blaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 34
: SYRIANA KL 6-8-10:40
SYRIANA VIP KL 4:45-8-10:40
í ýVJ.’tri BLÓÐBÓND KL 4-6-8-10:10
CASAN0VA KL 3:30-5:45-8-10:20
L H NORTH COUNTRY KL 8
BAMBI2 ísl. tal KL4-6
I 3 2í DERAILED KL 10:40
MUNICH KL9
0LIVER TWIST KL 3:30
r _jg KING KONG KL 4 ■ -■ ... -•*!
KMfNTinmm'
! BLÓÐBÖND
i UNDERWORLD 2
DERAILED
! BAMBI2
KL 6-8-10:10
KL 6-8:15-10:30
KL 8:15-10:30
KL6
MUNICH
OLIVER TWIST
BLÓÐBÖND
CASANOVA
BAMBI 2 ísl. tal
SYRIANA KL 5:30-8-10:30
BLÓGBÖND KL 6-8-10:10
CASANOVA KL. 8:15
NORTH COUNTRY KL 5:45
MUNICH KL.9
1 PRIDE & PREJUD. KL6
KVIKMYNDAKLUBBUR
AlllANCE FRANCAISE
I' ESQUVE - UNDANSVIK KL 10:20
_______^
34 I XVIKMÍYNDIR
FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 blaöið
Spilling a
spillingu ofan
Kvikmyndir eru æ oftar frum-
sýndar á fimmtudögum en ekki á
föstudögum hér á landi. í kvöld
fara tvær myndir í sýningu: spill-
ingarmynd með George Clooney
og frönsk verðlaunamynd.
Stórmyndin Syriana eftir sama
mann og gerði Traffic er alþjóðleg
kvikmynd sem tekur fyrir spilling-
una sem fyrirfinnst í alþjóðastjórn-
málum. Myndin hefur hlotið fjölda
viðurkenninga og skartar stjörnu-
leikurum í flestum hlutverkum. Til
að lýsa myndinni er samt best að
vísa til orða leikstjórans, Stephen
Gaghan:
„Við lifum á flóknum og erfiðum
tímum og ég vildi að Syriana kæmi
því til skila á greinargóðan hátt. í
alvörunni eru engir góðir gæjar eða
vondir, það er engin auðveld lausn á
vandamálum. Sögur af fólki í mynd-
inni enda ekki í einhverjum sætum
dæmisögum, spurningum er ekki
svarað. Takmarkið var ekki að
ganga frá lausum þráðum, Syriana
mun koma sér fyrir í undirmeðvit-
und áhorfenda og dvelja þar. Fyrir
mig var þetta eina leiðin til að skila
frá mér mynd um ástand heimsins
eins og það er eftir n. september.“
Um ungt fólk, fyrir ungt fólk
Alliance Fran^aise og Háskólabíó
ætla að sýna verðlaunamyndina
L’Esquive (Undanvik) þrisvar
sinnum á næstu dögum. Myndin
Úr hinni eldfimu Syriana.
segir frá Abdelkrim, Krimo, sem er
15 ára og býr í bæjarblokk í úthverfi
Parísar. Móðir hans vinnur í stór-
verslun en faðir hans er í fangelsi.
Saman láta mæðginin sig dreyma
um að sigla á heimsenda á segl-
skútu. Þess á milli lætur Krimo sér
leiðast með besta vini sínum, Eric,
og kunningjum þeirra úr hverfinu.
Með vorinu fellur hann svo fyrir
hinni kjaftaglöðu og glettnu Lydiu.
Myndin hlaut Sesarverðlaun
frönsku kvikmyndaakademíunnar
fyrir bestu myndina, besta hand-
ritið, besta leikstjórann og efnileg-
asta leikara í kvenhlutverki.
Myndin verður sýnd í Háskóla-
bíói í kvöld klukkan 22.20, á sunnu-
dag klukkan 17.45 og næstkomandi
mánudag klukkan 20.00.
Aðgangur er ókeypis fyrir félaga
A.F. sem sýna félagsskírteini og skil-
ríki við innganginn. Fyrir þá sem
ekki eru félagar í A.F. fæst einn
miði ókeypis fyrir hvern keyptan
miða.
Príggja daga
Þórískveðja
The Reykjavík Grapevine í sam-
starfi við í^fTóna og Rás 2 heldur
kveðjuhátíð til að óska tónlistar-
manninum Þóri góðs gengis á
South By Southwest tónlistarhá-
tíðinni í Austin í Texas. Hátíðin
hófst í gærkvöldi í Hellinum
og heldur áfram í kvöld á kaffi
Vín, Laugavegi. Þar kemur Þórir
einn fram með kassagítarinn
einan að vopni klukkan 21.00.
Frítt er inn á viðburðinn. „Við
hérna á Grapevine höfum fulla
trú á því að Þórir verði ekkert
minna en heimsfrægur effir
þetta gigg,“ segir Jón Trausti
Sigurðarson hjá Grapevine.
Svakalegur
íorleikur
Fimmtudagsforleikur Hins
hússins heldur áfram í kvöld
þegar hljómsveitirnar Ókind,
Doddinn og Don’t Judge Us By
Our Music koma fram. Húsið
opnar klukkan 19.30 og hefjast
tónleikarnir stuttu seinna.
Fimmtudagsforleikurinn hefur
skapað sér sess sem einn helsti
vettvangurinn fyrir ungar og
upprennandi hljómsveitir á Is-
landi. Því má búast við skemmti-
legum og frumlegum tónleikum.
Eins og ætíð er 16 ára aldurs-
takmark og frítt inn. Gengið er
inn í kjallara frá Austurstræti.
Hetjumetall eins og hann gerist skemmtilegastur. Eftir rúmar tvær mínútur af
söng tekur við endalaust gítarsóló, frábært.
BlaÖiÖ treystirþví aÖ lesendur sínir kunni skil á lögum um höfundarrétt.
Hvað erað gerast?
Blaðið vill endilega fjalla um atburði
líðandi stundar. Sendu okkur línu á
gerast@bladid.net.
SÖLUMENN
Umsóknir sendist á atvinna@vbl.is
Vegna aukinna umsvifa óskar
Blaðið eftir sölumönnum í
fulla vinnu.
5/ Um er að ræða skemmtilegt
starf hjá fyrirtæki í örum
vexti með skemmtilegu
fólki. Góðir tekjumögu-
leikar fyrir gott fólk.
I Blaðið
Bæjarlind 14-16
201 Kópavogur
NYniBlo
IOO kr. I hiól
SmHRH^BlÚ
CONSTANT GARDENER
kl. 5,8 og 10.45 B.i. 16 Ara
NANNY MCPHEE
kl. 3.40 og 5.50
UNDERW0RLD
kl. 8og10.20B.i. 16Ara
ZATHURA m/blensku teU
kl. 3.40 og 5.50 B.H0ÁRA
ZATHURA m/emku teN
kl. 5.50 B.L 10ARA
WALKTHELINE
kl.8og10.45 B.1.12ARA
WALK THE LINEILÚXUS
kl. 5,8 og 10.45 B.L12ARA
FUN WITH DICK AND JANE
kl. 3.40 og 10.10
REGRBOGtnn
CAP0TE
kl. 5.30,8 og 10.20 B.I. 16Ara
TRANSAMERICA
kl. 5.45,8 og 10.15 B.l. 14ARA
WALKTHEUNE
kl. 6 og 9 b.i. 12 Ara
BR0KEBACK M0UNTAJN
kl. 6og9 B.L12ARA
NANNY MCPHEE
kl. 4,6og8
6000 NIGHT, AND GOOD LUCK
kl. 4,6,8 og 10
FINAL DESTINAT10N 3
Kl. 6og 10BJ. 16Ara
ZATHURA m/Meneku tel
kl. 4 BJ. 10Ara
BSSSI&S
CONSTANT GARDENER
kl.8og10.20B.I.16toA
NANNY MCPHEE
kJ.6
UNDERWORLD Siðasta sýning
W.8BJ.16ARA
FINAL DESTiNATION 3
kJ.IORI 16ARASföastasýning
ZATHURA
kJ.6
XFM-Dom inoslistinn,.
-S.mars
Nú Var Hljómsveit Lag
1. 7. Yeah Yeah Yeah 's Gold Lion
2. 8. Death Cab For Cutie Crooked Teeth
3. 5. U2 Original Of The Species
4. 2. Placebo A Song To Say Goodbye
5. 4. Artic Monkeys When the Sun Goes Down
6. 1. Arcade Fire Rebellion
7. 3. JeffWho? Barfly
8. 6. Ampop Clown
9. 9. Frx Freðinn Fáviti
10. 21. The Strokes Heart In Cage
11. 11. Maximo Park 1 Want You To Stay
12. 14. Reykjavlk 7913
13. 10. Starsaiior ThisTime
14. 12. System OfA Down Lonley Day
15. 23. Foo Fighters NoWay Back
16. 19. Deus 7 Days 7 Weeks
17. 13. Dead 60 's Ghostfaced Killer
18. Depeche Mode SufferWell
19. 22. Slgn WhatYou Don't Know
20. Franz Ferdlnand The Fallen
SÆKTU LAGIÐ!
We're Stars með Hear'n Aid