staðreyndir
„Ef staðreyndirnar passa ekki við
kenninguna, breyttu staðreyndunum.“
Albert Einstein, bandarískur (af þýskum uppruna)
eðlisfræðingur(1879- 1955)
Þennan dag...
...árið 1958 tók Pius XII páfi Saint Clare frá Assisi í dýrlingatölu sem
dýrling sjónvarps. Ástæðan er að þrátt fyrir að vera of veik til að mæta
til messu sá hún og heyrði í messunni á herbergisvegg sínum.
Sjónvarpið, 18.40 Orkuboltinn
(5:8)
f þróttaálfurinn og félagar hans fjalla
um orkuátak Latabæjar og krakkar
úr hverjum landsfjórðungi keppa í
bráðskemmtilegum þrautum.
Klukkan 21.10 verður svo sýndur
þáttur um hina óborganlegu íbúa
Sjónvarpið, 08.55 - 01.10 Vetrar-
ólympíuleikarnir í Tórínó
Dagný Linda Kristjánsdóttir keppir
í bruni klukkan 10.50 i dag. Meðal
annarra keppnisgreina eru skíða-
ganga, snjóbretti, listhlaup á skaut-
um, skíðaskotfimi og íshokkí. Með-
an vetur konungur lætur ekki sjá
sig á íslandi er þetta það besta sem
okkur býðst.
Stöð 2, 20.30 Idol - Stjörnuleit
Stjörnuleitin er eitt vinsælasta sjón-
varpsefni fslands um þessar mund-
ir. I kvöld koma krakkarnir saman
og ætla eflaust að sýna hvað í þeim
býr.
Sigurvegarar
Brit Awards:
Besti breski söngvarinn
James Blunt
Besta breska söngkonan
KT Tunstall
Besta breska hljómsveitin
Kaiser Chiefs
Besta breska platan
Coldplay - ‘X&Y'
Besta breska smáskífan
Coldplay - ‘Speed Of Sound’
Besti nýliðinn
Arctic Monkeys
Besta breska „Urban Act“
Lemar
Besta breska rokkhljómsveitin
Kaiser Chiefs
Bestu Bretar á sviði
Kaiser Chiefs
Besta poppstjarnan
James Blunt
Besti alþjóðlegi söngvarinn
Kanye West
Besta alþjóðlega söngkonan
Madonna
Besta alþjóðlega hljómsveitin
Green Day
Besta alþjóðlega platan
Green Day - ‘American Idiot’
Besti alþjóðlegi nýliðinn
Jack Johnson
Kaiser Chiefs
Ferðir fyrir 2 með Sumarferðum
42" Plasmasjónvarp frá Sjónvarpsmiðstöðinni
(sveislur frá Kjörís
Ljósakort frá Sólbaðstofunni Smart
Gjafabréf t Húsasmiðjuna
Seconda armbandsúr
Gjafabréf frá Glerauganu
Vasar, teppi og mynd frá Zedrus
Fjarstýrðir bílar frá Tómstundarhúsinu
Næstu vikurnar ætiar Biaðið að iáta drauminn þinn rætast.
Sendu okkur einhverja fyrirsögn úr blaðinu og
þú kemst í pott sem dregið verður úr einu sinni
í viku og þú gætir komist í sólina í boði SjL
eða unnið einhvern af glæsilegum vinningum.
Klipptu út seðilinn hér að neðan og sendu okkur
hann á (Blaðið, Bæjarlind 14 -16,201 Kópavogur)
eða sendu okkur tölvupóst (með nafni kennitölu
og slmanúmeri) á netfangið sumar@bladid.net
4
Dregið út á mánudögum
mfSLfíS SÍ tíSSS?,SrJ’SjQ! vnjjngHteL
(Úrklippumiöi/ þátttökumiði)
Fyrirsögn:
| Fullt nafn:
Kennitala:
Sími:
(sendist á - Blaðið, Bæjarlmd 14 -16,201 Kópavogur).
trfómouol
HÚSASMIDJAN
5tl/nAfl
ppjínin
g
smort
GEEEETD
Gleraugað
Suðurlandsbtaut SO
Z E D R U S
i biéu húsunum við Faxafen Hliðorsmóri 11 j;5342288
Simi 568 2662
Hefur svo margt að segja
ntik
munir
Stofitár 1974
KLAPPARSTIG 40 • SlMl 552 7977 • uppbod@uppbod.is