blaðið - 15.03.2006, Síða 36

blaðið - 15.03.2006, Síða 36
36 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006 blaðið HVAÐSEGJA * m , t ■ > ©Fiskar (19.febniar-20.mars) Leggöu alla þína áherslu á mikilvægasta máliö svo þú bíöir örugglega ekki lægri hlut i því. Stór ósigur getur skyggt á marga minni sigra. Hrútur (21. mars-19. apríl) Öfugsnúin rök koma þér í koll. Stundum eru þau þess eðlis að ómögulegt er að svara þeim á vitræn- an hátt. Þá þarftu að taka upp skófluna og fara í sandkassaleik. ©Naut (20.aprfl-20.KiaO Gleðifundir sem verða munu á næstunni eru ofar- lega i huga þér þessa dagana. Reyndu þó að ein- blína ekki á þá með þeim afleiðingum að þú missir af þvl sem gerist í aðdragandanum. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Grjótið er einungis hart vegna þess hversu mjúk- ur dúnninn er. Andstæður lífsins glæða hver aðra lifi og því ber að fagna öllu sem eykur fjölbreytni ilifinu. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Aðdragandi atburðar sem mun marka vatnaskil í lífi þínu er þegar hafinn. Hann er enn ekki greinileg- ur en mun ágerast eftir því sem liður á mánuðinn. ®Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Oftúlkun á orðum þeirra sem eru þér nákomnir er þín sérgrein á stundum. Þú þarft að reyna að lita á heildarmyndina og taka öll sjónarmið til umhugs- unar. CS Meyja |F (23. ágúst-22. september) Gerðu þér leik að þvi að leika þér með þá sem telja sig vera að leika sér að þér. Sókn er besta vörnin og þvi skaltu spila með en vera ætið skrefl á undan. Vog (23. september-23. október) Bíddu ekki með að ganga frá þeim hlutum sem auðveldlega má koma frá. Mun sniðugra er að gera lista og vinna markvisst aö þvi að klára hann. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Óeðli er ekki orö sem fólk tengir allajafna við þig. Þó hefur þú þinar myrku hliðar sem þú reynir að bæla niður. Hugsanlega þarftu að fara að opinbera þetta og treysta á umburðarlyndi fólks. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Farðu ætiö beinustu leið i leit að upplýsingum. Stysta leiðin milli A og B er ávallt bein lina þrátt fyrir að flestir reyni að koma viðkomustöðunum C og Ð fyrir á leiðinni. Steingeit (22. desember-19. janúar) Innan um þá sem þér þykir vænt um líður þér vel. Þó þarftu að hafa dug i þér til að takast á við þaö sem ekki er jafnþægilegt. Andaðu djúpt og taktu fyrsta skrefið. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Efasemdir um langferð eru eðlilegar. Þú þarft að taka meðvitaða ákvörðun um það sem þú telur þér i hag. Mundu þó að heimurinn stöðvast ekki þótt þú hverfir frá i stutta stund. SÖGUSTUND Á ALÞINGI feolbrun@bladid.net Ég ákvað að reyna að fá einhvern botn í umræð- una á Alþingi um vatnalögin. Stillti því á Alþing- isrásina eftir kvöldfréttir. Þingmaður Frjálslynda flokksins var að lesa upp úr verki eftir Þórberg Þórðarson. Öðru hvoru gerði þingmaðurinn hlé á lestrinum og lýsti vanþóknun sinni á því að forsætisráðherra væri ekki í salnum. Einhvern veginn gat ég ekki álasað Halldóri Ásgrímssyni fyrir að vera á harðahlaupum frá upplestri þar sem framsögn var stórlega ábótavant. Þegar lestrinum lauk loks- ins sneri þingmaðurinn sér að því að koma almennum upplýsingum á framfæri, eins og því að dæmigerður þing- maður væri 6o prósent vatn. Ég stillti á tíu fréttir og sneri mér síðan aftur að Alþingisrásinni. Sami þing- maður var að lesa upp úr dagbók sinni. Ég velti því fyrir mér hversu margir þingmenn væru í salnum. Ég sá einungis þingforseta. Honum virt- ist leiðast alveg óskaplega. Þingmaðurinn lét af BlaðiÖ/Frikki dagbókarupplestri og hóf að lesa upp úr Frjálsri verlsun nöfn hinna ýmsu jarðeigenda þessa lands. Loks steig hann úr pontu eftir þriggja tíma fjas. Næsti ræðumaður var frá Samfylkingu. Hann sneri máli sínu til þingforseta og sagðist þurfa að fara á fund morguninn eftir og spurði hvort ekki væri öruggt að hann fengi átta tíma svefn. Þegar þingmaðurinn hafði þrisvar sinnum ítrekað að hann vildi fá átta tíma svefn áttaði ég mig á því að ég þyrfti líka að sofa. Ég slökkti á sjónvarpinu og skundaði í bælið. Ég get upplýst að ég náði sjö tíma svefni. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Steini (38:52) 18.23 Sígildar teiknimyndir (24:42) 18.31 Líló og Stitch (60:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 1935 Kastljós 20.30 Tískuþrautir (3:12) (Project Run- way) Þáttaröð um unga fatahönn- uði sem keppa sín á milli og er einn sleginn út í hverjum þætti. 21.15 Svona er lífið (3:13) (Life As We Know It) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.35 Formúiukvöld 23.00 Róska Mynd eftir Ásthildi Kjart- ansdóttur um myndlistakonuna Rósku sem var fyrsta íslenska kvik- myndagerðarkonan og pólitískur aktífisti. e. 00.15 Kastljós 01.15 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 19.30 The Warat Home e. 20.00 Friends (17:24) (Vinir 7) 20.30 Sirkus RVK (20:30) Sirkus Rvk er í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heitastasem eraðgerast. 21.00 My Name is Earl Earl hittir fyrrum tengdarforeldra sína sem halda að hann sé enn giftur dóttur þeirra og það sem meira er þá halda þau að hann sé nýkominn heim frá strið- inu í (rak. 21.30 The WaratHome 22.00 Invasion (10:22) 22.45 Reunion (9:13)6.(1994) 23.30 Friends (17:24) 00.00 Sirkus RVK (20:30) e. STÖÐ2 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold andthe Beautiful 09.20 Ifínuformi 2005 09-35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine (21:22) 12.00 Hádegisfréttir 12.25-' Neighbours (Nágrannar) 12.50 (fínuformi 2005 13.05 Home Improvement (11:25) (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 George Lopez (3:24) 1355 Whose Line Is it Anyway? 14.20 The Apprentice - Martha Ste- wart (2:14) (Lærlingurinn - Mart- ha Stewart) Hvernig farnast hópi ungra og hungraðra kaupsýslulær- linga undir handleiðslu Mörthu? 15.05 FearFactor (30:31) 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Simpsons 15 (13:22) e. Nýj- asta syrpan um hina óborganlegu Simpson-fjölskyldu sem er enn við sama heygarðshornið. 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.00 Island í dag 19-35 Strákarnir 20.05 Veggfóður (7:17) 20.50 Oprah (42:145) 21.35 Missing (18:18) (Mannshvörf) 22.20 Strong Medicine (22:22) 23.05 Stelpurnar(7:2o) 23.30 Grey's Anatomy (19:36) 00.15 Derek Acorah's Ghost Towns (3:8) (Draugabæli) 01.00 Session 9 (Geðsjúkrahúsið) 02.35 Perfume (llmvatn) 04.20 Missing (18:18) (Mannshvörf) 05.05 The Simpsons 15 (13:22) e. 05.25 Fréttir og ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd SKJÁREINN 07.00 6 til sjö e. 08.00 Dr.Phile. 08.45 Heil og sæl e. 15.20 Worst Case Scenario e. 16.05 Innlit / útlit e. 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers -11. þáttaröð 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 The Drew Carey Show e. 20.00 Homes withStyle 20.30 Fyrstu skrefin 21.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.00 Law&Order: SVU 22.50 Sex and the City - 5. þáttaröð 23.20 JayLeno 00.05 Close to Home e. 00.55 Cheers -11. þáttaröð e. 01.20 Fasteignasjónvarpið e. 01.30 Óstöðvandi tónlist SÝN 16.20 Enska bikarkeppnin 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Skólahreysti 2006 19.15 Gillette World Cup 2006 19.50 Enska bikarkeppnin 22.00 US PGA Tour 2005 - Highlights 22.55 Intersport-deildin Keflavík - Snæfell. Leikurinn fór fram (aprd á síðasta ári. 00.50 Enska bikarkeppnin ENSKIBOLTINN 07.00 Aðleikslokume. 08.00 Að leikslokume. 14.00 Brimingham -W.B.A.frá 11.03 16.00 Portsmouth - Man. City frá 11.03 18.00 Everton - Fulham frá 11.03 19.50 Liverpool - Fulham b. 22.00 Charlton - Middlesbrough frá 12.03 00.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 Starsky & Hutch 08.00 The Crocodile Hunter: Collision Course (Krókudílakarlinn) io.oo Johnny English Ævintýraleg grín- hasarmynd fyrir alla fjölskylduna. 12.00 Scorched (Pottþétt plan) 14.00 The Crocodile Hunter: Collision Course (Krókudílakarlinn) 16.00 Johnny English Ævintýraleg grín- hasarmynd fyrir alla fjölskylduna. Dýrgripum er stolið úr Tower-kast- ala í Lundúnum. Aðalhlutverk: Ro- wan Atkinson, Ben Miller, Natalie Imbruglia, John Malkovich. Leik- stjóri, Peter Howitt. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 Scorched (Pottþétt plan) Pottþétt glæpagrín. Það gerist eiginlega aldrei neitt merkilegt í litla bænum en nú kann að verða breyting þar á. Aðalhlutverk: Alicia Silverstone, Ra- chael Leigh Cook, Woody Harrelson, John Cleese. Leikstjóri, Gavin Graz- er. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Starsky & Hutch Geysivinsæl end- urgerð með Ben Stiller og Owen Wilson á sigildum sakamálaþáttum sem þóttu mál málanna á 8. ára- tugnum. Aðalhlutverk: Ben Stiller, Owen Wilson, Snoop Dogg. Leik- stjóri, Todd Phillips. 2004. Bönnuð börnum. 22.00 Fourplay (Ástin er óútreiknanleg) Rómantísk gamamynd þar sem samskipti kynjanna eru í brenni- depli. Aðalhlutverk: Mike Binder, Colin Firth, Mariel Hemingway, Ir- ene Jacob. Leikstjóri, Mike Binder. 2000. Bönnuð börnum. 00.00 Shaolin Soccer (Bardagabolti) Að- alhlutverk: Stephen Chow, Vicky Zhao, Man Tat Ng. Leikstjóri, Lik- Chi Lee, Stephen Chow. 2001. Bönn- uð börnum. 02.00 FeardotCom (Hræðslapunkturis) Aðalhlutverk: Stephen Dorff, Nat- ascha McElhone, Stephen Rea. Leik- stjóri, William Malone. 2002. Strang- lega bönnuðbörnum. 04.00 Fourplay (Ástin er óútreiknanleg) Aðalhlutverk: Mike Binder, Colin Firth, Mariel Hemingway, Irene Jacob. Leikstjóri, Mike Binder. 2000. Bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 m Ástin er eilif Söngvarinn og rugludallurinn Pete Doherty ber greinilega enn miklar tilfinningar í garð ofurfyrirsætunnar Kate Moss. Þegar honum var ekið frá réttarsal í Lundúnum á dögunum skrifaði hann á móðu á rúðu bílsins að hann myndi elska Kate að eilífu.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.