blaðið - 28.03.2006, Side 2

blaðið - 28.03.2006, Side 2
2 I ZNNLENDAR FRÉTTIR ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2006 blaAÍA blaðið—= Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur Sími: 5103700 • www.vbl.is FRÉTTASÍMI: 510 3799 netfang: frettir@ bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Komnir í loftið ATLANTSSKIP -FLYTJA VORUR- 591 3000 Yfir helmingur sótti uppsagnarbréfin Dæmdur í sekt mbl.is | Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt forsvarsmann verktaka- fyrirtækis í 90 þúsund króna sekt fyrir brot á lögum og reglum um öryggi á vinnustöðum. Maðurinn játaði brotið. Fram kemur í dómnum, að við ný- byggingu, sem verktakafyrirtækið sá um, hafi ekki verið til staðar fullnægjandi vinnupallar, en í stað þeirra voru notaðar spýtur sem lagðar voru milli gluggakarma í u.þ.b. 6 metra hæð. Þá var ekki greið aðgangsleið að byggingunni sem var án þétts og trausts fjalagólfs og án handriða. Mátti finna óvarin steypu- styrktarjárn fyrir neðan brúna þar sem fallhæð var um 3 metrar. f dómnum kemur fram, að maðurinn gerði strax þær lagfæringar á vinnu- aðstöðunni, sem Vinnueftirlitið hafði gert kröfu um. Svo virðist sem starfsmenn varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli hafi almennt ekki viljað bíða eftir upp- sagnarbréfum sínum því meira en helmingur þeirra sóttu bréfin á skrifstofu starfsmannahalds varn- arliðsins í gær. Nokkurs misskilnings virðist hafa gætt í sambandi við uppsagn- arfrest starfsmanna varnarliðsins. Því hefur til að mynda ítrekað verið haldið fram í fjölmiðlum síðustu daga að uppsagnarfrestur meiri- hluta starfsmanna sé sex mánuðir. Þetta er ekki rétt því flestir starfs- menn eru með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Hinsvegar taka uppsagnir þær sem nú standa yfir ekki gildi fyrr en um mánaðar- mótin júní/júlí og hafa starfsmenn því örugga atvinnu fram til loka septembermánaðar. Að sögn Friðþórs Eydal, upplýs- ingafulltrúa varnarliðsins, munu þó þrettán starfsmenn í snjóruðn- ingum missa vinuna í lok júní. Ástæðan sé einfaldlega sú að ekkert sé fyrir þessa starfsmenn að gera yfir sumartímann. Allt gert til að létta undir með starfsmönnum Þrátt fyrir að starfsmenn séu al- mennt strangt til tekið bundnir varn- arliðinu til loka september segir Frið- þór að ekki verði horft í það. „Þegar svona er komið er auð- vitað enginn hindraður í að hætta störfum ef hann finnur sér nýja vinnu. Það er verið að gera allt til að létta mönnum lífið á þessum erf- iða tímapunkti. Þeir þrettán starfs- menn sem missa munu vinnuna fyrst þurfa ekki að vinna síðasta mánuðinn og fá þannig svigrúm Mynd: Amar fells til að finna sér ný störf. Aðrir starfs- menn fá tvo daga í hverjum mánuði, sem sagt allt að 12 daga, til að sinna starfsleit," segir Friðþór. Óvissunni lokið Að sögn Guðbrands Einarssonar, formanns Verslunarmannafélags Suðurnesja hefur þjónustuskrifstofa fyrir þá sem missa vinnuna þegar tekið til starfa. Hún er samstarfs- verkefni sjö stéttarfélaga á svæðinu og Reykjanesbæjar. „Þetta átti að byrja í dag“ sagði Guð- brandur í samtli við Blaðið í gær. Banaslys við Kárahnjúka Annað banaslysiðfrá því aðframkvœmdir hófust. í báðum tilfellum voru það starfsmenn verktakafyrirtœkis Arnarfells sem létust. Tuttugu og sex ára gamall starfs- maður verktakafyrirtækisins Arn- arfells lést í fyrrinótt í spengingu á vinnusvæði Kárahnjúkavirkjunar. Slysið, sem átti sér stað á fimmta tímanum, varð í svokölluðum að- göngum 4, í Desjárdal. Starfsmað- urinn var að koma fyrir sprengi- hleðslum við stafn jarðganganna þegar ein þeirra sprakk nálægt honum. Maðurinn varð undir grjót- hruni af völdum sprengingarinnar og er talið að hann hafi látist sam- stundis. Aðrir starfsmenn sem voru við vinnu á svipuðum slóðum sluppu án meiðsla. Lögregla og vinnueftir- lit unnu í gær ásamt eftirlitsaðilum á svæðinu að rannsókn málsins. Tekist á um ábyrgð Þetta er annað banaslysið á fram- kvæmdasvæðiKárahnjúkavirkjunar frá því framkvæmdir hófust árið 2003. Fyrra slysið átti sér stað þann 15. mars 2004 þegar starfsmaður Arnarfells varð fyrir broti úr bergi sem féll úr vegg Hafrahvamma- Maðurinn sem lést f gær var við vinnu í svokölluðum aðgöngum 4 og vann við spreng- ingar. Pylsubarínn LaugardaP' gljúfurs þar sem hann var við störf. Sá var 25 ára gamall og vann hann við undirbúning borunar í bergið þegar grjóthnullungur losnaði og féll á manninn með áðurnefndum afleiðingum. Tekist hefur verið á um ábyrgð í því máli æ síðan. Ekki er langt síðan aðalmeðferð lauk fyrir Héraðsdómi Austurlands þar sem tveir yfirmenn ítalska verktakafyrirtækisins Impre- gilo, tveir yfirmenn hjá VIJV, sem „Það var búið að finna húsnæði og Mannafl, ráðningarskrifstofan sem sjá mun um verkefnið, er þegar tilbúin að taka á móti fólki. Eg hef reyndar ekki haft miklar fréttir af því hvernig þetta fer í gang enda er þetta aðeins fyrsti dagurinn í verk- efni sem taka mun nokkra mánuði. Við ætlum okkur að greina aðstæður á svæðinu og vinna í úrlausnum fyrir starfsfólk með það að mark- miði að koma því aftur út á vinnu- markaðinn. Það eru hinsvegar ekki bara þessir sex hundruð starfsmenn varnarliðsins sem missa munu vinn- una. Við vitum ekki ennþá hversu mörgum einstaklingum þjónustuað- ilar munu segja upp en þeir munu líka hafa aðgang að þessari þjónustu- skrifstofu okkar.“ Guðbrandur segir að mikill áhugi sé fyrir þessu verkefni og viðbrögðin jákvæð. „Það hafa margir sett sig í sam- band og margir hafa viljað koma á framfæri hugmyndum um hvaða þjónustuþættir geti nýst fólki. Ég heyri ekki annað en að starfsmenn séu ánægðir með að þetta sé gert“. Hann segir ennfremur að þeir sem þurfa á þessari þjónustu að halda verði hvorki spurðir um stétt- arfélagsaðild né búsetu - þjónustan sé hugsuð fyrir alla þá sem á henni þurfi að halda og ekki verði þar gengið í manngreinarálit. Hvað stemmninguna á svæðinu varðar segir Guðbrandur. „Mér finnsúað viðbrögðin nú séu að fólk sé í raún fegið að þetta sé yfir- staðið. Þetta hefur legið í loftinu ansi lengi og nú þtígar þetta er allt komið á hreint er óvissunni lokið og menn geta farið að hugsa fram á við“. sinnir eftirliti á framkvæmdasvæð- inu og framkvæmdastjóri Arnarfels eru sakaðir um að hafa ekki sinnt öryggisþáttum á framkvæmdasvæð- inu sem skildi. Þeir sem til þekkja segja að ör- yggismál hafi verið tekin rækilega í gegn eftir það slys og hafi verið í nokkuð góðu lagi æ síðan. Slysið nú komi því sem reiðarslag fyrir fram- kvæmdaaðila og alla þá sem vinna að verkinu. Úrvalsvísital- an og krón- an hækka Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 2,29% í gær eftir að hafa falliðíum 4,43% á föstudag- inn. Mesf; hækkuðu hlutabréf í Glitni áður Islandsbanki um 4,12% og nkst mest í Mosaic Fas- hion um 4,07%. Hlutabréf í KB- banka hækkuðu um 2,47% í gær og hlutabréf í Landsbankanum 2,01%. Mest lækkuðu hlutabréf í At- orku um 2,44% í gær og þá hluta- bréf í Marel um 2,05%. Viðskipti með hlutabréf námu alls 5,6 milljörðum og þar af 2,3 millj- arðar með hlutabréf í KB-banka. Við lokun banka í gær hafði krónan styrkst um 1,06% og var dollarinn 72,38 og pundið 126,5. Heiðskírt 0 Léttskýjað Skýjað Alskýjað ✓ / Rigning, lítilsháttar Rigning 9^9 Súld j*' Snjókoma ’fj Slydda JJ Snjóél JJ Skúr Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Frankfurt Hamborg Helsinki 11 18 11 04 13 10 0 -1« _ >j< - P. * * Kaupmannahöfn 07 London 11 Madrid 15 Mallorka 19 Montreal 0 New York 04 Orlando 11 Osló 03 París 9 Stokkhólmur 04 Þórshöfn 05 Vín 11 Aigarve 16 Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Dublin 07 Veðursíminn 902 0600 Glasgow 08 Byggt á upplýslngum frá Veðurstofu Islands f, 0C Á morgun 'l' >k 'l' -1° * _r* 0°

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.