blaðið - 15.03.2006, Blaðsíða 32

blaðið - 15.03.2006, Blaðsíða 32
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2006 blaöiö 32 I Hungur - Leikhúsdómur w ★ ★★★ Óvænt og ögrandi Undirritaður hefur alltaf verið eilítið skeptískur gagnvart leikritum sem eiga að fela í sér eitthvert forvarnargildi. Hvort sem um er að ræða sjúkdóma eða hvers konar fíkn. Þau eiga það til að leggja of mikla áherslu á forvarnargildið sjálft á kostnað verksins. Sá ótti hafði búið rækilega um sig fyrir sýninguna á Hungur í Borgar- leikhúsinu og af áhorfendum að dæma, sem nánast eingöngu voru konur, var ljóst að fleiri höfðu svipaðar væntingar. Hér yrði tekið á vandamálum átröskunar útfrá félagslega staðlaðri orðræðu. En annað kom svo sannarlega á bátinn og þarf undirritaður að leita ansi langt aftur í tímann til að muna hve- nær íslenskt leikrit kom honum jafn skemmtilega á óvart. Hungur er langt frá því að falla ofaní hinn drepleiðinlega pytt staðl- aðs áróðurs og forvarna heldur tekur verkið á málinu frá óvæntum og ögr- andi hliðum. Tvær sögur Höfundur verksins er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann en hún þjáðist af átröskun í mörg ár. í verk- inu er tvær samhliða sögur taldar. Annars vegar af Ingibjörgu, sem Helga Braga Jónsdóttir leikur, sem þjáist af offitu og hins vegar Dísu, sem Elma Lísa Gunnarsdóttir leikur, sem glímir við átröskun á háu stigi. Inn í líf þeirra tveggja koma svo til sögu jafn ólíkar persónur og hin áhrifagjarna Emma, Ásta Sighvats Ólafsdóttir, og hinn leyndardóms- RNUM Ath, að innanbaejartaxti bætist á símareikning þegar hringt er í upphringinúmerið 512-6000. iPnetehf, SuCurtorxtsbraut 46,108 ReykiOvik, sfml: 533-2233. wwwJreimsireisi is > mm 0 Upphringinúmer: 512*6000 2000 krónur Helm&F-reisi Up[)í v'S'15 .i.íbaekliiý} tif k s atustóónm Auslrolia 630 min. Australia mobile 70 min. Canada 630 min. Canada mobile 630 min. j Denmark 550 min. Dcnmork mobilo 63 min. i Germany 550 min. ! Germany mobíle 63 min. i Norvvay 550 min. ; Norwaymobile 67 min. ; Poland 470 min. | Polandmobile 62 min. ; Thaíland 220 min. i Thailand mobile 220 min. ] UK 550 min. 1 UK mobilc 69 min. ! USA 550 min. í USAmobile 550 min. I Tnose atc oníy Bxampi es. yo j can I coil any phcno ak ovcr tno v/ctlcl. international Callins Card Upphringinúmer: 512*6000 1000 krónur Heims»F-rel*bi Australia 310 min. Australia mobile 33 mio. Canada 310 min. Canada mobile 310 min. Denmark 270 min. Denmark mobile 30 min. Germany 270 min. Germany mobile 30 min. Norv/ay 270 min. Norv/ay mobile 32 min. Poland 230 min. Poland mobile 30 min. Thailand 100 min. Thailand moblle 100 min. UK 270 mm. UK mobile 33 min. USA 270 min. USAmobite 270 min. Þetto eru •::í>cins 'a cUem i, þyi hægt cr aö hringjo I oil íond i 3mSd heim fulli og jafnframt pervertíski Hallur, Þorsteinn Bachmann. Verkið varpar fram áleitnum spurningum um fegurðarstaðla og sjálfsímynd í heimi sem einkennist af hvers kyns ofgnótt og stanslausu áreiti. Hvort sem um er að ræða efnisleg eða óefnisleg' gildi. Þetta er tragí-kómískt verk þar sem per- sónur eru á margan hátt fórnarlömb og blindar gagnvart þeim aðstæðum sem þær lenda í. Það er aðeins hin margræða birtingamynd hungurs- ins sem knýr þær áfram. Inn í þetta allt saman fléttast svo óvænt plott sem ekki verður uppljóstrað um i þessari umfjöllun. Óvenjulegt leiksvið Leikarar í verkinu standa sig al- mennt vel þó í einstökum atriðum hafi leiktextinn eitthvað flækst fyrir. Þorsteinn Bachmann er frábær í hlutverki Halls og nær vel að koma til skila þeirri ógeðfelldu áru sem umlykur þá persónu. Þá er Elma Lísa sannfærandi í hlutverki Dísu og annað verður heldur ekki sagt um leik þeirra Helgu Brögu og Ástu Sighvats. Leiksviðið er óvenjulegt að því leyti að áhorfendarými er sett hring- inn í kringum það. Þá er einnig notast við myndbandsupptökur til að varpa fram atriðum, bæði einræðum persóna sem og öðrum atriðum. Skjávarpanum er komið þannig fyrir að myndflöturinn birtist áhorfendum á loftinu sem gat reyndar verið ögn þreytandi í löngum atriðum. hoskuldur@vbl.is Hungur - Borgarleikhúsið - Litla sviði Höfundur: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann Leikstjóri: Guðmundur Ingi Þorvaldsson Leikmyndahönnun: Þórarinn Blöndal Leikarar: Helga Braga Jónsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Ásta Sighvats Ólafsdóttir SU DOKU talnaþrautir Su Doku þrautln snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir i hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aöeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem uþþ eru gefnar. Gáta dagsins 2 3 9 7 6 2 3 4 1 5 7 5 9 4 9 6 5 3 4 7 1 8 2 7 1 5 7 8 6 6 Lausn síðustu gátu i 3 8 6 7 9 2 4 5 7 9 2 8 4 5 3 1 6 4 5 6 1 2 3 8 9 7 8 2 5 7 1 6 4 3 9 3 1 9 5 8 4 6 7 2 6 4 7 9 3 2 1 5 8 9 7 1 4 6 8 5 2 3 2 6 4 3 5 7 9 8 1 5 8 3 2 9 1 7 6 4 VISSIR ÞÚ AÐ HJÁ GRENSASVIDEO.IS ER GERT VIÐ ALLA GEISLADISKA Á AÐEINS 650 KR. COMPACT DIGITAL AUDIO V I D E O GRENSÁSVIDEO.IS GRENSÁSVEGI 24 SIMI 568 6635 OPIÐ 15.00 - 23.30 ALLA D AGA \jjjT xeox Rispurnar eru Sjarlægöar og diskurlnn veröur sem nýr

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.