blaðið - 17.03.2006, Blaðsíða 30

blaðið - 17.03.2006, Blaðsíða 30
30 I ÍPRÓTTIR FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 blaöið SKYNDIPRÓFIÐ ThierryHenry 1. Hvert er númer hans hjá Arsenal? 2. Hvaða ár er hann fæddur? 3. Með hvaða franska liði lék hann árin 1993-1998? 4. Hver var þjálfari þess liðs þegar Henry fékk fyrst að spreyta sig, 17 ára gamall? 5. Hjá hvaða snyrtivörufyrir- tæki er hann fyrirsæta? •japnBT 33JS3 '5 'jaöuaM audsjy 'V 'ODeuoyv ‘i 'LL6i z 'H t HaukarmeðEGO Knattspyrnufélagið Haukar og EGO ehf. hafa gert með sér samn- ing um að EGO byggi og reki lág- verðsstöð fyrir eldsneyti á lóð fé- lagsins að Asvöllum í Hafnarfirði. Með samningnum eru Haukum tryggðar ákveðnar tekjur af hverjum seldum eldsneytislitra til áíramhaldandi uppbygg- ingar á íþróttastarfsemi sinni. Munnlegt samkomulag Henry og Barca Börsungarþurfa aðeins 10 milljónir pundafari svo að Thierry Henry gangi til liðs við þá. Fjölmiðlar á Bretlandseyjum og Spáni greindu frá því í gær að Thi- erry Henry, fyrirliði Arsenal, hefði náð munnlegu samkomulagi við Barcelona um að ganga til liðs við liðið í vor. Franski sóknarmaður- inn hefur löngum verið ofarlega á óskalista Katalóníurisanna og hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samn- ing við Lundúnaliðið þrátt fyrir að hann hafi lengi legið á borðinu. Samkvæmt fjölmiðlum er líklegt að Henry verði genginn í raðir Bör- sunga áður en HM hefst í sumar. Draumurinn að fara til Spánar? Henry greindi frá því í janúar að hann vildi framlengja samning sinn við Arsenal þrátt fyrir að lið- inu hefði gengið illa á tímabilinu. Þær sögur hafa þó gengið fjöllum hærra að þau orð hafi aðeins verið hjóm og draumur Henry sé að leika undir stjórn Franks Rijkaard í hinu geysisterka liði Börsunga, þar sem hann myndi hitta fyrir snillingana Ronaldinho og Samuel Eto’o. Sam- kvæmt reglum Alþjóða knattspyrnu- sambandsins þarf Barcelona ekki Barcelona líklegast Veðbankinn William Hill hefur gefið út stuðla yfir hvaða lið séu líklegust til að njóta krafta Thierry Henry á næsta tímabili. Athygli vekur að veðbankanum þykir Barcelona líklegra en Ar- senal og þá fylgir Real Madrid fast á eftir í þriðja sæti. Þessi 8 lið voru nefnd: Barcelona 7/4 Arsenal 15/8 Real Madrid 3/1 Chelsea 7/1 Inter Milan 12/1 ACMilan 14/1 ManUtd 16/1 Liverpool 33/1 Óskum eftir að ráða í eftirfarandi störf: Gestamóttaka: Hæfniskröfur: - Tölvukunnátta - Enskukunnátta og helst eitt norðurlandamál. - Hæfni í mannlegum samskiptum. Næturvörður: Næturvarsla í gestamóttöku auk annara tilfallandi verkefna. Vinnutími frá klukkan 19.00 til 07.00. Hæfniskröfur: - Tölvukunnátta - Enskukunnátta og helst eitt norðurlandamál. - Hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknir skulu sendast Sigurði hótelstjóra á netfangið sigurdur@hotel-ork.is og veitir hann nánari upplýsingar í síma 483 4700. Hótel Örk Hveragerði www.hotel-ork.is info @hotel-ork. is HOTEL ORK Henry horfir um öxl. Allt bendir til þess aö franski sniliingurinn sé á leið til Barcelona. að greiða nema 10 milljónir punda fyrir Henry þar sem hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum og er orðinn eldri en 28 ára. Enn sem komið er hafa hvorki tals- menn Arsenal né Barcelona staðfest fréttirnar en vitað er að fyrrnefnda liðið mun gera allt sem í valdi þess stendur til að halda Henry í her- búðum sínum. Vonast Arsenal til að framganga þess í Meistaradeild- inni hjálpi til í þeim efnum og þá þarf liðið nauðsynlega að ná fjórða sætinu í deildinni, ætli það sér að koma í veg fyrir að Frakkinn taki hatt sinn og staf. bjorn@bladid. net Skilafrestur fyrir HM óbreyttur Knattspyrnustjóri Englands, Sven-Göran Eriksson, ætlar að vera snemma í því. LEIMGJAN LEIKIR DAGSINS Spilaðu á næsta söiustað eða á lengjan.is Aachen - Dynamo Dresden 1,40 3,20 4,50 Burghausen - Greuther Fiirth 2,20 2,60 2,45 Siegen - Offenbach 2,05 2,65 2,60 Skallagrímur - Grindavík 1,55 7,90 1,80 NAC Breda - Vitesse 1,95 2,70 2,75 Swansea - Brentford 1,90 2,75 2,80 Tranmere - Walsall 1,65 2,90 3,35 Ass Naval - Nacional 2,45 2,60 2,20 Alþjóða knattspyrnusambandið hefur staðfest ákvörðun sína um að þátttökuþjóðir þurfi að hafa ákveðið 23. manna leikmannahópa sína fyrir 15. maí. Fjölmargir landsliðsþjálfarar höfðu kvartað yfir því að fresturinn væri of naumur en þeir óttast að leik- menn gætu meiðst í æfingaleikjum fyrir mótið, sem hefst 9. júní. Fyrir HM 2002 höfðu þjálfarar þremur vikum lengri tíma til að ákveða leik- mannahópa sína. Landsliðsþjálfari Englands, Sven- Göran Eriksson, ætlar hins vegar eftir sem áður að ákveða sinn hóp 8. maí, mánuði áður en mótið hefst. „Ég mun velja 26 manna hóp þann 8. maí en það verður þó ekkert launung- armál hvaða 23 leikmenn fara á HM og hverjir verða aukamenn. Þetta verður ekki keppni. Aukamennirnir þrír verða að öllum líkindum varn- armaður, miðjumaður og sóknar- maður,“ sagði Eriksson. Pantanir: 577 5775 Veislu og fundarbakkar PERRMNGAR ^Sbub 14.990.- Laser klukka meö laserklukka með i‘/T!dsetklukka með þráðlausum W innihitamæli innihitamæli Laserklukka með FMútvarpi útihitamæli oq veðurspá. Kr. 4.990 Kr. 6.900,- Kr. 9.900,- Kr. 10.900.- % % % % % % m % ico.is GI B- SIMI 570 4700

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.