blaðið - 17.03.2006, Blaðsíða 24

blaðið - 17.03.2006, Blaðsíða 24
24 I SNYRTIVÖRUR ' FðSTÚDAGUR 17. MARS 2006 blaðið Lœrðu að farða þig á augabragði Kristín Svavarsdóttir,förðunarfrœðingur, mundarpenslana ogprófarþað nýjasta ívorlín- unnifrá Shiseido. Stundum eigum við það til að festast aðeins í rútínu þegar við málum okkur, en það er um að gera að brjóta þessa rútínu upp sem fyrst því það er svo gaman að mála andlitið. Að fá listræna útrás í speglinum og líta betur út um leið er eitthvað sem mætti al- veg eins kalla kvenleg forréttindi. Um að gera að njóta þess. Blaðamaður fór á stúfana í Deben- hams og kynnti sér það nýjasta í vorlínunni frá Shiseido, en Shiseido er japanskt merki sem hefur verið á boðstólnum hérlendis í fimm til sex ár - þrátt fyrir að vera með elstu snyrtivörumerkjum heims. margret@bladid.net Hér er búið að setja eyelinerpencil - Violet nr. 5 alveg við augnhárin, bæði fyrir ofan og hálfa leið undir augað. Til að byrja með setti Kristín hyljara yfir augnlokin alveg upp að augabrúnum og undir augun en svo var hvítt púður sett yfir. Fjólublár augnskuggi var settur ofan f eyeliner Ifnuna og upp að augnboga, sem og undir hálft augað eins og með augnblý- antinn. Bleiki augnskugginn er svo settur á, frá augnboga og upp að augabrúnum, einnig f augnkrókana og undir augað á móti fjólubláa blýantinum. Njottu lífsins | með ' heilbrigðum . lífsstíl VORVINDAR GLAÐIR Hér má sjá vörurnar sem Kristín notaði: hyljara og púður fyrir augun í einu setti, augnskugga, augabrúnaliti, blýanta, maskari, augabrúnamótara og -brettara. Semdæmi um nýju húsgögnin frá Groovy Girls er þessi glæsilegi tau hægindastóll... Sjá meira í verslunum Krakkafjörs Mán til fös: 11-18 Laugardaga. 11-16 -Alltafgaman Hamrabora 1-3t Kópavogi. • Laugaveai 118, Reykjavík Hlíðasmára 1/, Kopavogi • Hafnarstræti 99-100, Akureyri Augabrúnirnar eru mótaðar með„eyebrow eyeliner compact" settinu. Litunum er blandað saman eftir því sem við á og svo er „eyebrow shaper" settur yfir augabrúnirnar til að móta þær. Þetta virkar á samskonar hátt og gel sem er sett f hárið. Augabrúnirnar haldast á sfnum stað allan daginn, en verða ekki úfnar og tættar. Að lokum eru augnhár- in gerð íburðarmeiri með augnhárabrettara og svo er punkturinn settur yfir i-ið með maskara sem lyftir augnhárunum; Curl recourbant. EINBEITTAR Kristín Svavarsdóttir setur hér maskarann, punktinn yfir i-ið, á Ingunni Eir Andrésdóttur.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.