blaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 33

blaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 33
blaðið MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MENNING I 33 30% o afsláttur Ragnheiður Gröndal og Katie Melua Ragnheiður Gröndal mun hita upp fyrir Katie Melua á tónleikum í Laugardagshöll þann 31. mars næstkomandi. Það er fyrir löngu orðið upp- selt á tónleikana og þvf ljóst að aðdáendur Katie Melua fá þarna óvæntan og ánægjulegan kaup- auka með miðanum sínum. - Svava sýn- ir vatnslita- myndir Nú stendur yfir sýning Svövu Sigríðar, í nýju galleríi bókasafns Grafarvogs. Á sýningunni eru tólf vatnslitamyndir. Svava Sigríður hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum. Sýningin stendur til 25. mars. HÚSASMIÐJAN ...ekkert mál Þægilegur gólfhiti Mótorloki Giacomini, 230V, R473 8946150 2.650 J.787 Hitastillir Danfoss, hitastillir, þráðlaus á vegg 8961256 6.985 J.979 Gólfhitarör Pex, 20 x 2 mm, m/súrefniskápu 8946305 69 kr./m ,j99-*T7m~ Bókstaflega allir geta lært aö spila á hljóðfæri Hljómar í bókstaflegum skilningi er bókfyrirfólk á öllum aldri „Þessi bók hefur verið mjög vinsæl en hún er sjónræn og í henni eru skýringarmyndir sem flestir geta skilið án þess að hafa verið í tónlistarnámi," segir Ástvaldur Taustason, tónlistarkennari og höfundur bókarinnar Hljómar í bókstaflegum skilningi. „Með bókinni getur fólk stundað sjálfsnám í hljóðfæraleik og hugs- unin er einmitt að færa tónlistar- nám nær almenningi. í tónlistar- kennslu fer ég líka óhefðbundnar leiðir og kenni fólki óhefðbundna tónlist eins og rokk, popp, djass og þjóðlög.“ Ástvaldur kennir í tónskólanum Tónheimum sem hann rekur sjálfur. Þar kennir hann óhefðbundna tón- list og segir nemendurna vera á öllum aldri. „Ég fæ jafnt unga sem eldri sem hafa aldrei lært á hljóð- færi en langar að læra að spila lög. Sumir hafa lært nótur en langar að læra að bjarga sér betur og bæta við fyrri kunnáttu. Núna eru 230 nemendur i skólanum og er námið byggt upp á svipaðan hátt og bókin þannig að tón- og hljóðfræði fléttast inn í námið. í tímunum er farið í gegnum lögin en þar eru íjórir sem spila saman með heyrnartól. I tím- unum hvet ég nemendur til að setja sig í spor tónskáldins og svo sýni ég þeim hvernig á að gera hlutina." Á tonheimum.is getur fólk fengið upplýsingar um tónskólann. Ástvaldur segir að þó að bókin sé miðuð við píanó geti aðrir hljóð- færaleikarar nýtt sér bókina. „Píanó er sjónrænt hljóðfæri og aðrir hljóð- færaleikarar geta öðlast innsýn inn i hljómana með því að nota bókina. Hljómar í bókstaflegum skilningi getur einnig nýst krökkum í hefð- bundnu tónlistarnámi og er góð fyrir alla sem hafa áhuga á tónlist. 1 bókinni er fígúra sem kallast Nói sem hvetur fólk áfram í náminu.“ hugrun@bladid.net Móðurstöð Danfoss, fyrir þráðlausan hita 8961258

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.