blaðið - 08.03.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 08.03.2006, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2006 blaðiö HVAÐ SEGJfl STJÖRRURNAR? O Fiskar (19.febriiar-20.mars) Sjáöu til þess aöallirfari sáttiraö sofa I lok dags. Oft þarf meira en lítið til að slikt geti oröiö en til þess að ná góðum nætursvefni er þaö nauðsynlegt. Hrútur (21. mars-19. apríl) lllindi sem þér er kennt um ágerast eftir því sem líö- ur á vikuna. Nú er orðið ofseint að reyna aö útskýra misskilninginn. Málunum þarf að redda og þú ert rétta manneskjan I það. ©Naut (20. aprfl-20. maQ Greið leið er ekki ætíð jafngreiö og þú myndir óska. Hlykkjóttir vegir eru hættulegir á of miklum hraða og sérstaklega þarf að varast snarpar beygjur sem leynast víöa. ©Tvíburar (21. maf-21. júni) Undirbúningur undir mikið ferðalag er meiri og flóknari en þú gerðir þér grein fyrir. Sestu niður og ákveddu grundvallaratriðin og gerðu svo þær ráðstafanirsemþarf. ®Krabbi (22. júnf-22. júli) Reynsla þín sem peð á taflborði lífsins er ekki á enda. Þú þarft að taka þinn tíma í að ferðast upp borðið áður en þú nærð á enda þess. Þá muntu rísa sem drottning/kóngur. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Breyttu högum þinum til batnaðar eftir besta megni. Lausnin liggur ekki ætið í auknum fjárútlát- um heldurer hana stundum aö finna ifrumlegri og skemmtilegri aðferðum. CN Moyja (23. ágúst-22. september) Játaðu þeim sem þér þykir ástæða til að treysta. Þú verður að vera viss um heilindi þeirra og hversu langt þú ert tilbúin/n að ganga. Án þess mun þetta aldrei ganga. Vog (23. september-23. október) Örlög heimsins eru ekki i þínum höndum og þvi engin ástæða til aö halda það. Littu heldur þér nær og áttaðu þig á því hvernig þú getur hjálpað þér og þinum. Sporðdreki (24. oktober-21. nóvember) Rjóðar kinnar og stinnir vöðvar benda til góðs út- halds og hreysti. Passaðu þig að nálgast þessa eig- inleika með eðlilegum hætti en ekki með einhvers konar svindli. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Grunur um að eitthvað óhreint mjöl leynist í poka- horninu hjá félögum þínum er ekki fullkomlega ótímabær. Hins vegar er sniðugast að leita til félag- anna og spyrja þá út í gruninn. Steingeit (22. desember-19. janúar) Langvarandi veikindi eru það síðasta sem þú þarft á að halda núna. Gerðu það sem I þinu valdi stend- ur til að koma í veg fyrir veikindin en þó skaltu ekki byrja að bryðja pillur f óhófi. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Besta leiðin til að fá niðurstööu í flóknum málum er að standa fast á sínu og hnika hvergi. Þannig er öruggt að þú færð þínu fram og situr ekki eftir með sártennið að málinuloknu. ÓLÍK FRAMKOMA kolbnin@bIadid.net Það er orðið beinlínis vandræðalegt að verða vitni að athyglissýki einstakra þingmanna. Þann- ig þaut Magnús Þór Hafsteinsson upp í pontu eft- ir saklausan jarðskjálftakipp og sakaði RÚV um að standa ekki skjálftavaktina og krafði forsætis- ráðherra skýringa. Þegar málið var skoðað kom í ljós að RÚV hafði hvergi brugðist og upphlaup ingmannsins var ástæðulaust. Maður spyr sig: forsætisráðherra landsins ekki að hafa eitthvað þarfara að iðja á þingi en að svara svona vitleysu? Satt að segja óskar maður þess að þingmenn sem stunda stöðug hlaup upp í ræðustól til að vekja at- hygli á sjálfum sér komist ekki í ríkisstjórn. Þar á að vera vinnusamt fólk sem er hvorki gefið fyrir upphrópanir né hégóma. Stjórnarandstaðan þarf að læra að að hemja sig og hysteríuköst sín. Það er í eðli flestra að hafa samúð með þeim sem minni máttar eru en hegðun eins og er ekki beinlínis til þess falin að fylla mann hlýhug í garð þeirra þingmanna stjórnarandstöðunar sem stunda svo tilgangslausan málflutning Annar þingmaður, nú fyrrverandi, stóð sig hins vegar með miklum ágætum í sjónvarpi á dög- unum. Árni Magnússon var í Kastljósi, einlægur og traustvekjandi. Hann virkaði alltaf á mig sem vinnusamur og samviskusamur ráðherra. Það er eftirsjá að honum. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 17.05 17.50 18.00 18.01 18.23 18.31 18.54 19.00 19.35 20.30 Leiðarljós (Guiding Light) Táknmálsfréttir Disneystundin Steini (37:52) (Stanley) Sígildar teiknimyndir (23:42) Lfló og Stitch (60:65) Víkingalottó Fréttir, íþróttir og veður Kastljós Tfskuþrautir (2:12) (Project Run- way) Þáttaröð um unga fatahönn- uði sem keppa sín á milli og er einn sleginn út í hverjum þætti. Kynnir í þáttunum erfyrirsætan Heidi Klum og meðal dómara er hönnuðurinn Michael Kors. Svona er lífið (2:13) (Life As We Know It) Bandarísk þáttaröð um þrjá vini á unglingsaldri sem eiga erfitt með að hugsa um annað en stelpur. Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Formúlukvöld 23.10 Ray Davies (Ray Davies - The World from my Window) Heimilda- mynd um breska tónlistarmanninn Ray Davies sem var aðalkarlinn í hljómsveitinni Kinks á sjöunda ára- tug síðustu aldar. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur frá þvífyrrum kvöldið. Dagskrárlok 21.15 22.00 01.00 SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Íslandídag 19.30 The WaratHomee. 20.00 Friends (13:24) (Vinir) 20.30 Sirkus RVK (19:30) 21.00 MyNameisEarl 21.30 TheWaratHome 22.00 Invasion (9:22) 22.45 Reunion (8:13) e. (1993) 23.30 Kallarnire. 00.00 Friends (13:24) (Vinir) 00.25 Sirkus RVK (19:30) e. STÖÐ2 SKJÁREINN 06.58 fsland í bítið 07.00 6 til sjö e. 06.00 09.00 Bold andthe Beautiful 08.00 Dr.Phile. 09.20 (fínuformi 2005 08.45 Heilogsæl e. 08.00 09.35 Oprah Winfrey 15.20 WorstCase Scenario e. 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- 16.05 Innlit / útlit e. ína) 17.05 Dr. Phil 11.10 Strong Medicine (20:22) (Sam- 18.00 6 til sjö kvæmt læknisráði 4) 19.00 Cheers 12.00 12.00 Hádegisfréttir 19.25 Fasteignasjónvarpið 12.25 Neighbours (Nágrannar) 19.35 Will & Grace - lokaþáttur e. 12.50 Ífínuformi 2005 20.00 HomeswithStyle 14.00 13.05 Home Improvement (6:25) 20.30 Fyrstu skrefin (Handlaginn heimilisfaðir) 21.00 Queer Eye for the Straight Guy 16.00 13.30 George Lopez (2:24) 22.00 Law&Order:SVU 13-55 Whose Line Is it Anyway? 22.50 Sexand theCity 14.20 American Idol 23.20 JayLeno 18.00 15.05 FearFactor (29:31) 00.05 ClosetoHome e. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 BeyBlade, 00.55 Cheers e. Sabrina - Unglingsnornin, Pingu 01.15 2005 World Pool Championship e. 20.00 17.20 Bold and the Beautiful 02.55 Fasteignasjónvarpið e. 17.40 Neighbours(Nágrannar) SÝN 18.05 The Simpsons 15 (9:22) e. 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar2, NFSog Sirkuss. 16.45 17.30 Skólahreysti 2006 Meistaradeildin með Guðna Bergs fþróttaspjallið 19.00 ísland í dag 18.00 19.35 Strákarnir 18.12 Sportið 22.00 20.05 Veggfóður (6:17) 18.30 Ensku mörkin 20.50 Oprah (40:145) 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 21.35 Missing (17:18) (Mannshvörf) 19.30 Meistaradeild Evrópu Liverpool 22.20 Strong Medicine (21:22) - Benfica 23.05 Stelpurnar(6:2o) 21.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs 23.35 Grey's Anatomy (18:36) 22.05 Meistaradeild Evrópu Arsenal - Re- 00.20 League of Ext raord inary Gentle- men (Lið afburða herramanna) 23.55 Meistaradeild Evrópu AC Milan - Bayern Munchen 02.10 03.50 Queen of the Damned (Drottn- ing hinnafordæmdu) Missing (17:18) (Mannshvörf) 01.45 02.15 Meistaradeildin með Guðna Bergs US PGA Tour 2005 Highlights 00.00 04.35 Strong Medicine (21:22) Fréttir og ísland í dag Fréttir og ísland í dag endursýnt frá því fyrr í ENSKIBOLTINN 05.20 07.00 Aðleikslokume. kvöld. 14.00 Aston Villa - Portsmouth frá 04.03 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp 16.00 Middlesb. - Birmingh. frá 04.03 TÍVÍ 18.00 Newcastle - Bolton frá 04.03 20.00 West Ham - Everton frá 04.03 04.00 22.00 Wigan-Man. Utd STÖÐ2BÍÓ The Ladykillers (Dömubanarnir) Bönnuð börnum. Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) Dramatísk gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. Unde Buck (Buck frændi) Stór- skemmtileg gamanmynd sem stendur alltaf fyrir sínu. Like Mike (Eins og Mike) Ævintýra- leg gamanmynd fyrir alla fjölskyld- una. Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) Dramatísk gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. Unde Buck (Buck frændi) Stór- skemmtileg gamanmynd sem stendur alltaf fyrir sínu.. Like Mike (Eins og Mike) Ævintýra- leg gamanmynd fyrir alla fjölskyld- una. The Ladykillers (Dömubanarnir) Endurgerð Coen-bræðra á sígildri breskrigamanmyndúrEaling-smiðj- unni með Tom Hanks í aðalhlut- verki seinheppins smákrimma sem vélar gengi sitt til þess að reyna að ræna peningargeymslur spilavítis. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Marlon Wayans, Irma P. Hall. Leikstjóri: Jo- el Coen, Ethan Coen. 2004. Bönnuð börnum. Punch-Drunk Love (Frávita af ást) Rómantísk en dramatisk gam- anmynd. Barry rekur sitt eigið fyrirtæki 1' vöruhúsi og stendur sig skrambi vel. I einkalífinu gengur hins vegar allt á afturfótunum. Að- alhlutverk: Adam Sandler, Emily Watson, Philip Seymour Hoffman, LuisGuzmán. Leikstjóri: Paul Thom- as Anderson. 2002. Bönnuð börn- um. Nine Lives (Níu lif) Gráglettin og spennandi hasarmynd. Leikstjóri: David Carson. 2004. Stranglega bönnuð börnum. Smiling Fish & Goat on Fire (Bros- andi fiskur og geit í stuði) Róman- tísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Der- ick Martini, Amy Hathaway, Steven Martini. Leikstjóri: Kevin Jordan. 1999- Bönnuð börnum. Punch-Drunk Love (Frávita af ást) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Misskilningur „Heimurinn gengur sinn vanagang vegna misskilnings.“ Charles Baudelaire, franskt Ijóðskáld (1821 -1867) Þennan dag... ...árið 1618 uppgötvaði Johannes Kepler þriðja lögmálið um hreyfingu reikistjarn- anna. Reyndar dró hann kenningu sína til baka eftir fyrstu útreikninga en staðfesti hana á ný 15. maí. Kepler, sem var nær blind- ur þýskur stærðfræðingur, uppgötvaði þrjú merkileg lögmál um hreyfingu reikistjarn- anna. Það þriðja segir: Snúningstími reiki- stjörnu í öðru veldi er í réttu hlutfalli við meðalfjarlcegð stjörnunnar frá jörðu í þriðja veldi. Barsmíðar myndaðar á farsíma Danir hafa áhyggjur af því að ný tíska sé að ryðja sér til rúms hjá grunnskólanemum í landinu. Tísk- an kallast „happy slapping" á enska tungu og gengur út á að taka bar- smíðar upp á farsíma og senda vin- um sínum og félögum. Dönsk lögregluyfirvöld óttast að fyrirbærið berist út eftir að tveir ungir drengir, sjö og tíu ára gamlir, lentu í barsmíðum nýlega. Drengirn- ir léku sér nálægt skóla sínum við Árslev á Fjóni þegar tveir eldri strák- ar brugðu sér upp að þeim og létu höggin dynja á þeim. Faðir eldri drengsins er mjög hissa á að svona eigi sér stað. „Þetta er hreint út sagt hræðilegt. Að eitthvað svona gerist í okkar friðsæla bæ er óskiljanlegt. Sonur minn er óttasleginn og finnst hann hvergi óhultur." „Happy slapping“ er þegar útbreitt í Englandi og Bandaríkjunum þar Á föstudag var t.d. 16 ára stúlka úr- sem dæmi þess eru vel þekkt. Enn skurðuð í gæsluvarðhald eftir að sem komið er hafa menn einungis hún réðist á jafnaldra dreng og tók orðið varir við fá tilfelli í Danmörku. það upp á farsíma.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.